Alþýðublaðið - 17.08.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.08.1967, Blaðsíða 10
t=URifstió7TOm Eidsson Jafntefli Víkings og ÍBV 2 gegn 2 ★ Víkingur — IBV 2-2 Á þriðjudagskvöldið léku Vík- ingur og Vestmannaeyingar síð- gsta leikinn í sínum riðli í II. deildinni. Fór leikurinn fram á Melavellinum. Fyrri leik þessa liða lauk með jafntefli 1-1, en nú urðu mörkin 2-2 Bæði liðin voru jöfn að stigum fyrir lei'kinn og varð því annað liðið að sigra til að komast í úrslit gegn Þrótti um eætið í I deild Verða nú liðin að leika aukaieik itm úrslitin og verð ur hann væntanlega strax í næstu viku. Leikurinn í fyrrakvöld var mjög skemmtilegur og spennandi og allvel leikinn á köflum. Það voru Víkingar, sem tóku frum- kvæðið í leiknum og sóttu fast mestallan fyrri hólfleik. Strax á 4. mín. yfirsást dómaranum Hó- bert Jónssyni vítaspyrna á Vest- manaeyingar er brotið var gróf lega á sóknarmanni Víkings. En á 15. mín. er réttilega dæmd víta spyrna á Vestm.eyinga og skor- ar Ólafur Þorsteinsson íh. útherji Víkings örugglega. Þremur mínút um síðar skora Víkingar aftur er Jón Karlsson gefur góðan bolta „Gullaldarlið" ÍA og unglingaliðið KRR leika Á fimmtudagskvöld leika á Laugardalsvellinum úrvalslið Akraness anno 1955 og úrvalslið Reykjavíkur anno 1970 (?). Leik Urinn hefst kl. 20.00. í vor stóð til að fram færi bæja keppni milli Reykjavikur og Akra ness, en vegna þess hve seint voraði og mikil þrengsli sköpuðust á völlunum í Reykjavík, féll hún niður. Nú h'efur orðið að ráði, að fram færi á fimmtudagskvöld bæjakeppni milli þessara aðila með nýju sniði. Knattspyrnuráð Akraness teflir fram Akraneslið inu, sem gerði garðinn frægan milli 1950 og 1960, en Knátt- spyrnuráð Reykjavíkur teflir fram úrvalsliði undir 20 ára aldri, en það er svo til sama liðið og lék í Norðurlandamótinu í Nor- egi 1966. Lið Reykjavíkur verður þannig. Magnús Guðmundsson (KR) Halldór Björnsson (KR) Magnús Þorvaldsson (VÍK) Sigurbergur Sigsteinsson (Fram) Sigurður Pétursson (Þróttur) Samúel Erlingson (Valur) Björgvin Björgvinsson (Fram) Alexander Jóhannesson (Valur) Smári Jónsson (Valur) Ásgeir Elí ass. (Fram) Ólafur Þorsteinss. -Vík Varamenn: Hörður Helgason (Fram), Arn- ar Guðlaugsson (Fram). ' Jón Karlsson (Víking), Sigmundur Sig urðsson (KR), Ólafur Viðar Thor steinsson- (Þróttur). Liö ÍBK leikur afmælis- leik við Fram í kvöld Lið ÍBK er á förum til Vestur- Þýzkalands í boði Sportklub 07, sem hér lék í fyrra á vegum ÍBK. För þessi er farin í tilefni 10 ára afmælis félagsins, en í kvöld kl. 8 leika Keflvíkingar afmælisleik á nýja grasvellinum i Keflavík við Fram. Keflvíkmgar fara utan á sunnu dag og leika þrjá leiki í ferðinni, í fyrsta lagi við gestgjafana, en sá leikur fer fram í Bad Neuena- her, síðan verður leikið við FC P.'aidt í Andemach og loks við Essen-Byfang í Essen. Allt eru þetta áhugamannalið, eins og þau gerast bezt í Vestur-Þýzkalandi, nánar tiltekið í Rínardalnum. Keflvíkingamir munu fara víða um og koma m.a. til Bonn og þiggja böð íslenzka sendiherrans. Lið ÍBK kemur aftur heim 5. september Fjórtán leikmenn verða í för- inni og auk þess þrír fararstjórar og þjálfari iþeirra Hafsteinn Guð- mundsson, Þórhallur Guðjónsson, Geirmundur Kristinsson og Rik- harður Jónsson, þjálfari. fyrir til Hafliða Péturssonar mið- herja Víkings, sem skoraði lag- lega með viðstöðulausri spyrnu í markþakið. Áfram sótti Víkingur, en Í.B.V. varðist vel og Páll Pálmason markvörður . Í.B.V bjargaði mörgu fallegu upphlaupi Víkings .En Eyjamenn áttu skyndi sóknir og í einni slíkri tókst Vík ingum naumlega að bjarga á línu. í seinni hálfleik snerist taflið við. Nú voru það Eyjapiltamir sem sóttu en Víkingar vörðust. Að vísu áttu Víkingar góða pressu á fyrstu mínútum leiksins og þá björguðu varnarmenn Í.B.V. með naumindum á marklínu, en úr því var nær um einstefnu að ræða að marki Víkings. En Eyjamönn- um tókst ekki að skora fyrr en á 31. mín. að Sigmar h. útherji framkvæmdi vel hornspyrnu og skallað var að marki til miðherj- ans Sævars Tryggvasonar sem skallað mjög laglega í markið. Fimm mín. síðar er Geir Sigur- lásson innherji Í.B.V. í færi á vítateig, en brotið er gróflega á honum og vítaspyrna réttilega dæmd. Úr henni skoraði Viktor Helgason örugglega. Það sem eft ir var leiksins börðust liðin við að ná yfiiihöndinni, en hvorugu tókst að skora. Lið Víkings var sennilega sam- stilltara liðið í þessum leik og lék betur saman en Í.B.V., en leik menn Í.B.V. eru sterkari líkam- lega og meiri baráttumenn eins og bezt kom í ljós i þessum leik. Annars var ekki hægt að hugsa sér sanngjarnari úrslit í leiknum en jafntefli. Beztir í liði Víkings voru Gunnar Gunnarsson, sem er mjög leikinn og ötull leikmaður. Magnús Þorvaldsson v. bakvörður var einnig mjög góður. En liðið allt er í mikilli fram- för og líklegt að þarna sé loksins komið fi-amtíðarlið Víkings. í liði Í.B.V. var beztur Sævar Tryggvasson sem barðist mjög vel og ógnaði mikið með hraða sínum og leikni. Þá voru þeir góð ir Valur Andersen, Viktor Helga ,son og Páll í markinu. AthygUs- verður leikmaður er v. bakvörður inn Gísli, en liann mætti temja sér að reyna að byggja upp sókn- arleik þegar hann er með knött- inn. Dómari leiksins var Róbert Jónsson og dæmdi hann vel, ef frá er skilin vítaspyrnan sem hon um sást yfir í upphafi leiks. I. V. Danmerkurfarar hafa verið valdir Staðan í riðlunum. Víkingur 6 3 2 1 19-9 8 Í.B.V. 6 3 2 1 13-10 8 Haukar 6 3 0 3 12-12 6 Í.B.Í. 6 1 0 5 5-17 2 Landsliðsnefnd KSÍ hefur val- ið leikmenn þá, sem fara til Kaup mannahafnar 21. ágúst n.k. en úr eftirtöldum leikmönnum verða svo valdir þeir ellefu, sem leika í Idrætsparken. Landsleikurinn á miðvikudaginn verður 300 lands leikur Dana og 47 landsleikur ís lendinga. Eftirtaldir onenn voru valdir: Sigurður Dagsson, Valur, Guð- mundur Pétursson, KR., Jón Stefánsson í. B. A., Sigurður Albertsson, Í.B.K. Jóhanes Atlason, Fram, Guðni Jónsson, í. B. A., Anton Bjarnason, Fram, Þórður Jónsson, K.R., Baldur Seheving, Fram, Björn Lárusson, í. A., Helgi Númason, Fram, Elm ar Geirsson, Fram, Eyleifur Haf- steinsson, K.R. Hermann Gunn- arsson, Valur, Kári Árnason, í. B. A., Guðni Kjartansson, í. B. K. Um þettta val er lítið að segja, nema það, að furðulegt má telj- ast, að Skúli Ágústson, ÍBA, markhæsti leikmaður I. deildar Selfoss vann Breiöablik 2:1 í fyrrakvöld léku Selfoss og Breiðablik síðasta leik í sínum riðli í II. deild og fór leikurinn fram á Selfossi. Hið unga lið Sel fyssinga bar sigur af Kópavogs- mönnum með 2 mörkum gegn 1, en í hálfleik var staðan 1-1. Sel- fyssingar hafa staðið sig mjög vel í II. deildinni í sumar og má mik ils af þeim vænta í framtíðinni, en þeir unnu sig upp úr III. deild í fyrra. Breiðablik hefur hins vegar ekki staðið sig eins og reiknað var með og náði t. d. áðeins þriðja sæti í riðlinum annars er staðan í riðlinum þessi. Þróttur 6 4 2 0 15-7 10 Selfoss 6 3 0 3 8-8 6 Breiðablik 6 2 1 3 9-9 5 Siglufj 6 114 3.11 3 GJAFABREF a* R A 8 U H O ». A U G A R 8 O Ö O I iKAtATÚNSHBIMILISIIII HTTA BRÍF IR KVITTUN, EN RÓ MIKLU TSEMUR VIDURKCNNING FYRIR STUDN- ING VIÐ GOTT MÁIEFNI. MirriAvlt, k 9. • *•*----------- og af mörgum talinn einn sá leiknasti, skuli ekki vera valinn. Hvað fyrir landsliðsnefnd vakir er erfitt að segja. Þorsteinn og Guðmundur til Svíþjóðar Þorsteinn Þorsteinsson og Guðmundur Hermannsson, KR fara til Svíþjóðar 29. ágúst n.k. og taka þátt í nokkrum frjálsíþróttamót- um. Fyrsta mótið, sem þeir keppa á fer fram í Stadion í Stokkhólmi og á því móti keppa margir af beztu frjáls íþróttamönnum Evrópu. Þeir taka einnig þátt í mótum í Eskilstuna og Gavle 31. ágúst og 1. september. Þor- steinn fer heim að því móti loknu, en Guðmundur kepp ir sennilega í Olofström 3. 'september og Vaxjö 5. sept- ember. r " r' * Úrslit í úti- handknattleik FH vann KR naumlega í meistara flokki karla á íslandsmótinu í úti handknattleik 14:13. Það verða því FH og Fram, sem leika til úrslita, en leikurinn fer fram á morgun. Þá vann Víkingur ÍR með 29:24. Á sunnudag sigraði Fram Hauka með 15:9. í kvennaflokki leika Valur og KR til úrslita. 10 17. ágúst 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.