Alþýðublaðið - 09.11.1967, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 09.11.1967, Qupperneq 3
laxveiðanna við rænland verða könnu Emil Jónsson. Aiþjóðahafrannsóknaráðiff hélt hina árlegru fundi sína í Hamborg- nýlega. Starfar þaff í nefndum. Ein nefndin er Göngufiskanefnd- in, sem fer meff mái, er varffa lax, silung og ál, og mætti veiffi- málastjóri á fundum nefndarinn- Aðalfundur Félags háskólamenntððra v kennara nýhaldinn Aðalfundur Félags háskóla- menntaðra kennara var haldinn fimmtudaginn 19. okt. s.l. Fráfar- andi formaður Erlendur Jónsson flutti skýrslu stjórnar' Mikilvæg- asti árangur af starfi félagsins síðasta ár var námskeið í upp- eldis- og kennslufræðum fyrir há- skólamenntað fólk við kennslu- | störf, sem ekki hafði lokið prófi | í þeim greinum. Fjörtíu og einn lauk prófi frá námskeiðinu og öðlaðist þar með kennararéttindi og þeir sem voru í lægsta launa- flokki framhaldsskólakennara fá nú hærri laun. Frumkvæði að námskeiði þessu Framhald á 15. síffu. ar. Var m-.a. rætt um laxveiðarn ar viff Grænland og gerð áætlun um samstarf til þess aff kanna á lirif Grænlandsveiffanna á lax- veiffi í heimalöndum faxins. Er ís land affili að' þessu samstarfi. Á fundum Göngufiskanefndar Alþjóðahafrannsóknarráðsins í Hamborg í október var m.a. lagt fram álit Samstarfsnefndar Al- þjóðahafrannsóknarráðsins og Fiskveiðanefndar Norðvestur At- landshafsins um laxveiðarnar við Grænland. Fara hér á eftir upp- lýsingar, sem komu fram í nefndu áliti. Laxveiðarnar í sjó við Græn- land hófust á þessu ári í ágúst- mánuði og gengu vel fram tU sept emberloka. Veiddust um 500 tonn af laxi á þessum tíma. Var útlit fyrir ágæta laxveiði á vertíðinni, sem mun væntanlega enda í þess um mánuði. Er líklegt, að heildar oflinn verði svipaður því, sem hann var 1964, en þá veiddust 1539 tonn af laxi í sjó við Græn land. í fyrra varð laxveiðin 861 tonn og í hitteðfyrra 1338 tonn. Laxveiðin í löndunum. þar sem lax hrvgnir og elst upp í ánum, var góð eða ágæt í sumar nema helzt í Kanada. Á undanförnum árum hefur veiðin í beimalöndum um íþrótta- hús og eldvarnir laxins verið góð, og verður ekki séð, að greinileg tilhneiging til veiðirýrnunar hafi átt sér stað fram til ársins 1966, sem afleið- ing af laxveiðunum við Græn- land. Reynt er að aHa upplýsinga um uppruna laxins, sem veiðist við Grænland. Er það m.a. gert með merkingu á gönguseiðum og á laxi, er veiðist við Grænland. Á árunum 1963 til 1965 vo urmerkt ir rúmlega 250 þúsund göngu- seiði og hafa um 200 þeirra kom ið fram í Grænlandsveiðunum. 148 merktu laxanna voru frá Kan ada, 22 frá Englandi og Wales, 22 frá Skotiandi og hinir frá Sví þióð, írlandi og Bandaríkjunum. Framan af yfirstandandi vertíð hafa veiðst 4 merlctir laxar, 2 frá Bandarikjunum, einn frá Kanada og einn fx-á Svíþjóð. í fvrra voru merktir 213 þúsund gönguseiði, þar af um 8500 hér á landi og í vor 242 þúsund og þar af um 10.500 hér á landi. Vænta l má, að gönguseiðin. sem merkt voru 1966 geti komið fram í veið nnum í haust eða síðar. Haustið 1966 voru 728 laxar veiddir og merktir við Grænland og veiddust þrír þeirra í sumar, tveir í Tweedánni í Skotlandi og einn í Miramichiánni í Kanada.. Búið var að mei-kja 104 laxa við Grænland í lok septembermánað ar. Fregnir af vaxandi laxveiði í sjó úti fyrir norsku ströndinni hafa vakið mikla athygli. Á und anförnum árum hefur lax verið veiddur þar lítilsháttar í lagnét, * en nú hafa Danir tekið upp lax ; veiðar á 'ínu á þessum slóðum. í fyrra voru 6 eða 7 danskir bát ar við þessar veiðar, en í vor voru yfir 20 danskir bátar við laxveiðar auk nokkurra sænskra, ’ færeyskra og norskra báta. Er tal ið líkiegt, að heildar veiðimagn þessara báta í ár hafi verið 100 Framhald á 14. síffu. Bæjai'stjórnarfundur var hald- inn í Hafnarfirði síðastliðinn þriðjudág. Urðu umræður allheit ar undir dagskrárliðnum ,,-Fundar gerðir bæjarráðs”. Fyrir fundin- um lá tillaga frá meirihluta bæj arráðs, þeim Árna Gunnlaugssyni (Óh) og Stefáni ónssyni (S), þess efnis, að íþróttanefnd skyldi vei-ða bæjarráð til ráðuneytis um bygg ingu iþróttahúss. Orsakir þessar- ar tillögu voru tilmæli frá auka- fundi Í.B.H. um að skipuð yrði sérstök byggingarnefnd íþi-ótta- hússins. Bæjarfulltrúar Alþýðu- flokksins lögðu til, að íþróttanefnd bæjarins yrði jafnframt bygginga nefnd hússins. Urðu um' þetta nokkrar umræður og tillaga Al- þýðuflokksins síðan felld, en til- laga meirihluta bæjarráðs sam- þykkt. Þá urðu umræður um bi-una- varnir bæjarins, en um þær hafði bæjarráð fjallað í þeim fundar- gerðum, er fyrir lágu. Vitað er að áðbúnaði öllum og aðstöðu slökkvi liðsins er mjög ábótavant. Hafði slökkviliðsstjóri fai-ið fx-am á ýms ar fjárveitingar til þess að bæta úr þessu, þegar fjárhagsáætlun fyrir 1967 var saminn. en ekki var oi-ðið við óskum hans. Einnig var vitað, að engin æfing hafði verið haldin hjá slökkviliðinu nú í nokk ur ár, en hins vegar voru útköll á þessu ári orðin 50. í fæstum þeirra mun hafa verið um meiri háttar eld að ræða, heldur smá íkveikjur og sinubruna. Höi’ður Zóphaníusson (A), hafði látið bóka í bæj^rráði að hann mæltist ein dregið til þess að slökkviliðið hefði a.m.k. eina æfingu á ári. í fram- Frainliald á 15. síðu. BRIDGEFÉLAGAR Spilum brigde í Ingólfs- kaffi n.k. laukardag kl. 2 stund víslega. Stjórnandi verður Guð mundur Kr. Sigurðsson. Athugið, að gengið er inn í brigdesalinn frá Ingólfs- stræti. Öllum brigdeunnendum er heimil þáttaka. Alþýðuflokksfélag Reykjavík Alþýðuflokkskonur Rvík i Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík mun halda Bazar sunnu-: daginn 3. desember n.k. i Þess er farið á leit við félagskonur kvenfélagsins og velunnara : þess, að þær styrki félagið með gjöfum til Bazarsins og taki þátt: í undirbúningsstörfum. Fyrsti starfsfundur fer fram á skrifstofu Alþýðuflokksins í kvöld; (fimmtudag) kl. 20,30. Eru félagskonur hvattar til að mæta og taka virkan þátt í undir-: búningi. STJÓRNIN. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 13. nóvember n.k. verffur haldinn fundur í Alþýðuflokksféiagi Hafnarfjarðar. Fundarefni: Dýrtíðarráðstafanir rikisstjórnarinnar. Fruminælendur Emil Jónsson ráðlierra formaður Alþýffu- flokksins og Jón Armann Héðinsson alþm. Fundarstaffur: Alþýffuhúsiff í Hafnarfirffi. Fólk er hvatt til að fjölmenna á fundinn. Jón Árm. Héðinsson. Jón B. Ilannibaldsson. 9. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.