Alþýðublaðið - 30.07.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.07.1921, Blaðsíða 1
Alþýðnblaöið Gefið ut al .AlþýOufloldtaaum. 1931 Laugardagian 29. Júlí. 173 tölubi. V e r ð a » r a » á » koluno. er kr. 120,00 tonnið heimflutt. -----» » 110,00 — afhent frá skipshlið. steinoliu » 72,00 pr. 100 kg. bezta Ijósaolia. ----- » 70,00 » » » bezta mótorolía. sykri, steyttum kr. 1,25 kílóið. ------höggnum » 1,40 —— Reykjavík 29. júlí 1921. Landsverzlunin. fvtrjir eiga sSkina? Þessi spurning hlýtur að vakna í hugum tnanna, þegar þeir ííta á ástand það, sem nú ríkir, ekki að eins úti um heim, heldur Iíka ihér á landi. Hvernig stendur á þessu ástandi ¦•og hví er það ekki lagfært? Frá því sögur fara af hefir sama ástandið orðið í heiminum ihvað eftir annað og þó eru menn ekki enn búnir að átta sig á því alment, hvernig stendur á því, sða hvers vegna það kemur hvað sftir annað, þetta sama ástand. Jafnaðarmenn hafa bent á af hverju þetta stafl og þeir hafa bent á leiðir til þess, að afstýra vandræðunum. En það stoðar ekki, að heldur. "Og »ggJa Þær orsakir helzt til þess, að um allao heim hefir vald það, er einu nafni oefnist auðvald, aáð svo föstum tökum, að þvf verður ekki steypt nema með vilja þeirra manna íiestra, er það undirokar.* Tiltölulega fáir menn, Muðmennx fara með völdin í um hoði þessa valds, og þar sem þeir allir hafa hag af því, að það á stand, sem nú ríkir, komi hvað affcir annað, berjast þeir með hnúum og hnefum á móti þvf, að gagngerð breyting verði gerða á þvf þjóðfélagsfyrirkomulagi, sem nú er og nefnt er auðvaldsfyrir- komulag. En þó auðmennirnir hafi fiestir hag af ástandinu, eða öllu heldur hag af þvf, að stríð verði f heim- inum, koma þeir sér aldrei saman um það að vera samtaka og vinna saman, þvf komi það fyrir að þeir geri það, fer svo ætíð að lokum, að einn eða fáir grœða, hinir tapa. Þetta er af þvf, að þessir menn eru eiginhagsmuna- menn. Þeir hugsa um það eitt, að skara eld að sinni köku. — Kæra sig kollótta þó þéir troði þúsundir meðbræðra sinna undir fótum. Og glotta ánægjulega, ef þeioi tekst að láta kné fyigja kviði á keppinaut, sem orðið hefir undir í eiginhagsmunabaráttuni. Strfðin eru oft sprottin af þessu reiptogi milli eiginhagsmuna- manna, þó oft séu þau landvinn- ingastrfð eingöngu. Heimsstrfðið sfðasta var knúð fram pg þvf var haldið við af auðvaldinu. Öreigarnir voru að eins leiksopp- ar auðmannanna, sem ejga b!öð- in, og Iétu þau flytja æsingar- greinar, þrungnar þjóðrembingi. Létu þau prédika það, að hver sá maður væri þjóðniðingur og ættleri, sem ekki berðist fyrir föð< urlandiðll Eins og óreigarnir hefðu nokkuð nema limlestingar og enn þá meiri eymd eða dauð- ann — sem kannske var bezt — upp úr strfðinur Eiginhagsmunamennirnir — föð- urlandssvikararnir — létu f verk- smiðjunum framieiða meira og meira af varningi, sem þeir þurftn að selja með hagnaði. Sömu vör- urnar voru framleiddar í mörgum löndum og meira en hvert land um sig þurfti á að halda. Og framleiðslan óx Þeim löndum fækkaði óðum, sem þurftu að kaupa vö'rur. Öll keptu að því marki, að fiytja út sem allra mest. Áreksturinn hlaut að koma. Og hann kom Stórþjóðirnar, þ. e. s. auðmenn þeirra, hleyptu af stað strlðinu. Þá gátu þeir breytt verksmiðj- um sínum f hergagnasmiðjur. Her- gögnih færðu þeim fé í kassann, Og þeir, sem mest hlutu af gróð- anum voru amerísku auðmennirn- ir. Auðmennirnir í Évrópu vorn hver á móti öðrum og vildu fyrir hvern mun koma hver öðrum á knén. Og það tókst. Evrópa liggur f sárum. Þýzka- land og Austurrfki eru úr sög- unni um skeið. Frakkland er á hausnum, þrátt fyrir sinn fyrri auð. ítalfa f upplausn. Bretland hangir á horriminni. Rússland er lamað. Norðurlönd sökkva dýpra. Auður Evrópu er korainn út í veður og vind — f skotfæri, sem orðin eru að engu. Fyrst vorn hergögnin greidd með peningum, en þegar þeir þrutu komu lánin. Og þeim fylgdu bréfpeningarnir. Ameríka safnaði fé og lánaði fé, og nú er hún lfka lömuð; búin að hálfdrepa sjálfa sig. Hún hefir spekúierað fulldjarft í evrópskn ' þrotabúunum, og þegar hagur þeirra versnar sífelt, geta þau að lokum ekkert keypt af henni. Mælirinn er fullur. íslenzku auðmennirnir eða eig- inhagsmunamennirnir hafa ekki farið varhluta af dutlungum fé- Iaga sinna erlendis. Þeir hafa Iíka

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.