Alþýðublaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND ÚTVARP Fimmtudagur, 27. júlí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón Aðils leikari les „Loftbyss- una,f, sögu eftir P. G. Wode- house í þýðingu Ásmundar Jóns- sonar. (1). ( 15.00 Miödegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist. 17.00 Fréttir. Dagbók úr umferðinni. 17.45 Á óperusviði. 18.15 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Magnús Þórðarson greina frá erlendum. málefnum. 20.05 Tónlist frá kanadíska útvarpinu. 20.30 Útvarpssagan: „Sendibréf frá Sandströndft eftir Stefán Jóns- son. Gísli Halldórsson les. (10). 21.00 Fréttir. 21.30 Heyrt og séð. Jónas Jónasson staddur á Húsa- vík með hljóðnemann. 22.15 Einsöngur. Tito Gobbi syngur ítalska söngva. 22.30 Veðurfregnir. Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fróttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SKIPAFRÉTTIR + Hf. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Avonmouth í gærkvöldi til London og Hamborgar Brúarfoss fór frá Cambridge 25. 7. til Baltimore, Norfolk og N Y. Detti foss fór frá Kaupmannahöfn 25. 7. til Reykjavíicur. Fjallfoss fór frá Rvík kl. 22.00 í gærkvöldi til Vestmanna- eyja, Norfolk og N Y. Goðafoss kom til Reykjavíkur 25. 7. frá Hamborg. Gullfoss er væntanlegur til Reykjavík ur kl. 06.00 í dag frá Leith. Skipið kemur ao bryggju um kl. 08.15. Lag- arfoss fer frá Kotka 28. 7. til Gdynia og Reykjavíkur. Mánafoss er í Ham- borg. Reykjafoss fer frá Rotterdam 28. 7. til Kamborgar og Reykjavíkur. Selfoss fór frá N Y 19. 7. til Reykja- víkur. Skógafoss fór frá Hamborg 25. 7. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá ísafirði í gær til Siglufjarðar, Akur- eyrar og Seyðisfjarðar. Askja fór frá Gautaborg í gær íil Kristiansand og Reykjavíkur. Rannö fór frá Húsa- vík 20. 7. til Leningrad. Marietje Böh mer fór frá Reykjavík í gær til Seyðisfjarðar, Hull, Great Yarmouth, Antwerpcn, London og Hull. Seeadler fór frá Antwerpen í gær til London og Hull. Golden Comet kom til Klai- peda 25. 7. frá Vestmannaeyjum. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. * Skipadeild S. í. S. Arnarfell fór 23. 7. frá Austfjörð- um til Archangelsk. Jökulfell fer í dag frá Þorlákshöfn til Camden. Dís- arfell er í London, fer þaðan til Rotterdam. Litlafeil fer væntanlega í dag frá Rendsburg til Austfjarða. Helgafell er á Húsavík. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. ft 27. júlí 1967 Mælifell fór 25. 7. frá Vopnafirði til Archangelsk. Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykja- víkur. Herðubreið er í Reykjavík. Blikur fer frá Reykjavík kl. 20 ann- að kvöld til Vestmannaeyja og Aust- fjarða. F L U G ^ Flugfélag íslands hf. Millilandaflug. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannaliafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 17. 30 í dag. Vélin fer til Lundúna kl. 08.00 á morgun. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 fepðir), Egilsstaða (2 ferðir), ísafjarð ar, Patreksfjarðar, Húsavíkur og Sauðárkróks. ^ Pan American. Pan American þota kom í morgun kl. 06.00 frá N. Y. og fór kl. 07.00 til Glasgow og Kaupmannahafnar. Þot- an er væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow í kvöld kl. 18.20 og fer til N Y kl. 19.00. + Loftleiöir hf. Vilhjálmur Stefánsson er væntan- legur frá N Y kl. 10.00. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til N Y kl. 03.15 Þorfinnur karlsefni fer til Glasgow og Amsterdam kl. 11.15. ir Náttúrulækningafélag Rcykjavíkur efnir til fjallagrasaferðar aS Hvera völlum 28.—30. júli. Nánari upplýsing ar og áskriftarlistar liggja frammi í skrifstofu félagsins Laufásvegi 2, sími 1 63 71, Matstofu félagsins, sími 2 41 53 og NLF-búðinni, sími 102 63 fyrir fimmtudagskvöld, 27. júlí. Ferðafélag íslands ráðgerir eftir- taldar ferðir um næstu helgi: Hvítárnes—Kerlingarfjöll—Hvera- vellir kl. 20 á föstudag. Veiðivötn kl. 8 á laugardagsmorgun. Kaldidalur —Borgarfjörður kl. 14 á laugardag, Þórsmörk kl. 14 á laugardag. Göngu- ferð á Esju kl. 9.30 á sunnudag. Allar ferðirnar hefjast við Aust- urvöll. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Öldugötu 3, sím- ar 1 95 33 og 1 17 98. Ferðaféiag íslands ráðgerir eftir- taldar ferðir í Ágúst. 2. ágúst 6 daga ferð um Sprengisand, Vonarskarð og Veiðivötn. 9. ágúst 12 daga ferð um Miðlandsöræfin. 12. ágúst 9 daga ferð í Herðubreiðarlindir og Öskju. 12. ágúst 6 daga ferð áð Lakagígjum. 17. ágúst 4 daga ferð um Vatnsnes og Skaga. 17. ágúst 4 daga fcrð til Veiðivatna. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, sím- ar 1 95 33 og 1 17 98. ÝMISLEGT Norrænt æskulýðsmót verður hald- ið í Reykjavík dagana 1.—8. ágúst n. k. og eru væntanlegir hingað tæp- lega 300 fulltrúar frá æskulýðsfélög- um á Norðurlöndum. Erlendu þátttakendurnir eru á aldr inum 20—30 ára. Þeir munu gista á einkaheimilum og í Melaskóia, en borða á Hótel Sögu. Fundir mótsins verða í Hagaskóla. Það eru eindreg- in tilmæli Æskulýðsráðs Norræna fé- lagsins að fólk, sem getur hýst ein- Ihverja gesti á meðan á mótinu stendur láti skrifstofu æskulýðsmóts- ins vita. Skrifstofa mótsins er í Haga skóla, símar 17995 og 18835, opin alla virka daga. Frá Æskulýðsráði Norræna félagsins. if Frá mæðrastyrksnefnd. Konur, sem óska eftir að fá sum- ardvöl fyrir sig og böm sín í sumar á heimili mæðrastyrksnefndar, Hlað- gerðarkoti í Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laug- ardaga frá kl. 2 til 4, sími 1 43 49. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3. Kcflavíkurapótck er opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 ti) 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3 . Framvegis verður tekið á mótl þeim er gcfa vilja blóð i Blóðbank- ann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstu- dag frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Miðvikudaga frá kl. 2 til 8 e.h. laug- ardaga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök athygli skai vakin á miðvikudögum, vegna kvöldtímans. if Ráðleggingarstöð þjóðkirkjunnar. Frá ráðleggingarstöð þjóðkirkjunn ar. Læknisþjónusta ráðleggingarstöðv arinnar fellur niður vegna sumar- leyfa um. óákveðin tíma frá og með 12. júlí. GENGISSKRÁNING 1 Sterlingspund 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar krónur 619,30 620,90 100 Norskar krónur 601,20 602,74 100 Sænskar krónur 834,05 836,72 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 993,05 995,60 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.074,60 1.077,36 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiöjustíg 7 mánudaga, mið. vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miövikudaga og föstu- daga kl. 21. Skemmtiferðalag Verkakvennafé- lagsins FRAMSÓKNAR verður að þcssu sinni dagana 12. og 13. ágúst n. k. Ekið verður austur i Fljótshlíð, þaðan í Þórsmörk, dvalið 4 til 5 klst. í Mörkinni. Haldið til Skógaskóla og gist þar. Á sunnudagsmorgun er ekið austur að Dyrhólaey, niður Land- eyjar að Hvolsvelli og snætt þar. Eft ir borðhaldið verður ekið £ gegnum Þykkvabæ og síðan til Reykjavikur. Allar nánari upplýsingar um ferð- ina er að fá á skrifstofu félagsins, símar 2 03 85 og 1 29 31, opið kl. 2 til 6 s. d. Æskilegt er að pantanir berist fljótlega, þar sem eftirspurn er mik il. Pantaðir farseölar skulu sóttir í síðasta lagi þriðjudaginn 8. ágúst. Tilkynning um framlagningu skattskráa Reykjanesumdæm- is og útsvarsskráa eftirtalrnna sveitarfélaga: Kópavogskaupstaðar Hafnarfjarðarkaupstaðar Keflavíkurkaupstaðar Grindavíkurhrepps Hafnarhrepps Miðneshrepps Gerðahrepps Njarðvíkurlirepps Garðahrepps Seltjarnameshrepps Mosfellshrepps. Skattskrár allra sveitarfélaga og Keflavíkur- flugvallar í Reykjanesumdæmi, ásamt útsvars skrám ofangreindra sveitarfélaga, liggja frammi frá 27. júlí til 9. ágúst, að báðum dög um meðtöldum. Skrárnar liggja frammi á eftirtöldum stöð- um: í KÓPAVOGI: Á skrifstofu Kópavogsbæjar og hjá umboðs- manni í félagsheimilinu II. hæð. Skrifstofa um boðsmanns verður opin alla virka daga, nema laugardaga kl. 4 til 7 e. h. í HAFNARFIRÐI: Á skrifstofu Hafnarfjarðarbæjar og á skatt stofunni. í KEFLAVÍK: Á skrifstofu Keflavíkurbæjar og hjá umboðs- manni á skrifstofu Keflavíkurbæjar. Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI: Hjá umboðsmanni Guðmundi 'Gunnlaugssyni á skrifstofu Fiugmálastjórn'ari-nnar. í HREPPUM: Hjá umboðsmönnum og á skrifstofum fyrr greindra sveitarfél. í skattskrám alls umdæmis ins eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignaskattur 3. Námsbókagjald 4. AlmannatryggingagjöId 5. Slysatryggingargjald atvinnurekenda 6. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda 7. Atvinnuleysistryggingargjald 8. Iðnlánasjóðsgjald 9. Launaskattur (ógreiddur). 10. Iðnaðargjald. í skattskrá umdæmisins verða einnig kirkjugjöld og kirkju- garðsgjöld, þar sem sóknarnefndir og kirkjugarðsstjórnir hafa óskað þess. í þeim sveitarfélögum, er talin eru fyrst upp í auglýsingu þessari, eru eftirtalin gjöld til viðbótar áður upptöldum gjöldum: 1. Tekju-’og eignaútsvar. 2. Aðstöðugjald. Innifalið í tekju- og eignaskatti er 1% álag til Byggingar- sjóðs ríkisins. Kærufrestur vegna tekju- og eignaskatts, útsvars, aðstöðu- gjalda, iðnlánasjóðsgjalds og launaskatts er til loka dags- ins 9. ágúst 1967. Kærur vegna útsvara skulu sendar viðkomandi fram- talsnefnd en vegna annarra gjalda til Skattstofu Keykja- nesumdæmis, Hafnarfirði, eða umboðsmanns í heimasveit. Kærur skulu vera skriflegar og skulu hafa borizt réttum úrskurðaraðila í síðasta lagi að kvöldi 9. ágúst 1967. Álagningarseðlar, er sýna gjöld og gjaldstofna, hafa verið sendir til allra framteljenda. Jafnframt liggja frammi á Skattstofu Reykjanesumdæmis í Hafnarfirði skrár um á- lagðan söluskatt í Reykjanesumdæmi árið 1966. Hafnarfirði, 26. júlí 1967. Skattstjórinn í Reykjaneskjördæmi. ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.