Alþýðublaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 2
Kaupmenn við Laugaveg óttast hægri umferöina TEKUR Hverfisgatan viff af Laugavegi þegar breytt verffur úr vinstri umferff í hægri umferff? Kaupmenn viff Laugaveginn ótt- ast þetta mjög og hafa m. a. geng ið á fund hægri nefndarinnar tii aff tjá henni ugg sinn og ræða viff hana. Þá er þetta mál lítillega rætt í nýútkomnu hefti af Verzl- unartíðindum, málgagni Kaup- mannasamtaka íslands. Laus Lektors- staða í lögum LEKTORSSTAÐA viff lagradeild Háskóla íslands hefur veriff aug- lýst laus til umsóknar. Kennslu- skylda er 12 stundir vikulega. Um sóknarfrestur er til 5. ágúst n. k- Með breytingu úr vinstri um- ferff í hægri umferð fer öll um- ferð í hægri umferð fer öll um- og upp Laugaveg öfugt við það, sem nú er. „Fólkið kemur með fulla pyngju niður í ibæ, fer úr á Hverfisgötunni og þá mætti ætla að það tæki strax að verzla við þá götu, eins og raunin hef- ur orðið um Laugaveginn", sagði einn kaupmaður í samtali við Al- þýðublaðið. Málið mun Ihafa verið rætt af nokkrum Laugavegs-kaupmönnum við Valgarð Briem, framkv.stjóra hægri nefndarinnar og tjáði hann þeim, að sögn, að þeim í nefnd- inni þætti leítt að þurfa að gera þessar breytingar, en þær mundu verða óhjákvæmilegar. Ráð við þessu væri að vísu það að byggja brú við efri hluta Hlemmtorgs og Gjðf í Minnjngarsjóð dr. Victors Urbancic Á FVNDl sem stjórn Þjóðleitc hússkórsins, þau Þorsteinn Sveins son, Svava Þorbjarnardóttir og Guðrún Guðmundsdóttir, boðuðu nýlega til með fjáröflunarnefnd ’kórsins og stjórn Minningarsjóðs Dr. Victors Vrbancis afhenti for- maður Þjóðleikhússkórsins Þor- steinn Sveinsson lögniaður, minn ingarsjóðnum að gjöf kr. 44.500.00 ágóða af kaffisölu og fjölbreyttri skemmtun sem Þjóð leikhúskórinn hélt í Súlnasal Hótí el — Sögu þann 16. apríl sl. til ágóða fyrir minningarsjóðinn. Á síðasta aðalfundi. kórsins var að tillögu kórstjórnar, kosin 5 manna framkvæmdanefnd til að vinna að þessu máli ásamt kór- stjórn. í ræðu Þorsteins við þetta tæki færi kom m.a. fram, að kórfólkí ið sjálft hefði að öllu leiti séð um kaffisöluna um miðjan dag- inn og allt meðlæti þar, svo sem smurt brauð og kökur, og leitað til allra beztu skemmtikrafta bæj arins og annarra velunnara sjóðs ins. Árangurinn var sá að 9 óperu- söngvarar sungu þar bæði eini söngva og dúetta, Björn Ólafsson og Ingvar Jónasson léku tvíleik á fiðlu og víólu, Leikhúskvarte.tt- ini) söng nokkur lög, Þjóðleikhús kórinn söng atriði úr óperunni Mörtu sem sýnd var í vetur í Þjóðleikhúsinu, sýndur var ný tízku balletl', stúlkur úr tízku skóla Andreu sýndu fatnað frá verzluninni Eros, og nemendur úr dansskóla Hermanns Ragnars Stefánssonar danskennara sýndu dans undir stjórn kennara síns, börn að deginum til en ungt fólk um kvöldið. Kynnir þessara skemmtana var Hermann Ragnar Framhald á 13. síðu. veita umferðinni ofan að og inn an að eftir henni niður Laugaveginum og umferðinni af Hverfisgötunni undir hana. Hins vegar væri þetta ekki fyrirhugað, iþar sem ætlunin er að Laugaveg- urinn verði í framtíðinni lokað- ur fyrir bifreiðaumferð. Verzlunartíðindi segja m- a. um þetta mál: Hér eru mikil verð- mæti og hagsmunir margra ein- staklinga og fyrirtækja e. <t. v. í húfi“. Þing sveitarfél aga í ágúst LANDSÞING Sambands íslenzkra sveitarstjórna, sem haldiff er á ^ fjögurra ára fresti, hefst í lok f næsta mánaffar í Reykjavík. Meðal mála, sem þar verða l rædd, eru tillaga um ný lög fyr- ( ir sambandið og tillaga fulltrúa- * ráðs um útgáfu sögu íslenzkra, sveitarfélaga. Þá má gera ráð1 fyrir, að rætt verði um stað- greiðslukerfi opinberra gjalda og 1 sameiningu sveitarfélaga, sem eru { mjög ofarlega á baugi um þessar' mundir. Rétt til þingsetu eiga 244 i fulltrúar frá 210 sveitarfélögum. 200 hvðlir veiddir HVALVEIÐIN hefur gengiff svipaff í sumar og í fyrra, veiffzt hafa 240 hvalir og á sama tíma í fyrra voru komn- ir á land 249 hvalir. Veffur hef ur veriff mjög hagstætt til vciff anna þaff sem af er, og hafa hvalveiffibátarnir 4 veriff mest aff veiffum imdan Látrabjargi og út af Faxaflóa. Hvalirnir, sem veiffst hafa, eru affallega búrhvalur og langreyffur. Loft ’ ur Bjarnason, forstjóri, sagffi í símtali viff fréttamenn blaffs- ins í gær, aff ómögulegt væri aff segja um sclumöguleika og verff á hvalkjöti, lýsi og mjöli. Síldarafurðir hafa falliff mjög vörur fylgja þeim. Búast má á heimsmarkaffnum og hval- Framhald á bls. 15. Margir vísindaleið- angrar hér i sumar Þorsteinn Sveinsson afhendir gjöfina. SVO sem kunnugt er, þurfa er- lendir vísindarrenn og stofnanir aff sækja urn Ieyfi til Rannsókna- ráffs ríkisins til rannsókna á ís- landi. Rannsóknaráff sendir síffan umsóknirnar til umsagnar til við- komandi affila og sker síffan úr um hvort leyfiff skuli veitt. í sumar hefur mörgum verið veitt leyfi til rannsóknarstarfa hérlendis, er þar aðallega um að i-æða enska, þýzka, bandaríska og danska leiðangra svo og sænska, finnska, pólska, 'hollenzka og belg íska vísindamenn. Af þessum leið- angursmönnum mætti nefna dr. R. G. Mason frá Imperial College, sem ætlar að stunda landmæling- ar í nágrenni Þingvalla, flokk manna frá háskólanum i Liver- pool, sem rannsaka mun svæðið við jaðar Þórisjökuls og Geitlands jökuls. Enskur leiðangur frá Croy- don-stjarnfræðifélaginu rannsak- ar Mývatnsöræfi og Öskjusvæðið til samanburðar við tunglið, ensk ir norrænustúdentar kynna sér flutninga fólks úr sveitum hér á landi. — Enn fleiri Englendingar koma Ihingað, einkum til rann- sókna í jarðfræði og á jöklum- Próf. Rolling frá Þýzkalandi ætl ar að gera almennar rannsóknir í Grímsey og Sven Axel Bengt- son fxá Lundi í Svíþjóð rannsak- ar endur og líf þeirra við Mývatn. Egon Sörensen hyggst taka kvik- myndir af heiðagæsum inni á há- lendinu. Haffræðistofnun banda- ríska flotans lieldur áfram rann- sóknum á segulsviði jarðar og verða þær framkvæmdar úr flug- vél. Bandarískur maður, dr. Char- les L. Drake, frá Columbia-háskól- anum gerir samabnurðarrannsókn ir á jarðskjálftakippum í Kenýa og íslandi. Hollenzkur vísindamað ur, Pieter Costerveld frá háskól- anum gerir samanburðarrannsókn heitar uppsprettur og belgískir vísindamenn safna svifsýnishorn- um úr vatni við Búðir og Ólafs- vík og rannsaka blómaplöntur á sama svæði. Töluvert er af ung- mennum og stúdentum, aðallega enskum, sem ferðast um öræfin í rannsóknaskyni. LANDBUNAÐAR- SÝNING HER NÆSIA ÁR ? IBÚNAÐARMÁLASTJ. sagði if .símtali viff fréttamann blaðs- {ins í gær, að komið hefffi til j Itals að efna til landbúnaffar-} ’sýningar næsta ár. Búnaffarfé- ,lag íslands og Framleiffsluráff J {landbúnaffarins hafa máliff til, I athugunar og liafa ritaff nokkrí :úm affilum og fyrirtækjum bréft jiim fyrirhugaða sýningu, en! >svör hafa ekki horizt nema { | frá fáum svo aff engin endan- < tleg ákvörffun hefur veriff tekin,! £ en liggur væntanlega fyrir í j Inæsta mánuffi. ,2 27. júlí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.