Alþýðublaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND erdam. M.s. Litlafell fór í gær frá Hornafiröi til Rendsburg. M.s. Helga fell fer væntanlega á morgun frá Leningrad til Ventspils. M. s. Stapa- fell er £ olíuflutningum á Faxaflóa. M.s. Mælifell fór í gær frá Reykja-' vík til Tálknafjarðar. FLUG ÚTVARP Miðvikudagur 28. júní 1967. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veS- urfregnir. Tiikynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Valdimar Lárusson les fram- haldssöguna „Kapítólu" e£Ur Eaen Southworth (15). 15J00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzíí lög og klaosísk tónlist. 17.43 Lög á nikkuna. Dick Contino leikur syrpu og Jularbo-feðga aðra. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19j20 Tilkynningar. 1$30 Dýr og gróður. Ingimar Óskarsson náttúrufræð ingur talar um landsnigla. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theodórsson eðlisfræðingur flytur erindi. 19.50 Söngur í Hafnarfjarðarkirkju. a. Kðr TTaínarfjarðarjLirkju syngur þrjú íslenzk lög. Höfund ar: Jón Leifs, Friðrik Bjarna- son og Páil ísólfs,son. Söng- stjóri: Páll Kr. Pálsson. b. Elsa Tómasdóttir syngur þrjár þýzkar aríur eftir Handel. Jónas Dagbjartsson leikur með á fiðlu. Pétur Þorvaldsson á selló og Páll Kr. Pálsson ú orgel. 20.20 Fullkominn blekking. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 20.40 Fjörutíu fimir fingur: Píanókvartett leikur nokkrar vinsælar tónsmíðar eftir Chopin Strauss og Liszt o.fl. 21.00 Fréttir. 21.30 Tvær íslenzkar fiðlusónötur. a. Sónata eftir Victor Urbancic. Björn Ólafsson leikur á fiðlu og Jcjrunn Viðar á píanó. . b Sðnata eftir Hallgrím Helga- son Þorvaldur Steingrímsson leikur á fiðlu og höfundurinn á píanó. 22.10 Kvöldsagan: Áttundi dagur vik unnar. Eftir Marek Hlasko Þorgeir Þorgeirsson les söguna í þýðingu sinni (7). 22.30 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi. • Magnús Ingímarsson kynnir létta músík af ýmsu tagi. 23.20 Fi-ó?.tir í stuttu máli. Dagskrárlok. ARP eskir hljóðfæraleikarar aðstoða. Kynnir er Óli J. Ólason. 21.45 Gamli maðurinn og hafið. Bandarísk kvikmynd eftir sam- nefndri sögu Ernest Heming- way. AðalhlutverkiB leikur Spencer Tracy. Þýðandi: Halldór Þorsteinsson. 23.05 Svíþjóð-Danmörk. Landsleikur í knattspymu, háð- ur 25. júní 1967. Siðari hálfleik- ur. 23.55 Dagskrárlok. v SHiPAFRÉYTIR -f( Hf. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fer frá Valkom 29. 6. til Kotka og Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 24. 6. frá New York Dettifoss fór frá Reyðarfirði í gær til Siglufjarðar og Akureyrar. Fjallfoss er væntanlegur til Norfolk í dag frá Reykjavík, fer þaðan til New York. Goðafoss fór frá Akur- eyri í gærkvöldi til SeyOisfjarðar, Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. Gull- foss fór frá Leith í fyrradag til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík kl. 12.00 í gær til Akra- ness, Vestmannaeyja, Keflavíkur, Vestfjarða- og Norðurlandshafna. Manafoss fór frá Leith í fyrradag til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í fyrrakvöld frá Ham- borg. Selfoss er f Glasgow, fer þaðan til Norfolk og New York. Skógafoss fór frá Rotterdam i gærkvöldi til Hamborgar og Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Gautaborg í fyrrakvöld til Reykjavíkur. Askja fer frá Gauta borg í dag til Reykjavíkur. Rannö fór frá Heykjavík 23. 6. til Bremer- haven, Cuxhaven, Frederikstad og Frederikshavn. Marietje Böhmer fór frá London £ gær til Hull og Reykja- víkur. Seeadier fór frá Reykjavík í fyrrakvöld til Akureyrar, Raufarhafn ar, Antwerpen, London og Hull. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum simsvara 2-1466. -Jr Hafskip hf. M.s. Langá fór frá Norðfirði 27. 6. til Kungshavn, Kaupmannahafnar og Gdynia. M.s. Laxá er á Raufarhöfn. M.s. Rangá fór frá Hamborg 27. 6. 6. til Antwerpen og Rotterdam. M.s. Selá fór frá Hamborg 23. 6. til Reykjavíkur. M.s. Marco er i Reykja vík. M.s. Carsten Sif fór frá Halm- stad 22. 6. til Reykjavikur. M.s. Jo- venda er á Akureyri. M.s. Martin Sif lestar í Hamborg 1. 7. til Reykja vikur -^- Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja fór frá Akureyri í gær- kvöld á vesturleið. M.s. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. M.s. Herðubreið er í Reykjavík. M.s. Blikur er á Austfjörðum á suðurleið. ic Skipadeild S. í. S, M.s. Arnarfell er í Rotterdam. M.s. JökulfeU fór 25. þ.m. frá Keflavík til Camden. M.s. Dísarfell er í Rott- -fc Pan American. í fyrramálið er Pan American þota væntanleg frá New York kl. 06.20 og fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 07.00. Þotan er væntanleg aftur kl. 18.20 annað kvöld frá Kaupmannahöfn og Glas- gow og fer til New York kl. 19.00. + Flugfélag fslands hf. Millilandaflug. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur tll Reykjavikur kl. 23.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. kl. 08.00 í fyrramáliö. Snarfaxi kemur frá Vagar, Bergen og Kaupmannahöfn ki. 21.10 í kvöld. Innanlandsflug. í dág er áætlaS að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Fagurhólsmýrar Hornafjarðar, ísafjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (S ferðir), Akur- eyrar (4 ferðir), Patreksfjarðar, Eg- ilsstaða (2 ferðir), Húsavíkur, ísa- fjarðar og Sauðárkróks. ÝJVBISLEGT ic Listasafn Einars Jónssonar. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 - 4. 1c Minnmgarspjöld Flugbjörgunar- sveitartnnar. fást á eftirtöldnm stöðum: Bókabúo' Braga Brynjólfssonar, hjá Slgurðl Þorsteinssyni; síroi 32060, hiá Siguiði Waage, sími 34527, hjá Stefáni Bjarna syni, sími 37392 otí Magnúsi Þóraiins- syni. sími 37497. RADIONITTE tækin henta sveitum landsins. ivleö einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda það á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann — auðveidara í viðhaldi. Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 16995 ÁRS ÁBYRG© Aðalumboð: Einar Farestveit & Co, Fif, Vesturgötu 2 Syrpáf titq allt og Wkért MíOvikudRfínr '8. júní 1967. 19.10 Sviþióð-Danmörk. Landsleikur í knattspyrnu, háð- ur 25. júní 1967. Fyrri hálfleik- ur. 20.00 Fréttir 20.30 F'»~>"'r»3rmennirnir. Teiknimynd gerð af Hanna og | Barbera. fslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Konungurinn í kastalanum. Myndin f.jallar um Lúðvík II af Bæjaralandi. Hann var ekki heill á geðsmunum, en hafði mikJS yndí af hyggingum, enda etóð hann fyrir byggingu marg- ra glæsiletsra halla i Bæjara- Iandi. ÞýSanrii og þulur er Her steinn Pilsson. 21.25 PjóSlög frá Mæri. t Irena P'sarekova og Zdena Cas- parakova, syngja þjóSlög frá [ Mæri (Moraviu). Fjórir tékkn- " 1860 í 7,6 I. á bannárunum og 5,7 1. á síðastliðnu ári. Þegar tillit er tekið til fóiksfjölgunar á tímabilinu má segja, að fleiri Ameríkanar drckki í dag — en þeir drekki minna bindndismenn. Hinn 130 ára gamlj Balakishi og Amine, kona hans, sem er 114 ára héldu um daginn hntíðlegan 100. brúðkaupsdag inn Þau eiga heima á rúss- neskum sléttum, eiga 50 börn, hrrnabörn og barnabarnabörn. Annars er líðanin ágæt, að því er sagt er. Á 100 afmælisdag- inn var Balakishi að því spurð vr. hvernig honum hefði nú 'íkað í hjónabandinu „Það er "ú líklegt að mér hafí líkað "•"^i'iega úr því að ég hef "idrei haft konuskipti öll þessi 100 ár!" Minna dmkkið AMERIKANAR halda sjálf- sagt að þeir séu drykkjuhneigð þjóff, en í samanburði við for_ feður þeirra eru þeir næstum bindindismenn. A fundi, sem vínframleiðend ur og bareigendur komu til nýlega á Miamiströnd, sagði varaforseti félagsins Bern hard Goldbergr, að áfengisnotk un pr íbúa í Bandaríkjunum haí'j stöðugt minnkað, frá því ALEXANDRA prinsessa af Kent vinnur ekki úti í bókstaf legum skilningi, hún lætur sér nægja að hugsa um mann og börn með aðstoð nokkurra 'þjónustustúlkna. En öðru hvoru tekur hún sig þó upp og ferð ast sem fulltrúi Bretlands opn ar sýningar og fer í góðgerðar samkvæmi. Þessj mynd var tekin nýlega af frú Alexöndru á ferð í Ástralíu. að vera 12,16 1. á íbúa árið ÞESSA dagana er mikið um að vera í Danmörku, brúðkaupi krónprinsessunnar rj fránska greifans nýlokið. En !það er önnur prinsessa heima í höll- inni og nýtrulofuð í þokkabót. Benedikta náði í þýzkan prins, — og hér er tilvonandi tengda mamma Benediktu, — hin sænska Margreta zu Sayn-witt enstein Berleburg. 0 28. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.