Alþýðublaðið - 30.06.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.06.1967, Blaðsíða 6
FLUG •fc Flugfélag Islands hf, Millilandaflug. Sólfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur 'kl. 21.30 í kvöld. Skýfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 008.30 í dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 23.05 í kvöld. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Eg- ilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. F Upplýsiniár um læknaþjónustu í bQrginni srn gefnar í síma 18888, sím svara LæRjiafélags Reykjavíkur. Slysavarífetöfan í Ileilsuvemdar- stö.ðinni. Opin allan sóiarhringinn aðeins móttaka slasaðra sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis ii 8 að morgni. Auk þess alla helgidfiga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virk um dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 tll 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9 til 19, iaugardaga kl. 9 til 2 og sunruidaga frá kl. 1 til 3 . Framvegit verður tckið á móti þeim er gerfa vilja blóð í Blóðbank- ann, sein hér segir: Mánudaga, þriðjudagas fimmtudaga og föstu- dag frá kl. fi til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Miðvikudagft frá kl. 2 til 8 e.h. laug- ardaga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum, vegna kvöldtímans. ÚTVARP 7.00 Morgunútvarp. Veöuríregmr. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55. Bæn 8.00 Morgunieikfimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir.. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forystugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.10 Spjallað við bændur. Tónleikar. 8.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10. 05 Fréttir 10.10 Vejurfregnir. 12.00Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tiikynningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 14.40 Við, sem heima sitjum. Valdimar Lárusson les fram- haldssóguna „Kapítólu" eftir Eden Soutthworth (17). 15.00 Miðdegisúcvaip. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög Floyd Cramer og félagar hans leika og syngja og einnig The Four Lads, Doris Day, Dany Mann, Don Durlachers o.fl. Hljómsveitir Cyrils Stapletons og Stefans Patkais ieika. Norman Luboff kórinn syngur fjögur lög. ! 16.30 Síðdegisútvarp. Veöurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist. I 17.00 Fréttir. Kögnvaldur Sigurjónsson leikur Rondo íslanda eftir Haiigrim Heigason. ; i Berwaid-tríóið leikur Tríó nr. 1. I Es-dúr efíir Franz Berwald. Maria Callas syngur óperulög eftir Rossini og Donizetti. Wílhelm Backhaus og Fílhar- moníusveitin í Vínarborg leika Píanókonsert nr. 1. í C-dúr eft- ir Beetiioven; Hans Schmldt Iss erstadt stj. Neeber-Schuler karlakórinn syngur þýzk þjóðlög; Paul Zoll stjórnar. 17.45 panshljómsveitir leika. Bert Kampfert, Herb Alpert og Tommy Dorsey stjórna sinni syrpunni hver. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 íslenzk prestsetur. Heigi Haraldsson á Hrafnkels- stöðum tekur saman erindi um Hruna. Guðjón Guðjónsson flyt- . ur. 20.00 „Mér urn hug og hjarta nú“. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.30 Skagfirzkar stökur. Hersilía Sveinsdóttir flytur. 20.40 Samleikur í útvarpssal. Ruth Hermanns og Giinther Breest leika sóuötu í e-moll fyr ir fiðlu og sembal eftir Bach. 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 „Tlrsi e Clori“, ballettmúsík eftir Monteverdi Sent frá út- varpinu i Lausanne á 400 ára af mæli tónskáldsins. La Méne- strande syngur og leikur; Hél- ene Teysseire-Wuilleumier stj. 22.10 Kvöldsagan. „Áttundi dagur vikiumar“ eftir Marek Hlasko Þorgeir Þorgeirs- son les söguna í þýðiugu. sinni. (8). 22.30 Veðurfregnir. Kvöldhljómleikar; „Plánetum- ar“, hljómsveitarverk eftir Gustav Holst. Nýja Filharmoníusveltin og Am brosíusar-söngflokkurinn í Lund únum flytja; Sir Adiian Boult stjómar. 23.20 Fréttir í stuttu máll, Dagskrárlok. SKIPAFRÉTTIR iS- Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja er væntanleg til Reykja- víkur eftir hádegi í dag að vestan úr hringferð. M.s. Herjólfur fer frá Hornafíröi X dag á suðurleið. M.s. Heröubreið er í Reykjavík. M.s. Blik- ur er á Austfjörðum á suðurleiö, if Hafskip hf. M.s. Langá er í Kungshavn. M.s. Laxá fór frá Seyðisflrði í gær til Wisbech. M.s. Rangá fer frá Rotter- dam í dag til Seyðisfjarðar. M.s. Selá er á leið til Siglufjarðar. M.s. Marco er í Keflavík. M.s. Martin Sif er 1 liamborg. Skipadeild S. í. S. M.s. Arnarfell er í Rotterdam. M.s. Jökulfell fór 25. þ.m. frá Kefla- vík til Camden. M.s. Dísarfell er í Rotterdam. M.s. Litlafell væntanlegt til Rendsburg á morgun. M.s. Helga- fell er í Leningrad fer þaðan vænt- anlega 1. júlí áleiðis til Ventspils. Ms. Stapafell fór í nótt tii Eyjafjarða hafna. M.s. Mælifell losar á Norður- landshöfnum. tV Hf. Eimskipafélag íslands. Balckafoss fór frá Valkom í gær til Kotka og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Akranesl í gærkvöldi til Keflavíkur. Dettifoss fór frá Eski- firði í fyrradag til Siglufjarðar, Ak- ureyrar og Klaipeda. Fjallfoss fór frá Norfolk í fyrrakvöld til New Ýork. Goðafoss fór frá Seyðisfiröi í gærkvöldi til Reyðarfjaröar, Hull, Grimsby, Lysekil og Rotterdam. Guilfoss kom til Reykjavíkur £ gær- morgun frá Leith og Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Vestmanna- eýjum í gær til Tálknafjarðar, Bíldu- dals, Skagastrandar, Dalvíkur og Keflavikur. Mánafoss fór frá Leith 27. 6. til Reykjavíkur. Reykja- foss kom til Reykjavíkur 26. 6. frá Hamborg. Selfoss fór frá Belfast í dag til Norfolk og New York. Skóga- foss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Gauíaborg 26. 6. til Reykjavíkur. Askja fór frá Gautaborg f gær til Reykjavíkur. Rannö fór frá Cux- haven, í fyrrakvöld til Frederikstad og Frederikshavn. Marietje Böhmer fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Seealder fór frá Akureyri í gær til Raufarhafnar, Antwerpen, London og Hull. Utan skrifstofutíma em skipafréttir iesnar i sjálfvirkum símsvara 2-1466. mMmmmmmm London á 2 klst. og 30 mín. (óður 4 klst. og 50 mín.) 4 ferðir í viku ÍA '\ Kaupmannahafnar á 2 klst. og 40 mín. (óður 5 klst. og 20 mín.) 10 ferðir í viku Glasgow á 1 klst. og 50 mín. (óður 3 klsf. og 15 mín.) 5 ferðir í viku Noregs ó 2 klst. og 10 mín. til Osló (óður 4 klst. og 30 mín.) 2 ferðir í viku. Með Fokker Friendship til Bergen Frá þessum ákvörðunarstöðum liggja ffugleiðir um allan heim Þotan er fullkomnasta farartœki nútímans I Boeingþotu Flugfélagsins kynnizt þér af eigin raun hvar hugvit og tæknj ná lengst í að uppfylla kröfur nútímans á sviði ferðalaga—með hraða, fullkominni þjónustu og þægindum til handa farþegum. Farpantanir hjá skrifstofum Flug — félagsins og IATA ferðaskrifstofunum. FLUGFELAGISLAJVDS Fyrsta íslenzka þotan— Forysta í íslenzkum flugmálum. $ 30. júní 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.