Alþýðublaðið - 01.04.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.04.1967, Blaðsíða 14
Uppskrift Framhald af 7. síðu. Annar hlutinn er settur á plötuna ■•g yfir er sett lag af þunnum eplasneiðum og kanelsykri er stráð þar ofan á. Hinn hluti deigs ins er síðan lagður yfir og brún unum þrýst vel saman. Síðan er -kakan pensluð með eggi og gróf um sykri og hálfum möndlum dreift yfir. Bakið við jafnan hita í ca. 3/4 klst. og skerið í fer- kantaða bita, meðan kakan er íheit. Danska iandsliðið Framliald 11. síðu. dagskvöld munu þeir leika auka- leik gegn íslandsmeisturum KR, sem reyndar eiga sex menn í ís- lenzka landsliðinu. Danska liðið er þannig skipað: Ernst Jensen 23 ára 160 cm 17 landsleikir. Flemming Wieh 24 ára 183 cm 29 landsleikir. Birger Fiala 22 ára 184 cm 9 landsleikir. Bo Rydal 21 árs 184 cm nýliði. Carsten Otto 25 ára 185 cm 18 landsleikir. /Torben Kiug 21 árs.188 cm ný- liði. Jens Kvorning 21 árs 189 cm 2 landsleikir. Egon Juul Andersen 24 ára 189 cm 18 landsleíkir. Trolle Staun 22 ára 190 cm 10 landsleikir. Finn Rasmussen 30 ára 192 cm 19 landsleikir. Peter Freil 19 ára 192 em 6 landsleikir. Arne Petersen 25 ára 192 em 29 landsleikir. Flestir þessara lei.kmanna eru íslenzku landsliðsmönnunum að góðu kunnir, en þeir hafa flestir lc-ikið með danska dandsliðinu gegn íslandi. Danska liðið er skipað mörgum reyndum leik- (mönnum, svo sem Arne Peter- sen og Flemming Wich. sem báð- ir hafa leikið 29 landsleiki, og og Egon Juul Andersen og Pet- er Freii, sem báðir hafa vakið athygli fyrir framúrskarandi hæfni sína. Nánar verður sagt frá keppn- inni í blaðinu á morgun. Frábært afrek Framhald af 11. síðu. sem er betra en staðfest met. Önn ur varð Bergþóra Jónsdóttir, ÍR, 2,31 m. og þriðja Halldóra Helga- dóttir, KR, 2,31 m. í dag kl. 15,30 lýkur mótinu og þá verður m.a. keppt í stangar- stökki. Meðal keppenda verður bandaríski stökkvarinn Dennis Philips, sem stokkið hefur 5,10 m. Sundmót Framhald 11. síðu. 2. Guðrún Einarsdóttir 37,2 3. Lára Sverrisdóttir 37,5 4. Elísabet Ingibergsdóttir 38,4 100 m. bringusund drengja 1. Vígiundur Þorsteinsson 2. Rúnar Karlsson 3. Oddur B. Sveinsson 4. Sveinn Jóhannsson 14 1. apríl 1967 50 m. baksund telpna sek. 1. Kristin Sölvadóttir 41,1 2. Lára Sverrisdóttir 43,6 3. Ingibjörg S. Ólafsdóttir 46,6 4. Katrín Gunnarsdóttir 49,8 50 m. bringusund sveina sek. 1. Sveinn Jóhannsson 42,2 2. Einar Guðvarðarson 45,0 3. Hafsteinn Linnet 45,3 4. Halldór A. Sveinsson 46,0 50 m. flugsund stúlkna sek. 1. Gréta Strange 41,4 2. Guðrún Einarsdóttir 46,1 3. Gyða Einarsdóttir 47,5 4. Lára Sverrisdóttir 47,8 100 m. bringusund stúlkna mín. 1. Kristín Sölvadóttir 1:32,7 2. Guðrún Einarsdóttir 1:39,1 3. Svanhvít Heiðberg 1:43,0 4. Gréta Strange 1:43,0 100 m. skriðsund drengja min. 1. Rúnar Karlsson 1:13,0 2. Sveinn Jóhannsson 1:15,0 3. Ársæll Guðmundsson 1:18,0 4. Einar Guðvarðarson 1:23,0 50 m. skriðsund sveina sek. 1. Sveinn Jóhannsson 34,8 2. Guðjón Guðnason 37,6 3. Einar Guðvarðarson 37,8 4. Gestur F. Guðmundsson 38,8 100 m. slcriðsund stúlkna mín. 1. Erla Sölvadóttir 1:24,1 2. Guðrún Einarsdóttir 1:24,5 3. Elísabet Ingibergsdóttir 1:27,1 4. Steinunn Sölvadóttir 1:36,1 100 m. baksund drengja mín. 1. Ársæll Guðmundsson 1:25,5 2. Otídur B. Sveinsson 1:25,6 3. Rúnar Karlsson 1:40.1 50 m. bringusund t.elpna sek. 1. Kristín Söivadóttir 42,2 2. Guðrún Einarsdóttir 43,2 3. Lára Sverrisdóttir 47,5 4. Svanhvít Heiðberg 47,5 50 m. balcsund svcina sek. 1. Sveinn Jóhannsson 42,9 2. Guðjón Guðnason 47,1 3. Einar Guðvarðarson 47,9 4. Halldór A. Sveinsson 49,0 5. Guðni Gunason 49,0 S-Vietnam Framhald af 3. síffu. fram að berjast jafnvel eftir að stjórnmálaráðið hefur samþykkt að samningaviðræður skuli hefj- ast. Auk þess er mjög sennilegt að Norður-Vietnam muni semja meðan Suður-Vietnam heldur stríðinu áfram eða að Suður-Viet nam taki þátt í samningaviðræð- um meðan bardagarnir halda á- fram, því að úrslitin verða end anlega ráðin á vígvellinum, segir hinn n-vietnamski hershöfðingi. Malinovsky Framhald af 2. síffu. ar réðust á Sovétríkin 1941 og tókst að brjótast úr herkví með lið sitt eftir tveggja mánaða und anhald. Malinovsky tók þátt í umsátrinu um Stalíngrad 1943 og ári síðar stjórnaði hann herliði því er frels aði fæðingaborg hans Odessa. í ágúst 1944 sóttu hermenn hans inn í Búkarest og í september var hann útnefndur- marskálkur. Eftir heimsstyrjöldina hélt hann til austurhéraða Sovétríkjanna og stjórnaði aðgerðum gegn Japön- um,, 1946 varð hann yfirmaður sovézka herliðsins í Austur-Sov- étríkjunum. Hann varð fullgildur meðlimur miðstjórnar kommún- istaflokksins á 20 flokksþinginu 1956 og ári síðar tók hann við af Zhukov marskálki sem land- varnaráðherra. Líkt og Krustjov lagði Malinovsky áherzlu á liernað armátt Sovétríkjanna með gífur yrðum, en eins og aðrir sovétleið togar fordæmdi hann Krústjov eftir fall hans í október 1964. Bátalón Framhald af 2. síðu. andi i seinni hluta vertíðarinn- ar í Vestmanneyjum. Venjulegast er að stór verk taki lengri tíma en áætlað er í fyrstu. Það sem aðallega hefur flýtt fyrir þessu verki er það, að þpgar unriið er inn í húsi verða engar tafir vegna flutn- ings á tækjum af og á vinnu- stað, kvölds og morgna, aldrei þarf að hreinsa snjó eða klaka, engirin tími fer til spillis, þeg- ar komið er að öllu að morgni eins og horfið er frá því að kvöldi. Hverskonar standsetning, svo sem hreinsun og málning, sem jafnan er samfara stórvið- gerðum, getur nú farið fram á skipinu þurru, í stað þess að vera háð misjafnri veðráttu undir berum himni. Einnig flýtti það verkinu, að öll vinna við bátinn timbur, stál og viðgerð á vél, var unn- in af sama verkstæði, þ.e. Báta- lóni h.f. Áður en þessi nýja braut var toyggð, var aðeins hægt að setja upp í hús, báta undir 12 rúm- lestum að stærð, en hins veg- ar rúmar verkstæðishúsið skip upp í 150-200 rúml og er hægt að setja þá stærð niður í hinnu nýju braut, t.d. ef um nýbygg- ingu skipa er að ræða, enda þótt ekki verði tekin upp stærri skip en 100 rúmlestir í braut- inni. Teikningar af undirstöðu brautarinnar og görðum gerði Daníel Gestsson verkfræðing- ur, en Ólafur H. Jónsson skipa verkfræðingur gerði teikning- ar af sleðanum, ,sem er settur saman úr 5 hlutum, er notast skulu eftir stærð bátanna, og taka má undan eða setja undir eftir atvikum, t.d, ef ný skip í smíðum standa á stokkunum. Þessi nýja braut var alger- lega smíðuð af mönnum úr Bátalóni h.f. og verkinu stjórn að af verkstjórum fyrirtækis- ins. Flúöu húsið Framhald af 1. síffu. Allar samgönguleiðir á landi eru lokaðar svo og flugvöllurinn, en tekizt hefur að opna gamla flug völlinn og geta þar aðeins lent litlar flugvélar. Flugvél frá Norð urflugi flaug tvær ferðir þangað í fyrradag. Þá má segja að ýmsar nauðsynjavörur hafi verið af skornum skammti að undanförnu, enda hafa samgöngur á sjó ver- ið strjálar og sé það þó eina sam- mín. 1:24,0 1:33,1 1:34,2 1:34,5 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kaupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðja Alþýðublaðsins gönguleiðin sem opin er. Það var því ekki að ástæðu- lausu, að menn yrðu hálf hrædd- ir í fyrradag, er þeir sáu ísinn sigla inn Þistilfjörð, minnugir þess hvernig hann lék þá í hitteð- fyrra. Greip því margt fólk til þess ráðs, að birgja ,sig upp af ýmsum vörum eins og t.d. mjólk og munu sumir hafa grafið hana í snjóskafla til geymslu. Ekki var ísinn sjáanlegur í gær, öllum til mikils léttis, því ef höfnin lok- aðist, hefði staðurinn verið að mestu einangraður. Jón Maríasson Framhald af 3. síðu. Landsbankans og síðar Seðlabank dns síðan 1919. í hádegisverðarboði í gær voru reikningar Seðlabankans fyrir 1966 birtir og hafði bankamála- ráðherra þá staðfest þá. Tilkynnt var að dr. Jóhannes Nordal banka stjóri hefði verið kjörinn formað- ur bgnkastjórnar Seðlabankans í næstu þrjú ár, og flutti hann við þetta tækifæri skýrslu banka- stjórnar. Er gerð grein fyrir meg- ininntaki ræðu hans í annarri frétt hér í blaðinu. Lokaði F)-amhald af 1 síðu. Kára, og að sögn Unnsteins Beck borgardómara, sem var uppboðs krefjandi, reiddist Kári og gekk út, meðan verið var að bóka. Lyk illinn stóð í skránni að utanverðu, og um leið og Kári fór út, sneri hann lyklinum í skránni. Sími var enginn i húsnæðinu, og fór þá einn mannanna út um gluggann og sótti lögregluna, sem síðan kom á vettvang og hleypti þeim út, sem lokaðir höfðu verið inni. Hanoi Framhald af 3. síðu. tíðlegu yfirlýsingu, sem verður formáli að sjálfri stjórnarskránni. ★ STERKUR FORSETI Kunnugir í Saigon fagna hinni nýju stjórnarskrá með vissum fyr irvara og telja hana lýðræðislega og raunhæfa. Helzti fyrirvarinn er sá, að eigi stjórnarskráin að ná takmarki sínu verði herforinigj- arnir að vera samvinnufúsir í und irbúningi kosninganna. Sérfræðingar segja, að stjórn- lagaþingið hafi sótt hugmyndir bæði frá Frakklandi og Banda- ríkjunum. Forsetinn fær mikil völd, en á það hafa herforingj- arnir lagt mikla áherzlu, en þjóð- þingið verður nógu valdamikið til þess að geta komið í veg fyrir að stefnt verði í einræðisátt. For- setinn og allir ráðherrar verða að vera óbreyttir borgarar. Forset- inn verður kjörinn til fjögurra ára og má aðeins sitja tvö kjör- tímabil. Ilann útnefnir forsætis- ráðherra og ríkisstjórn, og þingið getur ekki vikið honum frá völd- um, en 2/3 þingmanna beggja deilda geta vikið forsætisráðherr- anum og stjórninni frá völdum, Kommúnistaflokkar verða bann- aðir, en engin vandkvæði verða á því að stofna stjórnmálaflokka. li ★ KÍNA SEGIR NEI □ Kínverjar höfnuðu í dag hinni nýju 'áætlun U Thants um frið í Vietnam. Flokíksmálgagnið ,,A1- þýðudagblaðið" kallaði áætlun- ina „stórkostlega blekkingu“ og fréttastofan Nýja Kína kallaði U Thant „vikapilt stjórnarinnar í Washington.“ Bandarískir fótgönguliðar og Vietconhersveitir háðu í dag 5 tíma orrustu á Stríðssvæði C, 100 km norðvestur af Saigon, og féllu 60 kommúnista en sjö Bandaríkja menn. Bandarísk flugvél skaut í misgripum á bandaríska stöð og biðu 4 landgönguliðar bana en 18 særðust. í Norður-Vietnam réð- ust Bandaríkjamenn í fimmta sinn í þessum mánuði á stálbræðslu- veriið í Thai Nguyen, skamrnt frá Hanoi. □ í Moskvu sakaði Tass-frétta- stofan Bandaríkjamenn um að reyna að neyða Suður-Kóreumenn til að útvega meira „fallbyssufóð- ur“ til stríðsins. Sjónvarp Framhald af bls. 3. spóarnir (teiknimyndir úr dýra- ríkinu) kl. 20.35 og loks kl. 21 bandarísk kvikmynd, Húmar að kvöldi. Var hún áður sýnd 4. janú- ar og vakti mikla athygli. Uppreisn / Framhald af 3. síðu. vald til þess aff hafa aff engu skip- un sambandsdómstóla um aff leyfa blökkumönnnm aff setjast á skóla- bekk meff hvítum. Frú Wallace, isem tók við fylkis- stjóraembættinu af manni sínum, George, í nóvember í fyrra. fór fram lá það í ræðu á fylkisþinginu að það veitti henni slíkt umboð og fordæmdi fyrirskipun sam- bandsdómstóla um að hætt verði allri kynþáttaaðgreiningu í skól- um Alabama fyrir næsta haust.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.