Alþýðublaðið - 28.06.1967, Side 15

Alþýðublaðið - 28.06.1967, Side 15
Ólmenn Frh. af. 7. síðu. alla tæknilega 'hlið málsins. Hins vegar vorum við vægast sagt mjög hissa, er við lásum „krítík“ um iþennan þátt í Þjóð viljanum. Okkur fannst þessi skrif mjög ósanngjöm. — Var platan tekin upp í sjónvarpssal? — Já, hún var tekin upp þar og erum við mjög ánægðir með samstarfið við Jón Þór Hannes- son, sem sá um hlóðritunina. — Segðu okkur eitthvað nán- ar um lögin. — Eitthvað nánar? Ja, þau eru t.d. misgömul. ,,Án þín“ er elzta lagið. Ég samdi það í lest- rartíma í Samvinnuskólanum. „íslenzkt sumarkvöld" er tileink • að Engilbert Jenssen, sem þá var trommari hjá okkur, en nú hefur Pétur Östlund tekið sæti lians og erum við miög ánægðir með samstarfið við hann. Hin tvö urðu til í fvrrahanst. Oftast geri ég textann um leið og lag- ið. — Hvað heita meðlimir hljóm isveitarinnar? — Pétur Östlund, Eiríkur Jó- hannesson, Vaiur Emilsson og Jóhann Jóhannsson. Eins og sjá má 'á nöfnunum eru tveir bræð- ur innan hliómsveitprinnar og ekki nóa: með hað heldur er Val ur frændi okkar — Er lagavalið á plötunni sérstaklega miðað við táning- ana? — Það er vitað mál, að unga fólkið verður fjölmennasti hóp- ur kaupendanna. En er við völd- um lögin og útsettum fyrir þessa plötu, þá höfðum við í huga að ná til sem flestra, enda eru bæði róleg og hröð lög á plötunni. Og þar með lauk þessu viðtali. Mörg furðuleg hljómsveitar- nöfn hafa skotið upp kollinum, allt frá „Sveitó“ til Mods“. En nafnið, sem þessi keflvíska hljómsveit hefur tekið sér er 'sennilega það alíslenzíkulegasta og bezta. Óður táknar lag eða lofgerðaróð. Óðmenn — menn, sem flytja lög. Að lokum má geta þess, að piltamir gefa plöt una út sjálfir. Hámarkshraði Frh. af 2. síðu. að Grensásvegi og frá Kringlu- mýrarbraut að Miklatorgi. Hringbraut. SlLDARSKÝRSLAN 1 Eiðsgranda. Yfirlit um síldveiðar norðan Börkur NK 646 Jörundur II RE .. .. 667 Skúlagötu frá Ingólfsstræti að lands og austan vikuna 18. til 24. Dagfari ÞH 840 Jörundur III RE .. .. 680 Skúlatorgi. júní 1967. Elliði GK 160 Keflvíkingur KE .. .. 255 Suðurlandsbraut. í upphafi vikunnar var veiði- Faxi GK 261 Kristján Valgeir NS .. 779 Á Miklubraut á milli Grensásveg svæðið um 60—70 sjm. SSA af Framnes ÍS .. 255 Ljósfari ÞH 172 ar og Kringlumýrarbrautar er Jan Mayen, eða um 70° n.br. og Fylkir RE 589 Náttfari ÞH 620 leyfður 60 km. hraði á klst 7° v.l., en færðist síðan heldur Gísli Árni RE 957 Oddgeir EA 140 Á öðmm götum vestan Elliða- úi suðvesturs og hafa skipin að- Gjafar VE 318 Ólafur Friðbertsson ÍS 195 ánna, gildir 35 km. hámarkshraði allega haldið sig á svæðinu frá Grótta RE 290 Ólafur Magnússon EA .. 750 á klst. u8—69° n.br. og 7—8° v.l. Vitað Guðbjörg ÍS .. 197 Ölafur Sigurðsson .. .. 198 Að lokum viii umferðarnefnd er um tvö skip, sem fóru á miðin Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 303 Reykjaborg RE 628 Reykjavíkur vekja athygli öku- vió Hjaltiandseyjar. Guðrún Þorkelsdóttir NS 366 Seley NS 647 manna á 1. málsgr. 49 gr um- Veður var gott fyrri hluta vik- Gullberg NS 413 Sigurbjörg ÓF 444 ferðarlaganna, en þar segir svo: unnar, en á miðvikudagskvöld fór Gullver NS 321 Sigurður Bjamason EA 258 „Ökuhraða skal ávallt miða við aö kaida á NNA. Síidarflutninga- Gunnar NS 210 Sigurður Jónsson SU .. 189 gerð og ástand ökutækis, stað- oiiipió Haförninn, sem nýkominn Hafdís SU 104 Sigurfari AK 104 hætti, færð, veður og umferð og var á miðin og hafði tekið úr Hafrún ÍS 127 Sigurpáll GK 130 haga þannig, að aksturinn valdi nokkrum skipum, varð að hætta Hannes Hafstein EA .. 413 Sigurvon RE 444 ekki hættu eða óþægindum fyrir mottöku. Hélzt síðan NNA kaldi Haraldur AK 294 Sléttanes ÍS 170 aðra vegfarendur, né geri þelm og norðanbræla fram á föstudags Aflafréttir . . 2 . gól Snæfell EA 208 óþarfa tálmanir". kvöld, en þá tók að lægja. Á Harpa RE 697 Sóley ÍS 412 laugardag var komið gott veður, Heimir NS 130 Súlan EA 298 Leiðarvísír en veiði var engin. Helga 11 RE 248 Sveinn Sveinbjörnss. NK 492 Frb úr opnu. Vikuaflinn nam 9.506 lestum. Helga Guðmundsdóttir 179 Sæfaxi I NK 308 sljóvgast. Reynið að beina Þar við bætast 1.150 lestir frá Héðinn ÞH 999 Vigri GK 631 huganum að vandræða- fyrri viku, sem ekki var vitað Hoffell NS 123 Víkingur III ÍS .. .. 125 ástandinu í Austurlöndum um þá, þannig að nú er heildar- Hólmanes NS 116 Vonin KE 202 ræðaástandi. aflinn orðinn 30.517 lestir Hrafn Sveinbjamars. GK 495 Vörður EA 492 nær. Einbeitið yður að því. bræðslusíldar. — Á sama tíma í Höfrungur II AK .. .. 187 Þorsteinn RE 541 Eitt af vandræðunum við fyrra var heildaraflinn 95.349 lest ísleifur IV VE 417 Þórður Jönasson EA .. 648 að skilja vandræðaástandið í ir. Þá höfðu 16 lestir farið til Jón Finnsson GK .. .. 168 Ögri RE 368 Austurlöndum. nær eru ein- frystingar, 95.158 leslir í bræðslu Jón Garðar GK .. 512 Örfirisey RE 278 mitt þessi tilhneiging til að og saltað hafði verið í 1296 tunn Jón Kjartansson NS .. 888 Örn RE 757 láta hugann reika að sút- unarlaufi oe múmíum. ur (175 lestir). Dátar Framhald af tols. 7. finnst mér „Fyrir þig“ toezta lag Dátarnir hafa • látt við ramman ið á plötunni tCaó ab nó plötunnar. — Hvar lékuð þið .á þjóðhá- tíðardaginn? — Við vorum í Breiðfirðinga- húð. Lékum fyrir troðfullu húgi og gestirnir voru í sannkallaðri þjóðhátíðarstemmningu. Það var mun þrengra um mannskap- inn heicTur en á síðasta sautj- ánda, en þá lékum við i Aðal stræti. 17. Hvað er tíbrá? Það er ljótt ferfætt dýr með kryppu upp úr bakinu, sem getur verið vatnslaust í sjö daga. Maður sér þau sem baksvið í falleg- um vinjum, og svo kemur Rudolf Valentino ríðandi á fannhvítum gæðingum og tekur. eitt af þeim í fangið. 18. Eruð þér viss um, a8 þér einbeitið yður enn? Mér þykir þetta leilt. Austurlönd nær hafa svona áhrif á fólk. Það er nú það, sem gefur manni von í þessu vand- ræðaástandi. Þau hafa sömu Alfie Frh. úr opnu. — Hvað hefurðu oft orðið ást- fanginn? — Fjórum sinnum. — Og hvers vegna heldurðu, að ástin hafi ekki varað? — Ég trúi ekki á eilífa ást. Hjónabandið getur varað ævina á enda, vegna þess að það verð- ur smám saman eins og gamali og notaiegur hægindastóll. Mað- ur tímir ekki að láta hann, af því að hann er svo þægilegur og svo mikill hluti af lífi manns. — Ertu ástfanginn núna, — alvarlega. — Nei. — En iangar þig samt ekki að giftast aftur? — Ég býst við, að ég gifti mig einhvern tíma á næstu átta ár- um, því að mig langar að eign- ast mikið af börnum. Ég hef sterka fjölskyldutilfinningu. Ég vildi helzt verða eins og einn af þessum fornu ættarhöfðingjum sem maður les um í gömlum skáldsögum, lifa fram yfir tírætt og hafa tugi af barnabörnum og barnabarnabörnum í kringum sig. þessir: Lestir Bolungavík...................... 82 Krossanes..................... 395 Raufarhöfn................... 9.928 Þórshöfn............ 324 Vopnafjörður................. 3.192 Seyðisfjörður...... 8.654 Neskaupstaður...... 4.520 Eskifjörður........ 2.260 Reyðarfjörður....... 577 Fáskrúðsfjörður..... 274 Stöðvarfjörður...... 142 Færeyjar............ 178 Vitað er um 92 skip, sem ein- hvern afla hafa fengið, þar af hafa 78 fengið 100 lestir og meira og toirtist hér skrá yfir þau skip: Lestir Akraborg EA......... 197 Arnar RE............ 910 Amfirðingur RE...... 136 Arni Magnússon GK .. 425 j Ársæll Sigurðsson GK .. 124 | Ásberg RE............ 332 Ásbjöm RE .. .. .. .. 100 Ásgeir RE........... 971 Ásþór RE............ 223 Barði NK............ 569 Bára NS .. .................... 283 Bjartur NK.......... 718 Breltingur NS....... 742 Pénik Framhald af tols. 7. Ekkert þeirra er komið svo langt að unnt sé að taka það inn í þetta prógi amm, sem við tök- um til við að æfa núna. — Ný hljómplata í bígerð? — Já, við höfum fullan hug á því og munum þá vanda mjög til hennar og það er hugsanlegt að við gefum hana út sjálfir. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja hitaveitu utan húss í Fossivogshverfi, 1. áfanga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3 000.— króna skilatryggingu. INNKAÚPASTOFNUN REYK7AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTl 8 - SÍMI 18800 Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verð ur haldinn í Sigtúni Reykjavík laugardaginn 1. júlí og hefst kl. 10 f. h. Fundarefni: Venjuleg aðalfiuidarstörf. STJÓRNIN. H AFNFIRÐIN G AR! /þróttanámskeið fyrir hörn 7-13 ára verður haldið í júlí og ágúst. fyrir drengi 7-10 ára kl. 9,30-10,30 f. h. fyrir telpur 7-10 ára kl. 10,45-11,45 f. h. fyrir drengi 11-13 ára kl. 1,30-3,00 e. h. fyrir telpur 11-13 ára kl. 3,00-4,30 e. h. Þátttökugjald er kr. 25,00. Börnin mæti til innritunar á Hörðuvöllum föstudaginn 30. júní á ofangreindum tíma. Æskulýðsráð Hafnarfjarðar. 28. júní 1967 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ J5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.