Alþýðublaðið - 30.06.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.06.1967, Blaðsíða 1
Föstudagur 30. júni 1967 - 48. árg. 144. tbl. - VERÐ 7 KR. Fer á loft í dag Samnii!fíar hafa nú náðst við fyrst til London árdegis, en ', flugvélastjóra á þotu F. í. og til Kaupmannahafnar síðdeg- (i fer hún í æfingaflug í dag og is. — Fyrsta mánuðinn munu í mun þá lendU í Keflavík í bandarískir flugmemi og véla- \ fyrsta skipti. Þotan fer í fyrsta menn fljúga þotunni ásamt ís- i áætlunarflugið á laugardag, — lenzku áhöfnunum. i ferðaskrif- stofa í Fljótshlíðinni New York 29/G (NTB-Reuter) - Abba Eban, utanríkisráðherra ísraels, vísaði í dag á bug álykt- unartillögu, sem lögð var frarn á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóð- anna í dag af 15 þjóðum, — en þar var Iagt til, að ísraelsmenn færu strax með heri sína heiin úr löndum Araba, — en ísraelsmenn voru ekki lýstir árásaraðili. Eban sagði, að tillagan væri „uppskrift að óvináttu“. Utanrikisráðherrann sagði í ræðu sinni á Allsherjarþinginu, að tillagan krefðist þess, að aftur væri horfið til þess ástands, sem þe-gar hefði leitt til styrjaldar. Þegar Eban sagði þetta, greip þing forsetinn Abdul Raham Pazhwa, fram í fyrir honum og henti á, að nú væri verið að ræða þá lálykt- unartillögu, sem Júgóslavar lögðu fyrir þingið í gær, — en eftir að almennum umræðum á Allsherj- arþinginu lýkur á föstudaginn er kominn tímj til að ræða álykt- unartillöguna í smáatriðum, sagði hann. Búizt er við, að álylc unartillag- an verði samþykkt á Allsherjar- þinginu með miklum meiri hluta atkvæða. Eftir að þingforsetinn Ihafði girpið fram í fyrir Eban, fór ut- anríkisráðherra ísraels að verja það, sem liann kallaði stjómar- farslega lagasetningu, rem miðaði Framhald á bls. 14. um eftirlit með því, að lögin séu. ekki sniðgengin Einnig hann hafði ekki heyrt minnzt á títt nefnda hækkun á heimaæðagjöld um, en taldi að hún- fengj varla staðizt. Að lokum hringdum við í Hjálmar Vilhjálmsson, ráðuneyt- isstjóra í félágsmálaráðuneytinu og spurðum hann, hvort þessi hækkun hefði verið borin undir Framhald á bls. 14 Vilja lækka Á NÝAFSTÖÐNU sambandsþingi Bindindisfélags ökumanna va r samþykkt tillaga um að skora á Alþingi aó leyfiiegt hámark á- fengismagns í blóði ökumanns verði lækkað úr 0,5 af þúsundi i 0,35 af þúsundi. Efri mörk, sem svo eru kölluð, verði einnig: lækk- uð verulega. Ýmsar fíeiri sam- þykktir voru gerðar á þinginu og er þcirra getið í fréttatilkynningu frá B. F. Ö., sem hér fer á aftir: „Sambandsþing Bindindisfélags ökumanna, hið 5. i röðinni, var haldið 23. júní s. 1. í húsi SVFÍ j á Grandagarði. Á þingið mættu I 19. fulltrúar víðs vegar að af lancí | inu. ! Þingið setti forseti sambands- j ins, Sigurgeir Albertsso i, kl. 14. j Þingforsetar voru kjörnir Helgi Framhald á 14. síðu. um, sem Alþýðúblaðið hefur aflað sér, er hér um að ræða mann, sem er orðinn allliag- vanur á íslandi. Ilann ltefur verið hér viðloðandi flest sum- ur um nær tveggja áratuga skeið, en síðustu tvö árin hef- ur hann verið hér alveg' bú- settur og haft gamla bæinn að Fljótsdal á leigu. Þar hefur hann seit ferðamönnum, aðal- lega svefnpokafólki, gistingu og viðúrværi, þótt aðstaða tii þess sé raunar lítil sem eng- in. Einnig hefur har t fylgt J ferðaiöngunum um ör.e. aslóð- i - ir. JI Ferðamálayfirvöld lij a nú , snúið sér til yfirvald i út af (, þessari starfsemi mam.í ns, og 1 er nú verið að athugs, livaða ( leyfi hann hafi tii aó tunda i þennan atvinnurekstui. Hefur (1 sýslumaðurinn á H / IsveJIi J; rannsókn málsins meí iiendi, , i að einhverju leyti að n Innsta ( , kosti, 1 Þær fréttir hafa borizt Alþýðublaðinu, að um þessi mánaðamót, eða nánar tiltekið hinn 1. júlí hækki lieimaæðagjöld Hitaveitu Reykjavíkur. Eins og kunnugt er, þá voru samþykkt lög á alþingi í fyrrahaust, scm banna allar hækkanir á vörum og þjónustu um eins árs skeið, nema með samþykki stjórnarvalda Að Fljótsdal í Fljótshlíð hefur undanfarin tvö ár setið enskur maður og rekið gistihús og ferðaskrifstofu, að því er virð- ist án þcss að hafa til þess nein Ieyfi. Þessi maður hefur m.a. auglýst starfsemi sína í enskum blöðum og dreift bækl ingúm þar í landi. en nú munu íslenzk fecðamálayfirvöld hafa farið frani á ránnsókn á þess- ar i starfscmi íiuuinsins. Samkvæmt þeira upplýsing- , Þar sem hér virðist vera um brot á þeim lögum að ræða hringdum við í Jóhannes Zoega, liitaveitustjóra, og spurðum hvort hækkunin kæmi til framkvæmda. Hann játti því, en taldi hins veg ar vafamál hvort kalla ætti þessa breytingu á gjöldunum hækkun. — Heimæðagjöidin hækkuðu í júlí í fyrra, en þá var ákveðið að fresta um eitt ár að láta hækk unina ná til þeirra húsa í bæn- um, sem eru á liitaveitusvæði, en hafa ekki hitaveitu. Hins vegar hefur nýja gjaldskráin verið í gildi frá 1. júlí í fyrra. í framhaldi af þessu las hita- veitustjóri upp 8. grein gjald- skrár Hitaveitunnar, sem er til bráðabirgða og hljóðar svo: Fyrir hús, sem hafa sérkynd- Ingu og eru á þeim svæðum, sem hitaveituáætlunin frá 1961 náði til, skulu heimaæðagjöld hald ast óbreytt frá því sem þau voru í gjaldskrá samþykktrj i borgar- stjórn Reykjavíkur 22. júlí 1965, staðfestri af félagsmálaráðuneyt- inu 10 ágúst sama ár. Þetta giid ir þó aðeins fyrir hús,. sem tengd eru við Hitaveituna fyrir 1. júlí 1967. Aðspurður taldj hitaveitustjóri þessa hækkun ekki brjóta í bága við verðlagsstöðvunarlögin, þar sem hún hefði verið ákveðin fyrir setningu þeirra. Þessu næst höfðum við tal af Þórhallj Ásgeirssyni, ráðuneytis- stjóra og formanni verðlagsnefnd ar og spurðum hann hvort þessi hækkun hefði verið borin undir nefndina. Hann neitaði því og kvaðst ekki hafa heyrt á þetta minnzt. Þórhallur taldi fyrirhug aða hækkun ólöglega, enda væri lagt blátt bann við hvers konar hækkun á þjónustu í verðstöðv unarlögunum, nema til komi sam- þykki ríkisstjómarmnar. Þá leituðum við álits verðlags- stjóra, en hann hefur með hönd Abba Eban hafnar miðlunartillögu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.