Alþýðublaðið - 01.04.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.04.1967, Blaðsíða 11
|=RiÍi?|6gTÖm Unglingamót Hafn- arfjarðar í sundi íslenzka Iandsliðið i körfuknattleik, sem leikur við Dani, Danska landsliðiö væntanlegt í dag Körfuknattleikssambandi ís- lands hafa borizt upplýsingar um leikmenn danska landsliðsins, sem mun leika gegn íslenzka lands æfingabúðum í tvær vikur í fréttum frá Helsingfors segir, að allt bezta frjálsíþrótta .»1 fólk Finnlands, 25 íþróttamenn ^ i]i Og konur fari til Formia í í-4 Vtalíu á sunnudag og dvelji þarf (1 við æfingar í tvaer vikur. MeðJ ] ] flokknum fara fjórir þjálfarar(i !(i og nuddarar. 11 |( ] Ekki er þess getið hver sjái J ] ][um að greiða kostnað af þessji '(rari för, en eitt er víst, íþróttai1 i fólkið gerir það ekki. Trúlegra i11 er, að það fái allt frítt og dag- ] i peninga að auki. Það gefur i1 auga leið, hve mikið gagn i-(| I' J þróttafólkið hefur af för þess- J ( i](ari. Hugsum okkur, að hægtp (iværi að senda okkar bezta i' ](1 frjálsíþróttafólk í svipaða ferð, ]] i' (slíkt væri ómetanlegt, e» á(» i víst iangt í land. Af tur á móti»] i J stendur ekki á fólki hér að liðinu í Laugardalshöllinni annað kvöld. Danska liðið hefur leikið sex landsleiki frá áramótum, sigr- uðu Luxemburg og tvo leiki gegn Noregi, en töpuðu fyrir Svíþjóð, Belgíu og ísrael. Mikið kapp hef- ur verið lagt á æfingar síðan landsleikurinn við ísland var á- kvkeðinn, en Danir munu hafa fullan hug á að hefna harma sinna, því þrisvar sinnum hafa þeir orðið að lúta í lægra haldi fyrir íslenzka landsliðinu í „Pol- ar Cup“ keppninni, þar af tvíveg- is með aðeins eins stigs mun. Danska liðið mun koma hingað síðdegis í dag og dvelja á Hótel iv.gera kröfur til íslenzkra íþrótta j i lamanna í keppni við aðraf þjóði1 ir, sem veita sínu úrvalsliði ii "’ ---- “ “"“•(' i'(alla mögulega aðstoð við undiri '(ibúninr keppnistímabilsins, eni1 i'nóg um það í bili. '] !# * Loftleiðum. Á sunnudag verður sjálfur landsleikurinn, en á mánu Framhald á 14. síðu. Unglingameistaramót Hafnar- fjarðar haldið í Sundhöll Hafn- arfjarðar mánudaginn 13. marz. Til leiks voru skráðir 50 kepp- endur. Á mótinu er keppt í tveimur aldursflokkum 16 ára og yngri og 14 ára og yngri. í eidri flokki er keppt um bikara sem skipasmíða- stöðin Dröfn h/f gaf. Þá unnu Víglundur Þorsteinsson og Krist- ín Sölvadóttir. í yngri flokki er keppt um bikara, sem Garðar Sig urðsson og frú hafa gefið, þá unnu Sveinn Jóhannsson og Krist ín Sölvadóttir. Kristín Sölvadóttir setti Hafn- arfjarðarmet í 50 m. skriðsundi, synti á 33,5 sek. sem einnig er stúlkna- og telpnamet. Einnig setti hún telpnamet í 50 m. baksundi synti á 40,9 sek. og í 50 m. bringu- sundi synti á 42,2 sek. Þá var einnig keppt um Hlíf- arbikarana sem Grímur Andrés- son gaf á sínum tíma til keppni í 200 m. sundi. Þeim fylgja sæmd arheitið Sundkóngur og Sund- drottning Hafnarfjarðar. Sund- kóngur varð Gestur Jónsson fimmta árið í röð. Sunddrottning varð Kristín Sölvadóttir. \ ÚRSLJT URÐU: 50 m. baksund stídkna sek. 1. Kristín Sölvadóttir 40,9 2. Lára Sverrisdóttir 42,7 3. Ingibjörg S. Ólafsdóttir 45JL 50 m. flugsund drengja sek. 1. Víglundur Þorsteinsson 40,0 2. Ársæil Guðmundsson 40,9 3. Oddur B. Sveinsson 42,1 4. Sveinn Jóhannsson 42,5 50 m. skriðtund telpna sek. 1. Kristín Sölvadóttir 33,5 Framhald á bl. 14. Jafntefli og tap í gær hófst Norðurlandamót unglinga og stúlkna í liandknatt- leik, fyrrnefnda mótið er háð í Vanersborg í Svíþjóð, en stúlkna- mótið í Eidsvall í Noregi. íslenzku stúlkurnar léku við Noreg í gærkvöldi og leiknum lauk með jafntefli 6:6:. í hléi var staðan 5:1 fyrir ísland. Norsku stúlkurnar jöfnuðu hálfri mínútu fyrir leikslok. Mörk íslands skor- uðu Sigrún Guðmundsdóttir 3, Ragnhildur Lárusdóttir 2 og Björg Guðmundsdóttir 1. Danmörk sigr-; aði Svíþjóð 6:2. í flokki unglinga vann Svíþjóff- ísland 16:6, en í hléi var stað- an 6:2. / an 6:2. Mótin halda áfram í dag. Árdís og Reynir Brynjólís. sigruðu í sambandi við úrslit í Skíða- landsmótinu láðist að geta um sigurvegara 1 alpatvíkeppni, og munum við nú bæta úr því. Árdís Þórðardóttir sigraði I alpatví- keppni kvenna, hlaut 0 stig, önn ur varð Karólína Guðmundsdóttir Akureyri með 63,74 stig og þriðja Sigríður Júlíusdóttir, Siglufirði, 88,38 stig. Reynir Brynjólfsson, Akureyri sigraði i karlakeppninni hlaut 26.94 st„ annar varð Magnús Ing ólfsson, Akureyri, 60,18 stig og þriðji Árnl Sigurðsson, ísafirði með 67,60 stig. Frábært afrek Guð- mundar: 16,87m.! Ámeríkaninn Philips keppir í Íþróttahöllinní kl. 15,30 Meistaramót íslands í frjálsum iþróttum hófst í gærkvöldi í Laug ardalshöllinni, en þetta er í fyrsta sinn, sem mótið fer fram þar. Björn Vilmundarson, formaður FRÍ setti mótið, en áður höfðu þátttakendur gengið fylku liði inn á gólfið. Mesta athygli á mótinu í gær vakti Guðmundur Hermannsson, KR, sem sigraði með yfirburðum í kúluvarpinu, varpaði 16,87 m„ sem er glæsilegt íslandsmet. Hann átti sjálfur það gamla, 15,76 m. Flest af köstum Guðmundar voru yfir 16 metra. Þess má geta að íslandsmet Husebys (utanhúss) er 16,74 m. Annar varð Erlendur Valdimars- son, ÍR, 14,35 m„ Arnar Guð- mundsson, KR, 14,15 m. og Kjart- an Guðjónsson, ÍR, 14,05 m. Halldór Guðbjörnsson, KR varð meistari í 60 m. hlaupi á 1:28,3 mín„ Agnar Levý, KR hljóp á 1:30,9, Þórarinn Arnórsson, ÍR, 1:32,4 min. og Þórður Guðmunds- son, UBK, 1.38,6 mín. Þórarinn hafði forystu mesta allt hlaupið, en datt er rúmur hringur var eftir. Hann hélt þó áfram og varð þriðji. í 40 m. hlaupi sigraði Ólafur Guðmundsson, KR 15,5 sek. (vega- lengdin er hlaupin þrívegis og tíminn lagður saman). Annar varð Höskuldur Þráinsson, HSÞ, 15,6 sek. og þriðji Einar Gisla- son, KR, 15,6 sek. Jón Þ. Ólafsson, ÍR sigraði I langstökki og þrístökki án at- rennu, stökk 3,23 m. í langstökki og 9,60 m. í þrístökki. Annar I þrístökki varð Trausti Sveinbjörns son, 9,28 m. og þriðji Gissur Tryggvason, HSH, 9,24 m. í 40 m. hlaupi kvenna sigraðl Björk Ingimundardóttir, UMSB^ 12,0 sek. (vegalengdin er hlaupin tvívegis og tíminn lagður samanh Önnur varð Halldóra Helgadóttirf KR, 12,1 sek. Björk sigraði einnig £ lang- stökki án atrennu, stökk 2,50 m., Framhalð á bls. 14. Guðmundur Hermannsson, KH 1. apríl 1967 - AIÞÝÐUBLAÐIÐ H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.