Alþýðublaðið - 15.11.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.11.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND n SJÓNVARP Miövlfck.iagur 15. nóvember. 18.00 Grailar' spdirnir. Teiknii.yndasjrpa gerð at' Hanna g liarbera. fsl. te:; i: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni > æmalausi. Aðalhlt verkið ieikur Jay North. íslenz> r te.vti: Guðrún Sigurðar dóttlr. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinalc irmennirnir. Teiknim nd um Fred Flintstone og gr? »a hans. fslenzkur texti: Pétur í. Snœland. 20.55 Tvær : enzkar kvikmyndir (Ásgeír Long). 1. Sjómannálí . Myndí; var tekin um borð i tog aranun: Júlí 1951. Sýnir hún tog veiðar ? vinnubrögö við saltfisk verkun m borð. 2. Jeppaferð unn á Esju. Þetta e stutt mynd um óvenju- lcgt Ííi alag 12 inanna úr Mos- fellssvei. , sem óku jeppum alla leíð uod á Esiu árið 1965. Ásgeir I.ong skýrir sjálfur myndirnar. 21.25 Að hrökkva eða stökkva. (To Have and Have Not). Bandarísk kvikmynd eftlr skáid sögu Ernest Hemingway. Handrit gerðu Jules Furhman og Wllli- am Faulkncr. Aðalhlutverkin leika Humphrey Bogart og Laur een Bacall. íslenzk i - texti: Óskar Ingimars son. Myndin var sýnd áður 11. október s.I. 23.00 Dagskrárlok. m HUÓÐVARP 12 1 15 16 Miðvikudagur 15. nóvember. ,00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.5á Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 8.39 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikÆ^ Q.5S Fréttaá|grip og út- dráttur úr forustugreinum dag- blaðann . 9.10 Veðurfregnir. Tón leikar. í; 30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.50 JÞingfréítir. 10.10 Fréttir. Tónleik;i *. Hijómplötusafnið (end urtekinn þáttur). ,00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 00 Við vinnuna: Tónleikar. ,40 Við, sem heima sitjum. Guðjón ^uðjónsson les framhalds söguna Silfurhamarinn eftir Veru Henrikseu (28). .00 Miðdegisutvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Frank Chacksfield og hljómsveit hans, The Búckingham Banjos, The Sof»r.ds incorporated, The Fariíly Four og José Luchesi og hijómsvcit hans leika og syngja. .00 Veðurfs e-ínir. Síðdegistónleika*. 1 Kvölds?rr:ar Alhvðublaðsins: AfF-s'i 11%0 T*n* 11901 x•: “f';- » PrentmvRilflFpríS: 14903 V 1905 Anfflv* nr f-amkvæmda ntióri’ r Margrét Eggertsdóttir syngur tvö lög eftir Þórarin Gnðmundsson. Fílharmoníusveit Lundúna leikur forleik eftir Verdi. Robert Irving stjórnar fiutningi danssýningar- laga eftir Meyerbeer. 16.40 Framburðarkennsla i esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtcldð tónlistarefni. Pierre Boulez stjórnar flutningi Flautukonserts eftir Carl Philipp Emanuel Bach og Síðdegisdraumi fánsins eftir Debussy. Einleikari á flautu: Jean-iPierre Rampal. (Áð ur útv. 8. þ. m.). 17.40 Litli barnatíminn. Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur flytur erindi um kulda og kæli- tækni. 19.55 Konsert nr. 2 fyrir fiðlu og hljóm sveit eftir Hilding Rosenberg. Gunnar Barter og Fílharmoníu* sveit Stokkhólms leika; Herbert Blomstedt stj. 20.30 Heyrt og séð. Sefán Jónsson staddur á Ðreiða- merkursandi og þar í grennd með hljóðncmann. 21.25 Þjóðlög frá ýmsum löndum. Svend-Saaby kórinn syngur. 21.40 Ungt fólk í Noregi. Árni Gunnarsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Undarleg er mann- eskjan eftir Guömund G. Haga- lín. Höfundur les^(l). 22.40 Jazzþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.10 Tónlist frá okkar öld. Prelúdía fyrir þrjá einleiksblás- ara og þrettán manna hljómsveit eftir Even De Trissot. Franskir einleikarar og Ars Nova hljóm- sveitin flytja; Serge Bauds stj. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagsltrárlok. hafnar, Kristiansand og Leith. Lagar- foss fór frá Seyðsfirði 11. 11. til Vent- spils, Turku og Kotka. Mánafoss fór frá London 10. 11. Væntanlegur til Rvíkur í kvöld. Reykjafoss er í Ham- borg. Selfoss fer frá Camhridge 17. 11. til Norfolk og N. Y. Skógafoss fór frá Rvík 11. 11. til Rotterdam og Ham borgar. Tungufoss fór frá Seyðisfirði 11. 11. til Lysekil, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Bergen. Askja fór frá Ilamborg 10. 11. til Rvíkur. Hafskip hf. Langá fer frá Gautaborg í dag til Rvíkur. Selá kemur til Kungshavn í dag. Rangá er í Rvík. Selá er íRott- erdam. Marco er í Norrköping. Ýmislegt ÁHEIT. Áheit á Strandakirkju kr. 500.00. Ól- afur Jakobssón. Fermingarbörn Óháða safnaðarins. Börn, sem eiga að fermast á árinu 1968 komi til viðtals í Kirkju Óháða safnaðaxins kl. 5 e. h. fimmtudaginn 16. nóv. Emil Björnsson, safnaðarprest ur. Kvenfélag Kópavogs. — Félagskonur munið eftir vinnukvöldinu fyrir baz- arinn miðvikudagskvöld 15. nóv. kl. 8.30. Stjórnin. Skákheimili T. R. Skákæfingar fyrir unglinga í dag kl. 5 til 7. Leiðbein- andi Jón Þorvarðsson. Þeir sem starfa að undirbúningi firmakeppni vegna alþjóðlega skákmótsins mæti á fundi kl. 20.30 í kvöld. Óháði söfnuðurinn. Kvenfélag og bræðrafélag safnaðarins, munið félags vistina í Kirkjubæ í kvöld, 14. nóv. kl. 8.30. Góð verðlaun. Takið með ykkur gesti. Orlof húsmæðra í Reykjavík. Hóp- urinn frá l. til 10. júlí 1967 hittist í Lindarbæ miðvilcudagskvöld 15. nóv. kl. 8.30. Reykvíkingafélagið heldur skemmti- fund í Tjarnarbúð niðri fimmtudag- inn 16. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Sveinn Þórðarson. fyrrv. aðalféhirðir, flytur erindi. Kvennakór syngur. Happdrætti. Dans. Félagsmenn fjölmennið og tak- ið gesti með.; FKugvélar Flugfélag íslands hf. Míllilandaflug: Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 09.30 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavík- ur kl. 19.20 í kvöld. Blikfaxi er vænt- anlegur til Rvíkur frá Kaupmannah., Bergen og Vagar. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 09.30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Húsavíkur. Eínnig verður flogið frá Akureýri til: Kópaskers, Raufarhafn; ar og Eglsstaða. Loftleiðir hf. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá N. Y. kl. 08.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 09.30. Er væntanleg- ur til baka frá Luxemborg kl. 01.00. Heldnr áfram til N. Y. kl. 02.00. Fkip E'^skipafélag íslands hf. Pakkafoss fer frá Antwerpen 17. ll. til Hull og Rvíkur. Brúarfoss fór frá N. 8. 11. til Rvíkur. Dettifoss er i Riga, fer þaðan til Ventspils, Gdynia óg Gautkborgar. Fjallfoss fór frá Dubl in 6. 11. til Norfolk og N. Y. Goðafoss fór frá Hull í gær til Grimsby, Rott- erdam og Hamborgar. Gullfoss kom til Kristiansand í gær, fer þaðan í dag til Cuxhaven, Hamborgar, Kaupmanna Vetrarhjálpin í Reykjavík, Laufás- vegi 41 (FarTuglaheimilið). Skrifstof- an er opin kl. 14 til 18 fyrst um sinn. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja- vík vikuna 11. til 18. nóv. er í Apóteki Austurbæjar og Garðsa'póteki. Slysavarnardeldin Hraunprýði held- ur fund þriðjudaginn 14. nóv. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Sigurður Ágústs- son, fulltrúi SVFÍ talar um umferð- armál, upplestur, tizkusýning. Konur fjölmennið. Kvenfélag Ásprestakalls heldur haz- ar í anddyri Langholtsskólans sunnu- daginn 27. nóv. n. k. Félagskonur og aðrir, sem gefa vilja muni vinsam- legast hafi samband við Guðrúnu í síma 32195; Sigríði í síma 33121; Aðal- heiði í síma 33558: Þórdísi í sima 34491 og Guðríði í síma 30953. Bræðrafélag Langholtssafnaðar. — Fundur í safnaðarheimilinu í kvöld, þriðjudag 14. nóv. kl. 8.30. Ólafur Odd ur Jónsson stud. theol. flytur erindi um alkirkjuhreyfinguna og margt fl. Kvenréttindafélag íslands heldur fund að Hallveiearstöðum miðvikudag- inn 15. nóv. kl. 8.30. Erindi flytur Vil- borg Dagbjartsdóttir: Uppeldishlut- verk og atvinnuþörf mæðra. Petrína Jakobsdóttir talar um skóla í fram- sögulist. Félagsmál. Kvenfélag Neskirkju. Minnzt verður 25 ára afmæUs félagsins að Hótel Sögu fimmtudaginn 23. nóv. Miðar af- hentir fimmtudaginn 16. nóv. milli kl. 4 og 6. Undirbúningsnefndin. 6 15. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐI0 — □ Fasteignir Til sölu fíöfum ávallt til sölu úr- </al íbúða af flestum stærðum og gerðum, vmist fullbúnum eða i smíðum. FASTEIGNA SKRIFST0FAN AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ SlAAI. 17466 tiolum jafnan til sölu tiskiskip af flestum stærOum. pplýsingar 1 síma 18105 :tg i 'krifstoiur.ni, Hafnarstræti 19. FASTEIGNAVIÐSKIPTI I BJÖRGVIN JÓNSSON FASTEIGNAVAL f; -tkólaTÖrSnstÍK SA. - U. tueS, simar 22911 og 192S5. HÖFUM Ávallt Ul «Ölu úrval al 2ja-6 herb, íbúöum, elnbýllshda- um og raöhúsum, fullgerAtim og I smlOum í Reykjavik. Kópa- wogi, Seltjarnamesi, GarOahreppi og víðar. Vinsamlegast haflð sam hand við skrlfstofu vora, ef þér ætlið að kaupa eða selja fastelgn lr_ I Ó N ARASON hdl. rasteigiiiasdidfi ■iátunl 4 A, Noatunshnsifl Síms £1»70. Orval fastelgne wlfl «Ura ðjefl. Hilmar Valflimarssoii fasteignavíðsklpU Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. NAMSKEIÐ I VINNURANNSÓKNUM fyrir trúnaðarmenn verkalýðs og vinnuveit- enda í vinnurannsóknamálum verður haldið í Reykjavík dagana 27. nóv. -9. des. n.k. Um- sóknarfrestur er til 22. nóvember. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar læt- ur í té IÐNAÐARMALASTOFNUN ÍSLANDS Skipholti 37, Rvík — Sími 8-15-33/34.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.