Alþýðublaðið - 09.11.1967, Side 7

Alþýðublaðið - 09.11.1967, Side 7
I Kor Konan og Heimilið Það eru fáar ungar stúlkur, sem hafa svo fullkomna húð, að þær þurfi ekki annað en þvo hana með vatni og sápu. Vandamálin með húðina á unglingsárun- um geta verið erfið viðureignar, annað hvort vegna þess að hún er of feit eða þurr eða hvort tveggja — og svo aðalvandamálið: bólur á andliti og baki. — En til allrar hamingju eru ráð við öllu. Það sem gildir er að vera þolinmóð ög það sem mestu máli skiptir er hreinlæti og rétt mataræði. ★ Feit húð'. Húðin er feit vegna þess að fitukirtlar húðarinnar fram- leiða of mikla fitu. Það getur verið vegna rangs materæðis, en venjulega vegna truflana, sem verða á hormónas-tarfsem- inni á unglingsárunum. — Ef hið síðarnefnda er éstæðan, ber að tate um það við lækni. En venjulega er ástæðan mataræð- ið, ekki er borðað nóg af ávöxt- um og grænmeti og ef til vill ekki drukkið nóg vatn á milli mála. Fyrst og fremst á að hreinsa feita húð með sápu og vatni. Vatnið á að vera heitt og bæta skal í það örlitlu af natróni. — Þvoði ykkur með bursta (ekki of stifum) og mildri sápu. Not- ið burstann kvölds og morgna, þar til húðin er heit og rauð. Þvoið síðan andUtið úr ísköldu vatni, það kemur blóðrásinni á hreyfingu og gefur húðinni frísk leika. Þurrkið -andlitið með hreinu, mjúku handklæði og þar sem húðin er feitust, þurrkið þið upp á við, með handklæðið vafið um tvo fingur. Þetta -fjar- lægir lausu húðfrumurnar, sem hindra það, að húðin geti andað og orsaka óhreina og grófa húð og opnar svitaholur, ef þær ekki eru fjarlægðar. Strax og andlitið er þurrt, á að setja milt andlitsvatn á húð ina. Ef það er ekki gert, verður húðin strekkt. Notið ekki næringarkrem á hökuna og ennið, en það er á þeim stöðum, sem húðin er yf- irleitt feitust. Annars má setja þunnt tag af kre-mi á húðina til að mýkja hana, svo að hún verði ekki hrukkótt of snemma. ★ Þurr húð. , Þurr húð skapar ekki eins mik il vandamál og feit húð. Hana á að næra með kremum unnum úr lanolini eða hreinni svína- feiti. En það er ekki rétt að halda að þurra húð eigi að næra með kremum í það óendanlega. Það hefur -aðeins þau áhrif, að fitukirtlarnir undir húðinni hafa ekkert að gera og hætta að gefa frá ser eðlilega fitu. Ef þið ‘hafið þurra húð, getur það verið vegna skorts á A- og B-vitamínum. — Borðið nóg af grænmeti, t. d. gulrótum, spín- ati appelsínum, innmat eins og lifur og nýrum og drekkið nóga mjólk. Auk þess má ekki g'eyma daglegum skammti af kornmat. Margir halda, að þær sem hafa þurra húð, megi ekki þvo sér í framan, aðeins nota hreins unarkrem. Það er ágætt að nota hreinsunarkrem á kvöldin, en sé það notað á morgnana, gerír það húðina aðeins of feita og erfitt er að fá púðrið til að sttja. Þcss vegn-a er bezt að nota v-atn og sápu í -morgnanp og sís- an að nota mýkiandi andUtsvr'^ áður en gott rakakrem er sett á húð'ina. nóg vatn. Ef húð ykkar er þak- in fílapenslum, á að drekka soð ið vatn — eitt stórt gias — á hverjum moi\gni, um miðjan hreina þvottapoka, verið hrein. á höndunum og undir nöglun- um. Það er mikilvægt að káfa ekki á fílapenslunum og reyna daginn og á kvöldin. Út í vatn- aldrei að kreista út húðorm. I ★ Fílapenslar. Bólur, húðormar, fí>apenslar er mikið v-andamál fyrir marga og hvað þetta aht er nú kallað, unglinga, bæði stúlkur og pilta. Og aðalatriðið til að losna við þetta er rétt mataræði og hrein- læti. Mikilvægt er að drekka ið má setja safann úr hálfri sítr ónu og á þann hátt fáið þið einn ig hin mikilvægu C-vitamin. — Gott er -að drekka einn boila af kamihute, áður en farið er að hát-ta. Og sparið ekki vatnið, þegar þið þvoið ykkur. Notið alltaf Og hér er Parísartíszkan: Yzt til vinstri er tveed-kápa frá BAL breitt lakkbelti og húfan er úr minkaskinni. Nr. 2 er ljósblár þykku ullarefni. Iiún er sérkennileg í sniðinu og er í sterkum VENET. MAIN í svörtum og brúnum lit. Við' hana er notað svart, ullarkjóll, kápa og húfa frá PATOU. Nr. 3 er svo kápa úr rauðgulum lit. Hatturinn er úr brúnu skinni. Kápan er frá fyrrnefnda tilfehinu bers-t smit- ið út og í því síðai’nefnda vei'ð- ur eftir ör, sem erfitt er að losna við. Og eins og stóð í kaflanum um feita húð, þurrkið húðina vel þar sem hún er feitust með hreinu handklæði, þannig má hindra tilkomu fílapensla og húðorma að nokkru. Ef þið sjá ið eitthvert kvöldið að fílapens- ill er að myndast, er hægt að hindra að hann stækki með því að setja nokkra dropa af joði á hann. Notið til þess baðmuliar- hnoðra. Þetta er mikilvægt: Að forðast allt sælmeti og feitmeti, — reykja ekki, — forðast að borða sterka osta, — vera nóg úti í fersku lofíi og hreyfa sig nóg. Uppskrift Rusínukökur. 225 g. hveiti, 200 g. smjör, 150 g. sykur, 1/2 sléttfuli tsk. natrón, 1 bolli saxaðar rúsínur. Smjörið er mulið í hveitinu og sykrinum, natróni og rúsín- um blandað saman við, og deigið hnoðað. Síðan er gerð úr því þykk pylsa, sem geymd er á köldum stað, ef til vill í einn eða tvo daga. Dcigið er síðan, skorið í þunnar kökur og bakað' í 5 - 6 mínútur við 200 gráðu hita. 9. nóvember 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.