Alþýðublaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 10
Bráðabirgða- athugasemd Almenningur mun hafa feng- iö nokkra vitneskju um það, að ekki mynd; allt með felldu um samkomulag nokkurra skólamanna og Landsprófsnefndar um síðasta landspróf og þá einkum eina grein prófsins, dönskuna. í dagblöðunum í gær velur Landsprófsnefnd þann kostinn, að gera þetta mál opinbert og svara nokkrum ákærum, sem henni hafa borizt út af nefndu prófi. Hlýtur Landsprófsnefnd því að skoðast ábyrg fyrir þeim blaða- skrifum, sem af þessu kunna að hljótast og þeim óleik, sem hún meO því gerir þeim manninum, sem mest er umdeildur í þessu máli. Mér er það mikið áhyggjuefni, að Landsprófsnefnd, sem vegna sína ábyrgðarmikla starfs þarf að njóta óskoraðs trausts almenn- ings, skulj gera sig bera að jafn rakalausum málflutningi sem þeim, er kemur fram í athuga- semd nefndarinnar, Þar gengur liver talan af annarri í berhögg við það sem Landsprófsnefnd þykist ætla að sanna. Allt að einu lýstur þessi virðulega nefnd upp fagnaðarópi undir lokin, og segir: „Við athugun skjala og tölufræðilega úrvinnslu einkunna hefur enginn þessarar ásakana reynzt á rökum reist“. Áður en langt um líður mun um við, sem að þessum ^sökunum stóðu, gera athugasemd og rök- færslum nefndarinnar ýtarlegri ski'l, enda teljum við okkur nú hafa óbundnar hendur og reynd ar vera skuldbundna til, að gera almenningi fulla grein fyrir þessu vandræðamáli. Það, sem einkum vakti fyrir mér með þessari bráðabirgðaat- hugasemd, er þetta. Undir lrð 1. í athugasemdum sínum segir nefndin: „Síðari ólesni þýðingar- kaflinn er ekki tekinn úr bókum Ágústs Sigurðarssonar, heldur úr ferðamannabæklingi, sem Ferða. skrrfstofa ríkisins hefur gefið út. Ólafur H Einarsson gekk raunar úr skugga um þetta sjálfur, skömmu eftir að hann ritaði bréf sitt, og tók aftur hina alvarlegu ásöku sína.“ Hér mun vera höfðað að einka samtali, sem ég átti við formann Landsprófsnefndar. Þar viður- kenndj ég að vísu, að umrædd grein væri ekki tekin orðrétt upp úr bókum Ágústs, en benti for- manninum um leið á það, að á Nýtízku kjörhúð Örskammt frá Miklubraut Kynnizt vörum, verði og þjónustu. Góð bíiastæði. KRON Stakkahlíð 17. KKINOl.l.íM VHARr.lt. I.ANGAHLÍP blaðsíðu 95 í bók Ágústs, væri kafli, sem að anda og innihaldi og einnig hvað heilar setningar og allmorg orð snerti, hlyti að teljast alger hliðstæða þýðingar greinarinnar. Þýðingargreinin er um ferðir á íslandi. Kaflinn í bók Ágústs heitir: Rejser pá Is- land. Þessi kafli er einnig úr bæklingi ætluðum ferðamönnum, Ekki meira um þetta mál að sinni. Með þökk íyrir birtingu þessarar bráðabirgðaathugasemd- ar, virðingarfyllst, Ólafur H. Einarsson. Áskriftasíminn er 14901 f Alþýðublaðim AUGLÝSIÐ en hann á enga hliðstæðu í bók H.M. og E.S Ásökun mína lét ég því standa. I ★ að engin dekk hafa reynzt eins vel á íslenzkum vegum og japönsku BRIDGESTONE dekkin. ★ Um það vil 40% af hjólbarða- notkun landsmanna er BRIDGESTONE. Einkaumboð á íslandi Laugavegi 178. Símar 36840—37880. UMBOÐS* & HEILDVERZLUN RIDGESTO ÞAÐ ER STAÐREYND |_0 28. júní 1967 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.