Alþýðublaðið - 09.11.1967, Side 6

Alþýðublaðið - 09.11.1967, Side 6
 HUÓÐVARP Fimmtudagur 9. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir.. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 IVIorgunleikfimi. Tónleíkar> ^.30» Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr fo ustugrcinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra kewnari talar um matarleifar o.þ. u.l. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 r éttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleil. ir. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fiéttir og veðurfregnir. Til- kynnincar. Tónleikar. 13.00 Á frú'í ítinni. Eydís l’.yþórsdóttir stjórnar óska lagaþæ :i sjómanna. 14.40 Við, sen heima sitjura. Sigurlaug Bjarnadóttir ræðir við myndlistarkonuna Rósku. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynnigar. Létt lög. Roland Shaw og hljómsveit hans flytja lagasyrpu frá Mexíkó. Clifl’ Itichard og The Shadows syngja og leika lög úr kvikmynd um. Bert Kaempfert og hljóm sveit hans leika gömul danslög. 16.00 Ve^urfregnir. Síðdegi ;tónleikar. Gísli ]V*agnússon leikur Píanósón öt.u op 3 eftir Árna Björnsson. Blásara cvintettinn í Fíladelfíu leikur Kvintett op. 43 eftir Carl Nielsen. 16.40 F^mburðarkennsla í frönsku og spænskn. 17.00 Fréttir. Á hvíti m reitum og svörtum: Sveinn Kristinsson flytur skák þátt. 17.40 Tónlistrrtími barnanna. Egill F ‘iðleifsson sér um tímann. 18.00 T*"lf»ikar. Tilkynningar. 18.45 ,ro^*»w»egnir. Dae-skrá kvöldsins. 19.00 Fréí tir. 19.20 Tí>kvnningar. 19.30 Víðs.iá. 19.45 Nftt f^amhaldsleikrit á fimmtu dövum (í 8 þáttuml: „Hver or Jónatan?u eftir Francis Durhriöge. Ráðgátan. ; Eb'as Mar. Leikstjóri Jónas Jínasson. pf*rsónrr og leikenrfnr I 1. bætti sem nofnist „Ferguson hjónin“. Paul Tempel — Ævar R. Kvaran. Steve kona hans Guðb. Þorbiarnard. Robert Ferrus. Róber| Arnfinnsson. Helena konr: hans ____ Herfl. Þorvaldsd. CharHe — ?losi Ólafsson. Gerrard löereglufulltrúi Vald. Láruss. Graham Forbes — Rúr*k Haraldsson. AðrJr 7eikendur: Mare'rét Ólafs dó*>ir.. Arnar Jónssnn. Pétur Ein arsson. Þorgrímur Einarsson og Areiíiif Harðarson. 20.30 Tún'eí'iar S^nfón'ubliómsveitar íslands í Iláskólabíón Stjórnandi: Pobda.n Wodiezko. E?nIeH?ari: Erling nia»idal Bengts son. a. ,3ósamunda“, forleikur eftir Franz Schubert. b. Sellókonsert í e moll op 129 eft ir Robert Schumann. 21.10 Gengið í Raufarhólshelli 1939. Halldór Pétursson flytur frásögu þátt. 21.30 Útvarps#gan: „Nirfillinn“ efjátf Arnold Bennett. Þorsteinn Hann esson les (20). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Enn um íslenzka söguskoðun. Lúðvík Kristjánsson rithöfundur flytur annað erindi sitt. Meira um sagnfræðirannsóknir. 22.45 Frá liðnum dögum. Josef Lhévinne og Sergej Rakh- maninoff leika á píanó. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. F LU G + Flugfélag íslands. hf. lcC.íiÆ 3 - Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 09.30 í dag. Væntan- legur til baka aftur til Keflavíkur kl. 19.20 í kvöld. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug í dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferð ir), Patreksfi»rðar, ísafjarðar, Egils- staða og Sauðárkróks. * Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N Y kl. 08 3ft Heldur áfram til Lux- emborgar kl. 09.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.00. Held ur áfram til N Y kl. 02.00. Þorfinnur karlsefni fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 09 30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 00.30. + Pan Amer?<*an. Pan American þota kom í morgun kl. 06:05 frá New York og fór kl. 06:45 tí.I Glasgow og Kaupmannahafnar. Þotan er væntanleg frá Kaupmanna- höfn og Glasgow í kvöld kl 18:25 og fer til New York kl. 19:15. Skipafréttir *■ Ilafskip hf. M.s. Langá er f Gdynia. M.s. Laxá er á Akureyri. M.s. Rangá fór frá Hull 6. til Reykjavíkur. M.s. Selá er í Hull. M.s. Marco fór frá Stöðvarfirði 6. til Nyköbing Norrkobing og Aarhus. *- Skipadeild S. í. S. M.s. Amarfell er á Neskaupstað. M. s. Jökulfell fór í gær frá Rotterdam til íslands. M.s. Dísarfell losar á Húna flóahöfnum. M.s. Litlafell er væntan- legt til Akureyrar í dag. M.s. Helga- fell fer frá Hull í dag til Reykjavík- ur. M.s. Stapafell fór í gær frá Rott>* erdam til Seyðisfjarðar. M.s. Mælifell er í Abo, fer þaðan til Ventspils. + Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja fer frá Reykjavík f kvöld vestur um land í hringferð. M.s. Herj ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21. 00 £ kvöld til Reykjavíkur. M.s. Blik- ur fór frá Reykjavík kl. 13.00 í gær austur um land til Þórshafnar. M.s. Herðubreið var við Bjargtanga kl. 10 30 í gærmorgun á' leið til Sauðárkróks og Siglufjarðar. ■k IIf. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fðr frá Hull í dag til Ant werpen og London. Brúarfoss fór vænt anlega frá N Y í gær til Reykjavíkur. Dettifoss er £ Riga, fer þaðan til Ventspils og Gdynia. Fjallfoss fór frá Dublin 6. 11. til Norfolk og N Y. Goðafoss fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Keflavíkur, Hull, Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss kom til Reykjavíkur 6. 11. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fc(l frá Hafnarfirði í gærkvöldi til Seyðis- fjaröar.. ÍMánafoss fór. frá Leith í fyrradag t.il London. Reykjaf fór frá Akranest 4. 11. til Rotterdam og Ham borgar. Selfoss fór frá Keflavík 4. 11. til Cambridge, Norfolk og N Y. Skóga foss kom til Reykjavíkur í gærmorgun frá Hamborg. Tungufoss fór frá Eski firði í í’rp-'-'.-niíU til Nrðfiarðar, Seyð ísafjarðar oe Lysekil. Askja er í Ham borg. Rannö fór frá Fáskrúðsfirði 4. 11. til Klaipeda. Seeadler fór frá Lond on í gær t.il Hull og Reykjavikur. Cooi aragatta ff' frá Gautaborg í gær til Reykjavíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í siálfvirkum símsvara 2-14GG. -jr Aðalfundur . .Frjálsíþróttadeildar KR 1967, verðúr haldinn í KR-heim ilinu við Kaplaskjólsveg fimmtudag- inn 16. þ.m. og. hefst .kl, 20.30 Stjórnin. KvöWi íniar AIW*-liaíSsins: mmrnnmtnmwn iimiii ■ !«■»—■■ ihmju__ A rreiðsla: 14óno R ístlórn: 14ðni Pcöfarkir: llpno Prentr YndaEreríí: 14O03 P nntsmiðia: 14005 Aug ýsinfrar osr framkvæmda stjóri: 1490fi. TILBOÐ l óskast í eftirtaldar vélar og bifrfeiðar, er verða til sýnis að Skúlatúni 1, fimmtijd. 9. og föstu- dag 10. nóv. n.k. Loftþjappa Bauer 85 cufm. Loftþjappa Inger- soll Rand 105 cufm. Loftþjappa Sullivan 210 cufm. með G. M. diesel. Unimog með loft- þjöppu. Lorain kranabifreið R-4430. Fiat 1800 R-6653. Autocar dráttarbifreið R-12740. Auto- car dráttarbifreið R. 12744. Strætisvagn, Mer- cedes Benz R-12562. Sorpbifreið Volvo R-6496. Valtari Skoda 8 t. Valt'ari Buffalo 14 t. Tilboðum skal skilað til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 8, Reykja- vík, þar sem þau verða opnuð mánudaginn 13. nóv. kl. 16. e. h. ÍNNKAUPASTOFNUN REYK7AVÍKURBORGAR VONARSIRÆTl 3 - SÍMI 18300 TIMARITIÐ TIGULgosi 4. TÖLUBLAÐ — 1967 ER NÝKOE¥iSÐ ÚT TIMARITIÐ tígulGOS fæst á næsta útsölustaé. Útgefandi. npm % Nauðungarupphoð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og ýnr issa lögmanna, fer fram nauðungaruppboð á lausafé, fimmudaginn 16. nóvember n.k. að Ármúla 26, hér í borg og hefst það kl. 13,30. Seldar verða ýmsar ótollafgreiddar vörur og ýmsir munir, sem teknir hafa verið fjárnámi og ennfremur ýmsir munir dánarbúa og þrota búa. Meðal þess, sem selt verður, eru: Hús- gögn, snyrtivörur og smávörur, skrifstofuhús- gögn og skrifstofuvélar, ivogir, peningakass- ar, peningaskápar, gólfpússningavél, málninga sprauta, lofthamrar og slöngur, 2 smálestir af saum, hurðarhúnar, gluggajárn og lamir, sjón varpstæki, útvarpstæki, rafmagnsorgel, ís- skápar, hárþurrkur, Elna-saumavélar, 3000 öskubakkar, Helanca buxn'aefni o. fl. o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. g 9. nóvember 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.