Alþýðublaðið - 05.08.1967, Page 2

Alþýðublaðið - 05.08.1967, Page 2
Góður afli 800 mílur frá landinu líndanfarna tvo sólar- hringa hefur afli síldveiði- skipanna verið' góður. Ekki hefur frétzt um afln ein- stakra skipa, enda eigi unnt að ná talstöðvarsambandi við þau, þar sem aðalveiði svæðið er um 50 mílur suð vestur af suðurodda Spitz- bergen, en frá þeim stað eru um 800 sjómílur til Dalatanga, f gærmorgun voru síldar- flutningaskipin Haförninn og Síldin búin að fá full- fermi eða samtals 6000 1. Þá var kunnugt um að Jón- Kjartansson frá Eskifirði hafði fengið 250 lestir í Norðursjó. Sjónvarpiö hefur ekki dregið úr aösókn hjá LR Aðalfundur Leikfélags Reykja-1 ir íslenzka höfunda. Eitt þeirra víkur var haldinn fyrir skömmu. Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sig í yfirlitsskýrsiu leikhússtjóra | urjónsson, var sýnt á 70 ára af- kom í ljós að aðsókn að ieikhús- mæli félagsins 11. janúar, og var inu hefur verið svipuð í vetur og undanfarna vetur. Leikhúsgest ir í vetur voru 41.505, en voru i fyrra 40.936. Sýningar voru 215, voru líka 215 í fyrra, að ótöld- um 4 sýningum á Akureyri. Á fundinum var Steindór Hjörleifs son endurkjörinn formaður næstu tveggja ára. Sveinn Einarsson leikhússtjóri sagði í ræðu sinni, að rekstur Jhefði verið með líku sniði og undanfarin ár. Sýnd voru á árinu 7 leikrit, en tvö verkefnanna voru tekin aftur til sýninga frá fyrra leikári, Dúfnaveizlan og Þjófar lík og falar konur, sem reyndar var sýnt þriðja árið í röð. Þrjú af þessum sjö leikritum voru eft 1 sýnt 54 sinnum fyrir fullu húsi til ioka leikársins, 20. maí. í ljós kom að sjónvarp dró minna úr aðsókn en við hafði verið toúizt, sætanýting var í vetur um 83% en var tæp 81% í fyrra. Æfingar standa nú yfir á fræg til um gamanleik, sem nefnist Indí- ánaleikur eftir Erakkann René de Obaldia. Leikstjóri er Jón Sig urbjörnsson, en aðalhlutverkið leikur Brynjólfur Jóhannesson. Stjórnin var endurkjörin, nema Guðmundur Pálsson, sem toaðst undan endurkjöri í starf með- { stjórnanda, Hana skipa nú Stein- J dór Hjörleifsson formaður, Stein | þór Sigurðsson ritari og Pétur Einarsson meSjstjórnan^i. Vtojrn- formaður er Regína Þórðardótt- ir. Verkefnaskrá vetrarins var sem hér segir: 1. Þjófar lík og falar konur eftir Dario Fo. Leikstjóri: Christi- an Lund. l’ekið upp frá fyrra leik ári, 46 sýningar, samtals 100 sýn- ingar. 2. Tveggja þjónn eftir Goldoni, Leikstjóri Christian Lund. 19, sýn ingar. 3. Dúfnaveizlan eftir Halldór Laxness. Leikstjóri: Helgi Skúla- son. Tekin upp frá fyrra leikári. 42 sýningar, samtals 64 sýningar. . 4. Kubbur og Stubbur, barna- Siglingaklúbbur Nauthólsvíkinni i Æskulýðsráð Reykjavíkur hef- iir ásamt Æskulýðsráði Kópavogs -stofnað siglingaklúbb, sem liefur fengið aðsetur í Nauthólsvíkinni. Þangað hefur verið flutt um 250 fermetra skemma, þar sem eetlun in er að verði bátageymsla, verk- slæði, geymslur og klúbbher- bergi. Klúbbur þessi verður opinn ollum piltum 12 ára og eldri sum Gr sem vetur. Fréttamenn hittu í fyrradag að miáli forvígismenn Æskulýðsráðs- ins, sem annast þennan þátt æskulýðsstarfseminnar, en þeir eru Reynir Karlsson, fram- kvæmdastjóri Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Jón Pálsson, fulltrúi Æskulýðsráðs, Sigurjón Hilaríus- son, framkvæmdastjóri Æskulýðs- ráðs Kópavogs og Brynjar Valdi- imarsson, sem mun hafa eftirlit með starfsemi klúbbsins í Naut- hólsvík. Röktu þeir gang þessa rniáls frá upphafi. Æskulýðsráð stofnaði upphaf- lega siglingaklúbb árið 1962 og hafði hann aðsetur í Fossvogi. Fyrir rúmum tveimur árum lagð ist síi starfsemi niður vegna fram kvæmda í Fossvogi, en núna hef ur verið hafizt handa á nýjan leik eins og fyrr segir. Siglingaklúbbn um verður skipt í tvær deildir, í annarri verða drengir á aldrinum 12-15 ára, en í hinni 15 ára dreng ir og eldri. Æskulýðsráðin munu sjá' um innritun í klúbbana, og fer hún fram alla virka daga frá kl. 2 til 8, en klúbbarnir verða opn ir félögum og öðrum áhugamönn um mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá klukkan 6 til 9.30 og, á sunnudögum frlá 2-6. Æskulýðsráði hafa þegar áskotn azt nokkrir bátar, þar á' meðal 4, sem Sjómannadagsráð hefur eftir látið og einn stór björgunarbátur, til starfsemi þessarar. sem landhelgisgæzlan hefur gefið til starfsemi þessarar. Eftir á að bæta aðstöðuna á staðnum. Fyrir Framhald á bls. 15. • Fegruncrfélag Hafnarfjarðar Fegrunarfélag Hafnarfjarðar mun á þessu sumri veita verð laun og viðurkenningar fyrir fegrun bæjarins. Undanfarin ár hafa aðeins ver ið veittar slíkar viðurkenningar fyrir skrúðgarða, en nú verður upptekinn sá háttur, að viður kenna einnig snyrtilegt og þokka legt útlit húsa og lóöa. í þeim efnum verður annars vegar dæmt um ibúðarhús og hins veg ar húseignir og lóðir atvinnufyr irtækja. Bænum verður skipt í hverfi, miðbæ og nokkra toæjarhluta utan hans. Fegrunarfélagið heitir á bæj arbúa að vinna meö því að fegr un Hafnafjarðarbæjar. leikrit eftir Þóri S. Guðbergsson. Leikstjóri: Bjarni Steingrímsson. 27 sýningar. 5. Fjalla-Eyvindur eftir Jó- hann Sigurjónsson. Leikstjóri; Gísli Halldórsson. 54 sýningar. 6. Tangó eftir Slenomir Mrasek. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. 22 sýningar. 7. Málssóknin 'eftir Barrault og Gide eftir sögu Kafka. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 5 sýningar. Fjórum boðið til Finnlands Æskulýðsráð Norræna félags- ins finnska býður 4 íslendingum á aldrinum 16-30 ára til móts í Finnlandi dagana 9.-13. ágúst n.k. Greiöir æskulýðssambandið fargjaldið aðra lei'ðina, þ. e. frá íslandi til Finnlands, og allt uppihald í Finnlandi. Þeir, sem óska að fara í þessa ferð geta brirgt á skrifstofu Norræna fé- lagsins íslenzka í Hagaskólan- um í dag, laugardag, kl 9-16 eða á mánudag kl. 9-18. Sími skrif- stofunnar er 1-79-95 og verða þar veittar nánari upplýsingar um ferðina. Efni móts þessa er Finnland í dag, og verður flogið til Helsinki frá Keflavíkurflug- velli þriðjudaginn 8. ágúst n.k, kl. 23.45. -Þeir „gömlu“ ýta úr vör. í ifjöruniíi stendur Reynir Karls- son, framkv.stj. Æskulýðsráðs, 'en í bátnum eru frá vinstri, Jón Pálsson, Sigurjón Hilaríus son og Brynjar Valdimarsson. 2 5. ágúst 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.