Alþýðublaðið - 17.04.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.04.1968, Blaðsíða 10
EfÐSSON ÍÞR»TTIR ÁNÆGJULEGT LÁNDSMÚT SKIDAMANNA UM PÁSKANA SKÍÐAMÓT ÍSLANDS 1968 fór fram í Hlíðarfjalli við Akur- eyri um páskana. Mótið var mjög vel undirbúið og tókst í alla staði ágætlega. Áhorf- endur í Hlíðarfjalli skiptu mörgum þúsundum flesta mótsdagana, enda veður gott yfir alla páskana. Keppendur í mótinu voru imi 90 talsins- Eins og á undanförnum mót um voru það Akureyringar, Siglfirðingar og ísfirði'ngar, sem háðu harða baráttu um verðlaunin. Fljótamaðurinn Trausti Sveinsson kom þó býsna mikið á óvart með því að sigra bæði í 15 og 30 km. göngu. Enn meira á óvænt kom þó sigur Akureyringa í 4x10 km. boðgöngu. Siglfirðingar eru enn ösigr andi í stökki og áttu fimm beztu menn- Siglfirðingar ein oka ei'nnig norræna tvíkeppni. aðeins tveir þátttakendur og báðir siglfirzkir. Siglfirzku stúlkurnar Árdís Þórðardótt- ir og Sigríður Júlíusdóttir hlutu öll gullverðlaun í alpa- greinum kvenna. Baráttan milli Akureyringa og ísfirð- inga var hörð í alpagreinum karla. Hafsteinn Sigurðsson, í sigraði í svigi og alpatví- keppni, en Reynir Brynjólfs- son, A í stórsvigi og sveit Akur eyringa í flokkasvigi. ÍÞRÓTTARFRÉTTIR í STUTTU MÁLI ★ RICKY Bruch, Svíþjóð setti nýtt Norðurlandamet í kringlukasti á 2. í páskum, kastaði 61,77 m. Tveimur vik um fyrr hafði Bruch kastað 60,58 m. í Malmey. Fyrra Norð urlandametið átti Haglund, Sví þjóð, 59,95 m. ★ Á MÓTI í Eugene í Ore- gon stökk Bob Seagren TJSA 5,22 m. á stöng. Gary Knoke, Ástralíu hljóp 400 m. grind á 50,3 selc. og McCulloch USA fékk tímann 13,4 sex. í 110 m. grind. Mesta sigur mótsins unnu þó Akureyringar með glæsi- legri framkvæmd þessa lands- móts- Annars er greinilegt, að margt efnilegrá Akureyringa kom- fram á þessu móti. Hér eru beztu menn í hverri grein: 1. Sigurður Gunnarss., í 67.08 2. -3- Halldór Matthíasson, A 67.46 2. -3- Guðjón Höskuldsson, X 67.46 4. Kári Jónsson, F 68-31 Úrslit í 15 km. göngu 20 ára og eldri: 1. Trausti Sveinss., F 1:22.52 2- Gunnar Guðmundsson, S 1:23.45 3. Kristján R. Guðmundsson, 1 1:26.39 4- Stefán Jónasson, A 1:29.01 STÖKK: Úrsl. stig 1. Steingrímur Garðarsson, S 2. Birgir Guðlaugsson, S 227-6 3. Sigurður Þorkelsson, S 217.8 Polar Cup í Osló 1970 í hófi, sem Körfuknattleiks sambandið efndi til eftir Norðurlandamótið (Polar- Cup) voru margar ræður flutfar og gjafir af- hentar. Þá var Finnum af- hentur Polar Cup til eign- ar og Finnar, Svíar og íslénd ingar hlutu gull, silfur og bronzpeninga. Fleiri hlutu viðurkenningar, Hans Al- bertsson (nr. 12) Svíþjóð tók flest fráköst í leik 35 alls, Þorsteinn Hallgrímsson kom næstur með 33. Kari Lathi Finnlandi (nr. 5) hafði bezta hittni í leik 78%, Lars Kar ell (nr. 11) Finnlandi bezta hittni í vítaköstum 92%. Flest stig í mótinu skoraði / Forma Piekevaara, Finnlandi (nr. 12) 60 stig. Næsta Norðurlandamót fer fram í Osló, 4.-6. apríl 1970. íslendingar gefa bikar til að keppa um. 4. Þórhallur Sveinsson, S 217.7 Norræn tvíkeppni: Úrsl. stig 1- Birgir Guðlaugssoh, S 207.8 240.0 447.8 2- Sigurjón Erlendsson S 214.5 221.5 436.0 Úrslit í stórsvigi kvenna: 1. Árdís Þórðardóttir, S 1.33.4 2. Karólína Guðmundsdótlir, A 1-35.4 3. Sigríður Júlíusd., S 1.39.2 4. Marta B- Guðmundsdóttir, R 1.41.9 ÚRSLIT; 1. Akureyri: Júlíus Arnarson 45.13 Sigurður Jónsson 40-52 Halldór Matthíasson 38.33 StefánJónasson 38.57 2:43.35 Yfirlitsmynd frá Landsipóti skíðamanna. Úrslit í Alpatvíkeppni kvenna:1 stig: 1. Árdís I3órðardóttir, S 1.24 2. Karólína Guðmundsd. A 30-80 3- Sigríður Júlíusdótlir, S 39.16 4. Marta B. Guðmundsdóttir R 121.60 Úrslit í stórsvigi karla: 1. Reynir Brynjólfsson, A 1.43.4 2. ívar Sigmundsson, A 1-44.6 3- Kristinn Benediktss., í 1.45.0_ 4. Hafsteinn Sigurðss., í 1.45.7 Úrslit í svigi karla sek. 1- Hafsteinn Sigurðss., 99.68 2. Samúel Gústafss., í 102-46 3. Magnús Tngólfsson, A 104.63 * j Úrslit í alpatvíkeppni karla: 2. Siglufjörður: Samt. Sigurjón Erlendsson Birgir Guðlaugsson Þórhallur Sveinsson Gunnar Guðmundsson 45.09 41.1.5 39.58 39.06 1. Hafsteinn Sigurðss., í 2. Magnús Ingólfss-, A 3. ívar Sigmundss., A 4. Árni Óðinsson, A Stlg 14.76 41.76 54.61 57.30 2:45.28 Úrslit í 30 km göngu: 1. Trausti Sveinss., F 1:43.34 3- Fljótamenn: 2- Þórhallur Sveinss-, S 1.47.44 Ásmundur Eiríksson 45.12 3. Gunnar Guðmundss., S Kári Jónsson 43.00 1,48.48 Frímann Ásmundsson Trausti Sveinsson 39.49 37.47 Úrslit í flokkasvigi: 1. Sveit Akureyrar: , sek. 2:45.48 ívar Sigmundsson 114.46 4. Asafjörður A-sveit: Sigurður Sigurðsson Sigurður Gunnarsson Reynir Brynjólfsson 109.77 47.16 41.01 Vjðar Gárðarsson Magnús Ingólfsson 119-82 11587 Gunnar Pétursson 44.30 459,92 sek. Kristján R- Guðmundsson 38.16 2:51.03 Árni Sigurðsson 114.77 >. Samúel Gústafsson 117.77 Urslit í svigi kvenna: sek. 1. Sigríður Júlíusdóttir, S 88.90 2. Árdís Þórðardóttir, S 89.08 Kristinn Benediktsson Hafsteinn Sigurðsson 121.11 123.33 Manchester UTD. hefur forystu MANCHESTER Utd. hefur forystu í I. deild eftir leikina um páskana, 52 stig í 38 Ieikj- um. Leeds og Manchester Uity eru bæði með 49 stig í 36 leikj um. Liverpool er í fjórða sæti með 48 st'g, einnig í 36 leikj- um. Baráttan er hörð á botn- inum, Fulham er fall'ið. Stoke er í mestri hættu eins og er, tapaði fyrir Coventry 2:0 á II. í páskum. Queens Park Rangers er efst í 2. deild með 51 stig, Blackpool er með 50 stig og Ipswich 49. Eins konar met var sett í ensku kennninni um páskana, Jimmy Armfield lék sinn 509 leik fyrir Blackpool. 3- Karólína Guðmundsd., A 91.58 4. Hrafnhildur Helgad. R 100.34 476-78 Framhald á 14. síðu- Knattspyrnan hefst á laugardaginn Litla bikarkepnnin í knatt spyrnu hefst í Keflavík og á Akránesi á laugardag. Þá ieika ÍBK og Breiðabjik í Keflavík og ÍBIí og ÍA á Akranesi. Önnur umferð verður 27. anríl. Fyrri um- ferð lýkur fyrir 1. maí, en þær eru þrjár. 10 17. apríl 1968 ALÞÝfiUBfcAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.