Alþýðublaðið - 15.11.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.11.1967, Blaðsíða 11
Fyrra sundmót Skól- anna 1967 til 1968 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer fram í V.- Þýzkalandi 1974. Þjóðverj- ar eru nú þegar farnir að !ur> «úa þesya miklu! í þróttahátíð. Á þessari mynd er líkan af ieikvangi, sem byggja á í Gelsenkirchen. Alls eiga að komast fyrir 70 þúsund áhorfendur undir þalsi á þessum mikia leik- vangi. FYRSTU LEIKIRNIR í MFL. í KÖRFUBOLTA í KVÖLD * / IR og Armann sigruðu á sunnudaginn FYRSTU leikir Reykjavíkurmóts- ins i körfuknattleik fóru fram í íþróttahúsinu að Hálogalandi s. 1. sunnudagskvöld. Tveir leikir voru leiknir í yngri flokkunum og einn í I. flokki karla. ÍR sígraði Ármann í III. fl. með 28 stigum gegn 24 og Ármann vann KR með 33 stigum gegn 31. Leikirnir voru jafnir og skemmti . legir eins og úrslitin gefa ' t kynna. í I. flokki vann ÍR íþrótta félag stúdenta með 47 stigura gegn 32. - í kvöld kl. 20.15 liefjast fyrstis íeikimir í meistaraflokki karla, fyrst leika KFR og ÍR og síðan KR og íþróttafélag stúdenta. —• Núverandi Reykjavíkurmeista t er KR. Á LAUGARDAG var aðalleikur- inn milli Manchester Utd. og Liv erpool í I. deild í Englandi. Leik- urinn var háður á leikvangi Liv- , erpool Anfield Road. — Leiknum lauk með sigri Manchester Utd., 2 mörkum gegn 1. — Best skor- aði bæði mörkin fyrir Manchest- er Utd. í fyrri hálfleik, en Hurst skoraði mark Liverpool i síðari hálfleik. Manchester Utd. hefur hlotið 22 stig og er efst. Ports- mouth hefur nú tekið forystu i II. deild. — Úrslit á laugardag: I. DEILD Arsenal 2; Chelsea 3; Coventry C 0: Liverpool 1; Manchester C 6; Newcastle 1; Nottingham F 3; Sheffield U 1; Southampton 1; Stoke C 2; West Brom A 8; Ever- ton 2; Sheffield W 0; Fulham 3; Manchester U 2; Leicester C 0; West Ilam 0; Wolvcs 1; Leeds U 0; Tottenham H 2; Sunderland 1; Burnley 1. II. DEILD: Birmingham 3; Blackpool 3; Car- lisle 3; Huddersfield T 1; HuJI 0; Ipswich T 2; IMiddlesbrough 1; Millwall 3; Preston NE 0; Cardi 'f Framhald á 14. siðu. ■ lllllltlllllllllSVIIIIIItfVlltlllllfSIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIISSISa* ^- 1W t Valur Vasas I I lelka í dag I = í DAG leika Valur og Vasa 3 E frá Búdapest fyrri leikinn i | I Evrópubikarkeppni meist- 5 | araliða í knattspyrnu, ann- | I arri umferð. Valsmenn fóru | utan á mánudag og leika i ! síðari leikinn á föstudag. | Sennilega býst enginn við | I sigri Vals í leikjunum við' | I Vasa, sem er eitt sterkasta 1 ! lið Evrópu, en öll vonumst | I við' eftir þokkalegri útkomu = i Vals í ferðinni. Íþróttasíð'- | ! an skýrir frá úrslitum leiks- i E ins í blaðinu á morgnn. : 5 (**lllll*>l*l**lll*ll*ll**llll**llllllllllllllllllllllllllllll|l|l|l'l^. Þessi mynd er frá hinum sögulega lcik Celtic og R cing Club, Argentinu. Það' er Ilughes, Celtic, 5em ræðst að markverði Racing, en leikurinn var háður í Cejas, Montevideo. HINU fyrra sundmóti skólanna 1967 —’68 verður að tvískipta sem áður vegna þess hve þátttakenda- fjöldi er orðinn mikill (í fyrra 460, en Sundhöll Rej'kjiavíkur tekur til fataskipta rúml. 100) og ■fer því fram í Sundhöll Reykja- vikur mánudaginn 4. des. n. k. fyrir yngri flokka og fimmtudag- ;inn 7- des. fyrir eldrí flokka skól anna í Reykjavík og nágrenni: -hefst báða dagana kl. 20.0R e. h. Forstaða. mótsins er í höndúm í- þróttabandalags framhaldsskóla í Réykjavik og nági'énni (ÍFRN) ogi íþróttakennará sama. syæðis.. ■ Sundkennárar skólanna eru til; aðstoðar ' um undirbúning og framkvæmd mótsins. Sundkenn- ararnir munu koma sundhópum skólanna fyrir til æfinga sé haft samband við þá í tíma. Gætið þess að geyma ekki æfingar fram ó síðustu daga. íþrótt akennarar! Ræðið mótið og æfingar við nemendur þá sem þér kennið. Nemendur! Fáið íþróttakenn- ara skólanna til þess að leiðbeina um æfingar. val sundfólks, nið- urröðun liða og til aðstoðar ykk- ur á mótinu sj'álfu. Frá því 1958 hefur sá háttur verið hafður á þessu móti, að nemendur í unglingabekkjum (1. og 2. bekk unglinga-, mið- eða gagnfræðaskóla) kepptu sér í ung linfjaflokki og eldri ncmenc’í r, ; þ. e. þeir, sem lokið hafa ung- lingaprófi eða tilsvarandi prófí, kepptu sér i eldra flokki. Sami háttur verður á hafður í þessu móti og tekið fram, að nemend- úm úr unglingabekkjum verður ekki leyft að keppa í eldra flokki, þótt skólinn sendi ekki unglinga- flokk,. — Er þetta gert til þess að fófðast úrval hinna stóru skóla og hvetja til' þess. að þattfaka verði meiri. Yngri flokkáf mánú- daginn 4. des. n. k. — Eldri flokk ar fimmtudaginn 7. des n. k. Keppt verður í þessum boð- sundum: 1. Unglingaflokkur: . Yngri fl.i máund. 4. des. kl 20.00. A. Stúlkur: Bringusund lOx 33tb m. — Bezta tíma á G. Kefla- víkur 4:51.1 mín.; meðaltími ein- staklings 29.5 sek. — Keoot verð- ur um bikar ÍFRN frá 1961, sem Gagnfræðaskóli Hafnarfi. vann bá á tímannm 5:13.1. en G. Kefla- víkur 1962 á 4:55.1 og 1963 á 5:03.0 oe Gagnfrmðaskóli Aust- urb. 1964 á 4:55 7, Gagnfrskóli Hafnarfjarðar (Flensborg) 1965 á 4:58,5 og G. Keflav. 1966 áj4:58.9. fí-íin'lnlil á 14 síðu. 15. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.