Alþýðublaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 11
Akureyringar sigruöu Akurnesinga 4:1 Útlitið er dökkt hjá Akurnesingum, ekkert stig eftir 5 leiki ÚTLITIÐ er allt annað en gott lijá Akurnesingum í I. deild. Lið- ið lék í fyrrakvöld á Akureyri og tapaði 1:4. Akurnesingar hafa' nú íþróttanámskeið Æskulýðsráðs Hafnarfjarðar íþróttanámskeið Æskulýðs- ráðs Haínarfjarðar verður haldið í sumar (júlí-ágúst) fyr- ir drengi og stúlkur á aldrin- um 7-13 ára. Kennt verður á þremur íþróttavöllum bæjar- ins, lþ. e. Hörðuvöllum-Hring- torautarv., skólamöl Lækjar- skólans. Á námskeiðinu verður: Fót- bolti, handbolti, badmintonleik ur, göngur o. fl. Innritun fer fram föstud. 30. júní á Hörðuvöllum frá kl. 9,30 —12 og 1,30 — 4,30. Þátttöku- skírteini 25 kr. Geir Hallsteinsson, íþrótta- kennari sér um námskeiðið. — Dagskráin verður að líkindum þannig: 9.30— 10,30 drengir 7 — 10 óra. 10,30—11,45 stúlkur 7—10 ára. 1.30— 3 drengir 11 — 13 ára. 3—4,30 stúlkur 10—13 ára. Nauðsynlegt er að hafa strigaskó með. leikið fimm leiki af tíu í I. deild að þessu sinni og ekkert stig hlot- ið. f>ó að flestir hallist nú að því, að Akurnesingar falli niður í II. deild, er fullsnemmt að slá því föstu enn. Fyrsta mark leiksins skoraði Björn Lárusson fyrir Akranes á 20. mín. Vörn Akureyringa var ekki vel á verði, en mark Bjöms var gott. Fjórum mínútum fyrir hlé jöfnuðu Akureyringar, Skúli Drengjamót íslands á Akureyri Drengjameistaramót íslands verður haldið á Akureyri 8. og 9. júlí n.k. Keppnisrétt hafa drengir sem verða 18 ára á almanaksár- inu, svo og yngri drengir. Keppn- isgreinar fyrri dag eru: 110 m. grindahlaup, 200 m. 800 m., 4 x 100 m., kúluvarp, spjótkast, lang- stökk og hástökk. — Seinni dag- ur: 200 m. grind; 100 m., 400 m.; 1500 m.; kringla, sieggja, stang- arstökk og þrístökk. Þátttaka tilkynnist Frjálsíþróta riáði Akureyrar, póshólf 112 fyrir 6. júlí. (Frá Frjálsíþróttaráði Ak.) rak smiðshöggið á markið, en að- dragandi þess var virkilega fall- egur. Rúmlega hálftími er liðinn af síðari hálfleik, þegar Skúli og Kári leika laglega saman og nú var það Kári, sem skoraði fyrir Akureyri. Fimm mínútum síðar tekur Valsteinn horn og boltinn lendir til Þormóðs, sem skorar ó verjandi fyrir Einar í marki Ak- umesinga. Fjórða mark Akureyr- inga gerði Skúli Ágústsson, en hann var bezti maður vallarins, lék af öryggi og sívinnandi allan leikinn. Kári var einnig góður. Hjá Akurnesingum voru Björn Lárusson, Jón Alfreðsson og Krist inn Gunnlaugsson beztir. Þórður Jónsson lék nú aftur með Akur- nesingum. ★Staðan I I. deild. Valur 5 3 1 1 9:9 7 KR 4 3 0 1 10:5 6 Fram 4 2 2 0 7:5 6 Keflavík 5 2 1 1 4:5 5 Akureyri 5 2 0 3 10:8 4 Akranes 5 0 0 5 4:12 0 Næstu leikir í I. deild verða 9. júlí. Þá leika á Njarðvíkurvelli Keflavík og Fram og á Akranesi Akureyri og Akranes. LAGERKVIST setti sænskt met í stangarstökki nm helgina, stökk 4,93 m. Mótið var háð í Vesterás. Ítalía vann Rúmeníu 1:0 í Evrópu bikarkeppni landsliða í Rúmeníu á sunnudag. Myndin er frá leik Fram og ÍBK. Það eru Baldur Scheving og Grét- ar Magnússon, sem berjast um boltann. Skemmtileg keppni / golfi í fyrrakvöld í FYRRAKVÖLD hófst á golfvell-1 inum í Grafarholti svo kölluð ] Coca-Cola keppni. Þátttakendur eru um 40 og keppnin var mjög jöfn og skemmtileg frá upphafi. Alls voru leiknar 12 holur í fyrstu lotu, en staðan er þessi: Helgi Jakobsson, GR 50 högg. Einar Guðnason, GR 53 högg. Þorbjörn Kjærbo, GS 54 högg. Sveinn Eiríksson, GS 55 högg. Jón Þorsteinsson, GS 56 högg. Helgi Eiríksson, GR 56 högg. Ólafur Hafliðason 56 högg. Alls verða leiknar 72 holur og keppnin heldur áfram á laugar- dag. Þá verða leiknar 24 holur. Á sunnudag lýkur keppninni og þá verða leiknar 36 holur. íslandsmótið í 2. fl. kvenna í hand- íslandsmeistaramótið í 2. flokki i kvenna í handknattleik utanhúss verður háð í Vestmannaeyjum dag ana 22. og 23. júli n. k. Þátttöku- tilkynningar skulu berast fyrir 9. júlí n. k. tog sendast til Jóns Kr. Óskarssonar, form. Handknatt- leiksráðs ÍBV Box 228, Vestmanna , eyjum. knattleik í Eyjum ungir velja VAIASH 29. júní 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ \\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.