Alþýðublaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 9
rúm án þess að lianga í pokum utan á ykkur sýnizt þið grennri. Og venjið ykkur á að ganga beinar. Prófið að teygja hend- urnar upp fyrir höfuðið eins langt og þið getið. Finnið þið hvernig brjóstið lyftist og mitt- ið verður miklu mjórra? Svona eigið þið að bera ykkur. Og mag- inn á ekki að standa út í loftið — það sýnir, að magavöðvarnir eru alltof slakir. Nú, svo eru það líkamsæfing- arnar. Þær auðveldustu og hand- hægustu eru þessar: Gangið í stað þess að fara í bíl eða stræt- isvagni. Gangið eins mikið og þið getið og hvenær sem þið get- ið. Gangið hratt og rösklega, — andið djúpt, lyftið brjóstinu og dragið magann inn. Standið í stað þess að sitja, hvenær sem þið getið. Þið meg- ið ekki verða eins og slytti af að sitja of mikið í hægindastól- um. Og ein smáæfing er ágæt til að herða kviðvöðvana: 1. Leggizt endilangar á bak- ið. 2. Spennið greipar fyrir áft- an hnakkann og snúið olnbogun- um fram. 3. Setjizt hægt' upp án þess að breyta um stellingu að öðru leyti. Það er erfitt fyrst, en það smákemur með æfing- unni. Reynið að snerta hnén með olnbogunum (án þess að beygja hnén), Og bráðlega getið þið farið í bikini-baðfötin hreyknar og á- nægðar! Verkamannafélagið DAGSBRÚN Vegna forfalla er hægt áð bæta við þátttak- endum í ferð Dagsbrúnar til Sovétríkjanna og Kaupmannahafnar 3. ágúst næstkomandi. Upplýsingar í skrifstofu Dagsbrúnar og hjá ferðaskrifstofunni Sögu, Ferðanefndin. \ I matinn Glænýr skarkoli (rauðspretta) aðeins 15 ltr. pr. kg. þratt fyrir hækkað innkaupsverð. FISKHÖLLIN. SÍMI 42285 Viðskiptavinir vorir eru beðnir að athuga breytt símanúmer okkar. Bílaverkstæðið Fólksvagn s.f. Borgarholtsbraut 69, Kópavogi — Sími 42285. Plastdúkur Gólfdúkur Amerískur plastdúkur á böð og eldhús í miklu úrvali. Þýzkur „DLW“ plastdúkur með korkundirlagi. Enskur „DunIop“ plastdúkur LINOLEUM þýzkur ,,DLW“ marmar, jaspe og parketdúkur. IIÁLFLINOLEUM mörg mynztur. , GÓLF- og STIGAGÚMMÍ, margir litir. GÓLFDÚKAIiÍM. J. Þorlákssön 8t Norímann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. 29. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.