Alþýðublaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 14
LONDON-AMSTERDAM-KAUPMANNAHÖFN 12 dagar, verð kr. 11,800,— Brottfal-ardagar: 2. júlí — 16. júlí — 30. júlí — 13. ágúst — 27. ágúst — 3, september — og 17. september. Þessar stuttu og ódýru ferðir hafa undanfarin ár, notið sívaxandi vinsælda og jafnan komizt færri í þær en vildu. — Fólki gefst tækifæri til að kynnast þremur vinsælum stórborgum Evrópu, sem þó eru allar mjög ólíkar. Milljónaborgin London, tilkomumikil og sögufræg höfuðborg heimsveldisins, með sína frægu skemmtistaði og tízkuhús. — Amsterdam, heillandi og fögur með fljót sín og skurði, blómum skrýdd og létt í lund. — Kaup- mannaliöfn, þar sem íslendingar una sér betur en víðast á erlendri grund. Stórborg sem býður upp á fjölbreyttara skemmtanalíf en flestar aðrar borgir Evrópu. Hægt er að framlengja dvölina í Kaup- mannahöfn ef óskað er. Flogið með Gullfaxa hinni nýju og glæsilegu þotu Flugfélagsins, Fararstjórar: Jón Helgason, Gunnar Eyjólfsson og Jón Sigurbjörnsson, FerSaskrifstofan SUNNA Bankastræti 7, símar 16400 og 12070. GJAFABRÉF FRA SUHDLnuaARSdAÐl S KALAATÚNSH EIMILISIN9 ÞETTA BNE'f ER KVITTUN, EN PÓ MIKIU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUBN- ING VID GOTT MÁLEFNI. mXKlAVlX. K w. f.h. UndlngonJéM tUMÍatUlmMm KFT.___________ AUGLÝSIÐ í AlþýtSublaðinu Lesið Alþýðublaðið Lyf cg matvæli Framhald af 1. síðu. einnig mundi stjórn Alþjóða’ Rauða krossins fá til umráða og ráðstöfunar eitt hundrað þúsund dali. Johnson lagði áherzlu á, að þetta væri aðeins bráðabirgðaráð- stöfun. — Finna yrði endanlega lausn á vandamálum þeirra, sem misst hefðu heimili sín og eigur. Jafntefli Frh. af 11. síðu. að skapa sér hættuleg tækifæri upp við markið. Síðari hálfleikur var jafn að því leyti að bæði liðin áttu jafn fá tækifæri, sem nokkuð kvað að, en þó áttu bæði lið góð’skot að marki, en ekkert hættulegt. Af Fram-liðinu var markvörð urinn beztur, en Elmar Geirsson gerði margt vel. Jón Jóhannsson var sá, sem mest bar á hjá Kefla vík, en vörnin bjargaði oft vel, enda nokkuð fastir fyrir. Dómari var Hreiðar Ársælsson. Goif^ Frh. af 11. síðu. austri. Keppni lauk um átta á sunnudagskvöld. Hér fer á eftir árangur keppenda, þ. e. þeirra 5, Útboð veitingasölu á Þjóðhátíð Vestmannaeyja 1967 Þjóðhátíð Vestmannaeyja verður haldin dagana 4., 5 og 6. ágúst n.k. Félagið óskar eftir tilboðum í veitingasölu. Boðin er út sala á eftirfar- andi: Sælgæti og tóbaki (saman), öli og gosdrykkjum, pylsum, ís. Tilboð berist félaginu fyrir 15. júlí 1967. 5 Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Knattspyrnufélagið TÝR, Vestmannaeyjum. Sími 1080 — Box 2. sem luku keppni. Leiknir voru 3 sinnum 12 holur. Höggafjöldi að frádreginni for- gjöf: 1. Jón Þór Ólafsson 61 — 63 — 62 alls 186 mínur 34 = 152 högg. 2. Einar Guðnason 60 — 57 — 54 alls 171 mínur 16 = 3. Hilmar Pietsch alls 211 mínur 52= 4. Svan Friðgeirsson alls 201 mínur 40= 5. Ólafur Hafberg alls 199 mínur 30= ; 155 hogg. 73-68—70 : 159 högg. 69-69-63 ; 161 hÖgg. 77-60-62 : 169 högg. Byggðarsafn Vestmannaeyja Byggðarsafnið verður framvegis opið al- menningi á sunnudögum kl. 4—6 síðd. Sjó- minjadeild Byggðarsafnsins hefur nú fengið sérstakt húsnæði ásamt náttúrufræðideild þess. Þar gefur að líta um 100 tegundir uppsettra fiska og megin hluta íslenzkra skelja og kuð- unga m. m. Fólk utan af landi, sem gistir Eyjar og óskar eftir að sjá Byggðarsaftn Vestmannaeyja, hafi samband við safnvörðinn Þorstein Þ. Víglunds son, sparisjóðsstjóra, ef það óskar eftir að sjá safnið á öðrum tíma en hér er tilnefndur. Vestmannaeyjum, 26. júní 1967. Byggðasafnsnefnd Vestmannaeyja. Kðupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðja Alþýðubl aðsins Konan mín, móðir okkar, tengdamóðtr og amma SIGRÍÐUR A. SVEINSDÓTTIR, Háteigsveg 16, er lézt 21. þ. m. verður jarðsungin frá Fríkirkjunni fimmtu- daginn 29. þ. m. kl. 1,30. Þeim, sem vildu minnast hennar er bent á líknastofnanir. Valgeir Guðjónsson, synir, tengdadætur og barnabörn. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför mágkonu minnar MAGDALENU GUÐJÓNSDÓTTUR. H: t Sigfús Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför LEÓPOLDS JÓHANNSSONAR. Ágústa Jónsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og systir. J4 28. júní 1967 ALÞÝÐUBLAÐiÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.