Alþýðublaðið - 28.06.1967, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 28.06.1967, Qupperneq 16
Bráðum kemur Jæja, !þá er kosningahríSinni siotað að sinni og senn hefst ein niesta hátið manna hér á landi: útsvarsskráin er álveg á næstu grösum. Litlar fregnir hafa enn borizt af henni, nema hvað skatt- stjórinn í Reykjavík lét útvarpið hafa það eftir sér, að tekjuskatt- ur reyndist nálega þriðjungi meiri en í fyrra. Þetta má nú kalla fram farir. Það má með sanni segja, að það sé gróska í þjóðfélagi, þar sem tekjuskattur getur hækkað svona mikið á einu ári, og það þrátt fyrir verðstöðvun mikinn ihluta ársins. Annars erum við á Baksíðunni alltaf mikið hressir yfir útsvars- skránni, því að þá bregzt ekki, að einh stórvinur okkar.'sem sjald an sést í bænum nú orðið, snar- ast inn úr dyrunum og þylur yfir okkur samanburðartölur um Pét- ur og Pál, Silla og Valda, Hansen og Sön, Gög og Gokke og alls kon- ar athýglisvert fölk, Og það ein- kenniléga er, að hann veit líka allt um okkar skatta og útsvör, svo að eiginlega gæti Skattstof- an alvég látið vera að senda Bak- síðunni skattreikning þess vegna. Vinurinn sér alltaf um það, að við vilum 'hvér dómurinn er. RJtin ar væri okkur svo sem alveg sama þótt við fengjum yfirleitt engan skattréíkning, jafnvel þótt vinur- inn sæi okkur ekki fyrir upplýs- ingunum. Satt að segja er skatt- reikningurinn það tilskrif ársins, sem við getum með auðveldustu móti verið án. Sennilega er skattskráin þó sú bók, sem út kemur á landi hér, sem lesin er af hvað mestri ein- beitingu andans, enda mun þorsti íslendinga í persónufróðleik vera með eindæmum mikill. — Sumir kalla þetta forvitni, hnýsni og ýmislegt annað, en það er auðvit- að ranglátt. Þetta er ekki annað en fróðieiksþorsti. Og hann vinur Sláttur að hefjast NN-Bændahöllinni, þriðjudag. Spretta er alls staðar heldur í lakara lagi og látið illa af slægjum, þó mun byrjað eitthvað að slá fyrir austan, en aðeins á stöku bæjum. Búizt er við, að bændur í flestum sveitum byrji þó innan tíðar. En sláttur er hafinn hérna fyrir löngu, í Hafnarslræti og víðar. hlessuð skráin okkar, sem við minntumst á hér að ofan, er með þyrstustu mönn- um og við getum varla beðið eft- ir, að liann komi, því að frásagnar gleði hans af skattskránni er slík, að allir litlu skáldjöfrarnir okkar mættu öfunda hann af. Annars má geta þess að lokum, að skattskráin er orðin svo dýr síðustu árin, að það er ekki á færi annarra en stærstu skattsvik- ara að kaupa sér hana, og þess vegna sjáið þið hvað okkur er það geysihaglegt að eiga vin, sem ,,tékkar á“ öllu saman fyrir okk- ur. Hins vegar var vel til fund- ið að sýna n?'yndtna Horfðu reiður um öxl, því okkur er kunnugt um rnarga, seín misstu af henni, þegar hún var endursýnd. Sjónvarpstíðindi. Til þess að' ræða sé góð, þarf hún að vera eins og smekk- legur kjóll á fallegri stúlku, vekja áhuga á meiru en beiw- línis kemur fram í dagsijósið. — Ég hitti vitlausan mann í kvöld. Hann sagðist gcta gert mig ósýnilegan. Það er tvennt, scm maður verður alltaf að muna eftir.... Ég varð svaka montinn um daginn, þegar ég heyrði í útvarpinu, að íslendiagar hefðu orðið þiriðju í eiitr hverri alþjóðakeppni. En þá var því bætt við, aB kepp- endurnir hefðu bara verið þrír. Ekki þarf það nú endilega að vera greindarmerki, þegar ap ar hegða sér eins og mann- eskjurnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.