Alþýðublaðið - 15.11.1967, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.11.1967, Blaðsíða 16
Kemur þú með út í gufubaðstofu í bað? Ertu vitlaus, það er nýbúið að rigna. E'.aupmaðurinn er að kenna nýja afgreiöslumanninum. — Og svo skaltu muna að láta kallana aldrei fá kvittun. Ef mað. tii: stefnir þeim, þá draga þeir bara fram kvittunina, og þá töpurn t í máiinu. aupmaðurinn vandar um fyrir að$toð'armönnum sínum. — Þið skulið spara drengir. Til'daemis, þegar ég byrjaði’hafði % aðeins 50 krónur á mánuöi, en samt lagði ég 65 krónur, inn í ankann. '• I r rnir, eða nánar tiltekið danska bókaforlagið Schönberg, sendi okk u; nýiega bindi af’ teikningum sœnska teiknarans og ritliöfundar. itts Alberts Engströms. Og af því aö við erum alltaf dálítið svag f. rir Engström hér á Baksíðunni, þá ætlum við að taka síðuna t dag undir myndir úr þessari ágætu bók. Og þá er ekki vert að hafa þennan formála lengri, heldur gefa í staðinn rúm fyrir fleiri myndir. Orengurinn hefur beðið föður sinn um vasapeninga og fengið al- ^jöra neitun. — Drengurinn: Sko, allir viljið þið eignast börn, en það má ekki kosta peninga. Við viljum að endingu benda kaupmönnum á að verzlanir þurfa endurnýjunar við. Verzlunartíðindi. Og ef ég þekki kaupmennina mína rétt, þá mun þetta vera fullkomlega tímabær ábending. Ætli það' verði nokkuð fútt. þótt það' komi verkföll og læti fyrir jólin. Það eru allir svo sáttfúsir mvna að það verður kannski ekkert slegizt. Ekki spyr ég að hugulseminni í karlmönnunum. Nú ætla þeir að gera verkföll í desember svo þeir hafi tíma til að fara í búðir með konunni fyrir jól- in. f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.