Alþýðublaðið - 01.04.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 01.04.1967, Blaðsíða 15
Vietnam Framhald 10. síðu. 3000 pjöstrur í mánaffarlaun." Æffstu tignarmenn ríkisins eru lieídur ekkert til fyrirmyndar að hetjuskap og dyggff. — Foringj- arnir aff norffan eru ekkert til fyr- irmyndar aff Því er frjálslyndi í stjórnmálum varffar, en þeir lifa sem fátækir væru. Fyrir hinn al- menna bónda skiptir þetta atriði meira máli en lofgpjörðir til „frels isins“ og „Honoluluyfirlýsingar“ livers kyns. p (...) Ungur Vietnami, sem vinnur í ríkisstofnun, sagffi viff mig: „Ég vinn tíma; ég losna í bili undan herskyldunni, en þaff mun ekki standa lengi.“ „Hvaff ætliff þér aff gera, þegar kvjjffningin kemur?“ spurffi ég. „Sjáið, hvert ég liorfi," svaraffi hann. Og hann horfði yfir hrísgrjónaekruna, þar sem búandfólk var aff 'starfi; hina fjandsamlegu lirísekru, sem Víet- kongskothríff gat komiff frá fyrr en varffi. Nokkra metra frá okkur stéff Bandarikjamaffur, sem hældi sér af því aff þekkja Víetnam og mælti fyrir. kenningu um „hina „ásæknu andkommúnistabylt- Andri ísaksson 3. sp. ingu.“ Hann ræddi um allt Víet- nam undireins; hann vissi ekki aff hann var svikinn af einum sinna ,,trúustu“ þjóna. Hann bölvaði í sand og ösku þeim, sem efuðust um staffhæfingar hans, og nefndi þá „lygara“. Sjálfur bjó hann mitt í heimi lyga. (...) Ein lítil saga í lokin. Bókasafniff í Hanoi hefur lát- iff flytja burt dýrmætustu bækur sínar. En, tjáir yfirmaffur safns- ins mér á lýtalausri frönsku, „viff létum ljósmynda þessi ritverk á smáræmur, jafnvel 18. aldar verk. Enginn biffur um þau, en ef ein- hver stúdent þyrfti einhvern tíma á þeim aff halda, gæti liann lesiff þau af ræmunum." Þetta gerist í Hanoi í desember 1966, nokltra kílómetra frá sprengjugígum bandarískra flug- véla, í bláfátæku Iandi, sliguðu af erfiffi, þar sem grafnar eru holur til aff verjast sprengjunum og fyllt er upp í þær, sem sprengjurnar hafa grafiff. Einar sér bera þessar myndræmur órækara vitni en tíu vélbyssur frá Peking eða Moskvu. Gegn þessu virffist ríkasta her- veldi heimsins meff þúsundum flugvéla og milljörffum dollara vera magnlaust. Og skilnings- laust.“ Lokaorð. Ég tel, aff skoðanir þær, sem ofangreindir blaðamenn láta í ljós, gefi skýrari mynd af algeng- ustu við'horíum Frakka við Víet- nammálinu en langar bollalegg- ingar mínar gætú gert. Það er deg inum ljósara hve afskaplega litla trú þeir hafa á stríði Bandaríkja- manna og bandamanna þeirra. Ég álít persónulega, að mjög margt styðji þessa skoðun, enda þótt hún sé að því leyti ekki fyllilega ýtarleg, að viðmiðunin er fyrst og fremst bundin víetnömsku þjóðinni sjálfri, en minna hirt um skákborð heimsstjórnmálanna og heimspóli tískar forsendur igjörða Banda- ríkjamanna. En engan vafa tel ég leika á réttmæti þeirrar skoðun- ar Frakka, að andstæðingar Bandaríkjamanna verði ékki frem ur fullsigraðir með vopnum én Bandaríkjamenn sjálfir, og því séu samningar éina leiðin. Ég mundi gizka á að yfir 80% frönsku þjóðarinnar hafi enga trú 'á stríði Bandaríkjamanna í Víet- nam, en 10-20%) væru Bandaríkja- mönnum hlynnt. Ekki er mér kunnugt, hvort til er nokkur sameinuð Víetnam- hreyfing í Frakklandi eða Víet- namnefnd, en víst er, að fjöldi samtaka berst gegn stríðinu, hvað sem sameiningu líður. Hin nánu kynni Frakka af víetnömsku þjóð- inni gera það að verkum, að þeir skynja harmleikinn dýpri tilfinn- ingu en við. Sameiginleg stefna okkar er því sennilega hlýjust í Frakklandi, en hún er; Frið handa þjóð hins fjarlæga suðurs! Andri ísaksson Ferm§ngar Framhald af 6. síffu. Gróa Halldórsdóttir, Lyngbrekku 6. Guðbjörg S. Sveinsdóttir, Vallarg. 37. Guðný D. Ingimundard., Vallartr. 1. Guðrún Ólafsdóttir, Hávegi 17. Halldóra Ingólfsdóttir Lnygbr. 1. Herdís Einarsdóttir, Bjarnhólast. 17A. Hrönn Sigurðardóttir, Hófgerði 1. Hulda Friðgeirsdóttir, Álfhólsv. 111. ína Þorsteinsdóttir, Reynihvammi 14. Ingibjörg Þórisdóttir, Fífuhv.v. 33. Margrét Felixdóttir, Reynihv. 25. Óiafía Vaidimarsd., Kópavogsbr. 79. Sólveig Þórhallsd., Kópavogsbr. 101. Svanbjörg Gísladóttir, Austurg. 2. Þóra Hauksdóttir, Löngubrekku 41. Ari Pétursson, Birkihvammi 15. Ágúst Guðmundsson, Hlíðarvegi 29. Guðjón I. Sverrisson, Álfhólsv. 52. Gunnar Baldursson, Hófgerði 18. Gunnar Svavarsson, Hátröð 7. Ingólfur Sigurðsson, Borgarh.br. 7. Jón I. Ingason, Skólagerði 9. Jón Karl Sigurðsson, Sólv. v. Fífuhv. Matthías Mogensen, Borgarholtsbr. 9. Ómar Sveinbjörnsson, Kópavogsbr. 22. Steinn Steinsen, Nýbýlavegi 29. Sævar Þ. Guðmundsson, Vallarg. 31. Þorsteinn Pétursson, Urðarbraut 5. Þorvarður M. Sigurðsson, Kársnbr. 38. Twiggy Framhald af 7. síðu. um að leika í kvikmynd, en unnusti hennar hafnaði því fyr- ir hennar hönd. Twiggy hefur sungið inn á plötu, en tilraun- ir hennar til að verða fræg fyrir það misheppnuðust alger- lega. Twiggy er dóttir verkamanns í London og talar ósvikna I.und únamállýzku, en það hefur víst . ekkert háð vinsældum hennar nema síður sé. KVÖLDVAKA FÉLAGS ÍSLENZKKA LEIKARA verður flutt í Þjóðleikhús- inu í síffasta sinn næstkomandi mánudags- kvöld kl. 20. Yfir 40 leikarar, söngvarar og hljómlistarménn koma fram á kvöldvökunni. síðasta sinn iesið Alþýðubiaðið Bílar viff allra hæfi Kjör viff allra hæfi. Opiff tli kl. 9 á hverju kvöldi BÍLAKAUP Skúlagötu viff Rauffará. Sími 15813. Hf. Eimskipafélag íslands AÐALFUNDUR Aðalfundur Hf. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsal félagsins í Reykjavík, föstudaginn 12. maí 1967 kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1. Tekin fyrir þau mál, er um getur í 13. gr. samþykkta félagsins. 2. Ákvörðun aðalfundar 12. maí 1966 um út- gáfu jöfnunarhlutabréfa og aukningu hluta f jár tekin til fullnaðarafgreiðslu. 3. Aðrar tillögur til breytinga á samþykktum félagsins (ef fram koma). Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrif stofu félagsins í Reykjavík dagana 9.—10. maí. Reykjavík, 31. marz 1967 STJÓRNIN. AÐALFUNDUR Verzlunarbanka Islands verður haldinn í veitingahúsinu Sigtúni laug' ardaginn 8. apríl 1967 og hefst kl. 14.30- DAGSKRÁ: I. Aðalfundarstörf. 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans síðastliðið starfsár. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar bankans fyrir síðastliðið reikningsár. 3. Lögð fram tillaga um kvittun til bsnka- stjóra og bankaráðs fyrir reikningsskil. 4. Kosning bankaráðs. 5. Kosning endurskoðenda. 6. Tekin ákvörðun um þóknun til bank'aráðs og endurskoðenda fyrir næsta kjörtímabil. 7. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs. II. Lögð fram tillaga bankaráðs um hlutafjár- aukningu. III. Lögð fram tillaga bankaráðs um stofnun stofnlánadeildar við bankann, ásamt tillögu að reglugeí-ð fyrir hana. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundar- ins verða afhentir í afgreiðslu bankans Banka- stræti 5, Reykjavík, miðvikudaginn 5. apríl, fimmtudaginn 6. apríl og föstudaginn 7. apríl kl. 10—12 30 og 14—16. Reykjavík, 30. marz 1967 í bankaráði Verzlunarbanka íslands hf. Þ. Guðmundsson. Egill Guttormsson. Magnús J. Brynjólfsson. foilfflSQla SUÐMUNDAP Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. Áskriftasími Alþýðublaðsios er 14900 1. apríl 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ £5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.