Alþýðublaðið - 15.11.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.11.1967, Blaðsíða 14
S.UJ. S.U.J. fe'. Almennur fundur um: Norræna jafnaðarstefnu andspænis nýjum verkefnum verður haldinn í Lindarbæ (niðri) í dag, miðvikudaginn 15. nóvem- ber, kl. 8,30 e. h. RÆÐUMAÐUR ER REIULF STEEN, VARAFORMAÐUR NORSKA VERKAMANNAFLOKKSINS. Alþýðuflokksmenn og aðrir áhugamenn um stjórnmál eru hvattir til að fjölmenna. SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA /ÆDL- l ám. - . .Jiki Bifroiðin HjóSbarðaverk- stæði Vesturbæjar A.mast allar viðgerðir á hjól- Lorðum og slöngum. Við Nesveg. Sími 23120. FRAMLEIöUM Áklæði Hurðaspjöid Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJÖLNISHOLTI 4. (Ekið inn frá Laugaveki) Sími 10659. ÞVOTTÁSTÖÐIN SUÐURUÍMDSBRAUT 1 SlMI 38123 OPIÐ 8 -22, Auglýsið í Alþýbublaöinu BÆNDUR Kú er rétti tíminn til að skrá vélar og tæki sem á að selja. TRAKTORA MÚGAVÉLAR SLÁTTUVÉLAR BLÁSARA ÁMOKSTURSTÆKI Við seljum tækin. IBíIa- og IBúvélasalan v. Miklatorg, sími 23X3G. MUNIÐ HAB Verkfall Framhald af 1. síðu. fyrirvara fyrir 1. desember næst komandi boði til vinnustöðvana hvert á sínu félagssvæði, þannig að þau hinn .1. desember verði búin til allsherjarverkfalla til að knýja fram þá meginkröfu, að launakjör haldist óskert, hafi ekki fyrir þann tímá náðst sam- komulag um lágmarkskröfur sam takanna. II. Ráðstefnan felur miðstjórn Al- þýðusambandsins að hafa á hendi forustu um undirbúning nauðsyr. legra aðgerða og að tilnefna menn til að koma sameiginlega fx’am fyrir liönd samtakanna eftir bví sem félögin veita umboð til þess, enda telur í’áðstefnan að við nú- verandi aðstæður sé eðlilegt 02 nauðsynlegt, að samningar fari fram sameiginlega." Endurútgáfa Framhald af 2. síðu. ar um Pollýönnu verið vinsælar meðal telpna og var kvikmynd eftir fyrri sögunni sýnd hér fyr- ir nokkrum árum með Hayley Mills í aðalhlutverki. Pollýönnu-bækurnar eru eftir Eleanor H. Porter og þýðandi er Freysteinn Gunnarsson. Daníel djarfi er eftir Hans Kirk og er Ólafur Einai’sson þýðandi. Sundmót Framhald af 11. síffu- B. Piltar: Byingusund 20x33 Vá m. Keppt um bikar ÍFRN, sem unn inn var af Gagnfr.skóla Hafftir- fjarðar 1958 (tími 9:36,8 mín.), 1959 af Gagnfræðadeild Laugar- rxesskóla (tími 9:28,5), 1960 af sama skóla (tími 9:28,5), 1961 af Gagnfr.skóla Hafnarfj. (tími 9:- 20,8) og 1962 af G. Hafnarfj. (tími 9:17,3) og 1963 af G. Laugarnes- skóla (tími 9:27,2) og 1964 af G. Austui'bæjar (tími 9:37,6). 1965 vann sveit G. Austurbæjar bik- arinn í annað sinn í röð og 1966 í þriðja sinn og þá til eignar (tími ’66 9:14,1). Bezti meðallími liefur vei’ið 27,5 sek. (1966). II. Eldri fiokkur. — Fimmtudag inn 7. des. kl. 20.00. A. StúlWur: Bringusund 10x 33Vá m. Gagnfr.skóli Hafnarfj. vann 1961 (5:12.9). Ái’ið 1962 vann Kvenna- skóli Reykjav. (5:20,5). Árið 1963 vann G. Keflav. á tímanum 5:00.1. 1964 vann G. Keflav. á 4:47,2, 1965 vann G. Keflav. einnig á 5:03,5 og 1966 Kvennask. í Reykja vík á 5:07,3. Bezta tíma í þessu i sundi á Gagnfr.sk. Keflavíkur, 4:47,2 eða meðaltíma einstaklings 28,8 sek. B. Piltar: Bringusund 20x 33Vá •m. Menntaskólinn í Reykjav. vann árið 1962 (tími 8:28,7 mín. eða meðaltími 25,4 sek). Árið 1962 vann Kennarask. íslands (8:03,5), en 1963 vann sveit Menntask. í Reykjav. á 8:39,5 og sami skóli vann 1964 á 8:25,8. Meðaltími 25,2 sek., 1965 vann Menntask. í Reykjavík einnig á 8:21,1 mín. svo og 1966 á 8:25,7. VARÚÐ! Kennarar og nemend- ur varizt að setja 'til keppni þá, sem óhraustir eru eða hafa ekki æft. ATH.': Aðeins er unrit að taka þær svéitir til keppriinnar, sem tilkynnt hefur verið urn fyrir kl. 16. — 1) Fyi-ir yngri’ fl. fimmtu- daginn 30. nóvember. 2) Fýrir eldri fl. miðvikudaginn 6. des. Tilkynningar um þátttöku send ist sundkennurum skólanna í Sundhöll Reykiavikur fyrir yngri fl. fimmtud. 30. nóv. fyrir kl. 16 og fyrir eldri fl. miðvikudaginn 6. des. fyrir kl 16. Hið síðara sundmót skólanna 1967—’68 fer að öllum líkindum fram í Sundhöll Reyk.iavíkur fimmtudaginn 7. mai’z n. k. V E G N A viðgerðar á salargólfi verða engar æfingar í íbróttahúsi Réttarholtsskólans í kvöld, mið- vikudaginn 15. nóv. fþróttir Framhald af 11. síðu. 1; Queen’s PR 1; Crystal Palace 2; Norwioh C 2; Aston Villa 1; Rotli erham 1; Portsmouth 2. III. DEILD: Brighton 3; Gillingham 0; Grims by T 1; Northampton 1; Orient 4; Reading 2; Swindon T 2; Tor- qua U 3; Walsall 2; Scuthorpe 1; B<n \ nemoutlx 0; Cololiester 2; Oxford Utd. 1; Barrow 2; Mans- field 1; Watford 0; Peterborough 1; Bury 1. ÖKUMENN Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. Lokað Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag, (mið- vikudag) kl. 12-4 vegna jarðarfarar Ásgeirs Jónssonar. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Hjartkær eiginmaður minn ELÍAS E. JÓNSSON, bifreiðastjóri, Ásvallagötu 35, andaðist að Landakotsspítala þann 14. nóvember. Kristín Samúelsdóttir. Hjartkær maðurinn minn, faðii’, stjúpfaðir, afi, tengdafaðir og bróðir GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON, kaupmaður Kvisthaga 25, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 16. nóvember kl. 13,30 e. h. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, cn þeim sem vildu minnast liins látna, er bent á Hjartavernd, Þórunn Guðjónsdóttir, börn, stjúpbörn, bai-nabörn, tengdabörn og systkyni liins látna. 34 15. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐII)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.