Alþýðublaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 1
Finmtudagur 29. júní 1967 - 48. árg. 143. thl- - VERÐ 7 KR. Undanfarna daga hafa 40 er lendir vísindamenn setið hér ráffstefnu ásamt íslenzkum starfsbræffruaa sínum og rætt um rannsóknir í Surtsey. Þess- ari ráffstefnu var slitiff síffdeg- is í gær, eg er nánar sagt frá henni í frétt á 2. síðu í- dag. I móttöku i bandaríska sendi ráðinu í gær, afhenti banda- ríski visindamaðurinn Paul Bauer Surtseyjarfélaginn að ffjöf 5 þúsund dollara, og hef- ur Bauer þá alls cefið 26 bús- und dollara til rannsókna í Surtsey. — Steingríniur Her- mannsson, forni. Surtecyjarfé- lagsins þakkaffi þessa höfffing legu gjef cg lét hesa í þakkar- ávarpi sínu geti#, a» Paul Bau- er hefði aUra einstakiinga mest stuðlaí a* eflingu ís- Ienzkra vísinda. Myndin hér til hliðar var tckin, þegar Paul Bauer afhenti þessa myndar- legu gijöf og sjást á henni C. Rolvaag, ambassador ásamt þeim Bauer egf Steingrímd. annað hundrað loðum í Fossvogi skilað aftur EINS og fram kom í blaðinu í gær voru aff meðaltali fimm umsækjendur um hvcrja lóff Hús nœðismálastjórnar í Breiðholt- inu, en frestur til að sækja um rann út fimmtánda þessa mánað ar_ Sýnir sú eftirspurn hve þörf in er mikil fyrir íbúð'ir á sóma samlegu verffi, því samkvæmt við tölum við fasteignasala er fram boff ibúða á frjálsum markaði óvenju mikið um þessar mund ir, en sala hins vegar með minna móti. Ástæffurnar fyrir þessari þróun telja þeir m. a. fram- kvæmdirnar í Breiðholti og ævin týrablokkina svo nefndu viff Reyni melinn, enda er samanburffur á verffj þeirra íbúða og íbúffa á al mennum markaði óhagstæður fyr- ir síðarnefndar ibúðir. Það vakti ekki svo Htla athygli í fyrrahaust, að fjöldi umsækj- enda um íóðir í Fossvogi og Breiðholtshverfi skilaði aftur lóð um, sem þeim hafffi verið úthlut að. Vaknar þá aftur sú spurning, hvort fyrrnefndar ibúðir Húsnæð segja, að á þessu ári yrði eng ismálastjórnar, sem seldar verða in almenn úthlutun, en fyrjr á kostnaðarverði, kuiuii ckki að næsta vor yrði úthlutað í anstari valda hér einhverju um, hluta Fossvogs lóðum undlr 253 Alþýðublaðið hafði tal af EH ert Schram, skrifstofustjóra Borg arverkfræffings, og spurffi hann hve margir lóðahafar hefðu skilað aftur lóðum í þessum tveim hverf um Hann kvaðst ekki hafa nákvæm ar tölur yfir þá, sem hefðu skil að lóffum, en um síðustn áramót voru þeir orðnir um 109. Nú væri hins vegar enn ekki hafin bygg ing einbýlishúsa í Breiffholti og því ekki gott að segja til um, hve margir kynnu að hætta við lóff ir þar. í fyrra var úthlutað lóff- um í Reykjavik undir tæplega 500 íbúffir í einbvlishúsum, rað- húsum og fjölbvlishúsum og hafðj því rúmlega einn alf hverjum fimm umsækjendum skilað aftur fenginni lóð um síffustu áramót. Um næstn lóðaúthlutun í Reykjavík hafði FJIert þa'ð' að íbúðir, 48 lóffum undir einbýlis- hús, 151 lóð undir raffhús og lóffum undir f jölbýlishús með sam tals 54 íbúðum. Nýr male sammngur RÍKISSTJÓRNIN ntun starfa áfram með ó- breyttri verfcaskiptingú milli Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins og sömu ráðherrum. Fylgt verður sömu meginstefhu og undanfarin tvö kjör- tímabil, en flokkarhir munu taka upp viðræður lum nýjan málefnasamn- [ing, og verður þeim lokið eigi síðar en þegar Al- þingi kemur saman. vænt anlega í byrjun október. Þetta var tilkynnt í gær, eftir að fram höfðu farið fundir í báðum stjórnarflokkunum, þar sem viðhorfin til áframhaldandi stjórnarsamstarfs voru meðal anni ars rædd. \ Framhald á 15. siðu. Jerúsalem sameinu^ Jerúsalem 28. júní (NTB-Reuter). ÍSRAELSK yfirvöld höfðu hrað ar hendur í Jerúsalem í dag Um leið og þingið var búiff að sam- þykkja nauðsynleg lög, var Jer. úsalem lýst ein borg með cinni borgaralegri yfirstjórn. Þér eruð nú borgarstjóri í end ursameinaðri Jerúsalem, sagði Ha im Moshe Shahiro, innanríkisráð | herra, við Teddy Kollek, borgar- | stjórann í þeim hluta Jerúsalem, ; sem áður var undir ísraleskri stjórri. Gamlj borgarhlutinn var | undir stjórn Jórdana þar til fyrir : þrem vikum, að ísraelsmenn j lögðu hann undir sig. Fjórir Ar abar munu fá sæti í borgarstjórn inni með tólf GyCingum. Jafn- framt hefur verið ákveðið að út- borgir þess hluta Jerúsalem, sem Jórdanar réðu, tilheyri hinni sameinuðu borg. í þessart út- víkkuðu höfuðborg eru 300.000 manns ísraelskir peningar gilda einir í borginni. íbúarnir hafa fengið þriggja daga frest til þess , að skipta jórdönsku pneingunum í ísraelsk pund, — en fyrir hvern jórdanskan dínar verður greitt IVz ísraelskt pund. Það liggur enn ekki Ijóst fyrir, hver verður staða iþeirra 100.000 Jórdaníumanna, sem í borginnl ,búa, Talsmaður ísraelsku stjðrá 'arinnar sagði í dag, að samein- ! ing borgarhlutanna væri fyrst ura sinn aðeins stjórnunarlegs eðlis. Það væri nauðsynlegt, að koma hið snarasta á einni st.iórn í ttorg inní vegna þeirra vandamála, sem að steðja, t. d að sjá biorg inni fyrir vatni og rafmagni. Jór daníumennirnir verða ekki sjjálf- krafa ísraelskir borgarar í ná. inni framtíð. Áreiðanlegar heimildir í Jerú salem telja, að minnifhlr.ti í stióra inni hafi verið í miklum vafa um Framhald lá 15. síðlK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.