Alþýðublaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 8
Steinsson, Það var róleg't að sjá yfir atvinnulífinu á mánudagínn, er ég leit niður að höfn. Að vísu var verið að landa úr togaranum Vík- ing, sem kom inn um morguninn með 200 tonn af i’iski eftir viku veiðiferð. Afli togarans var blandaður að sjá, mest karfi og svo þorskur og ufsi. Olíuskip sigldi út úr höfninni og stefndi til Reykjavíkur, en við hátabryggjuna lágu tveir eða þrír mótorbát- ar og nokkrar trillur. Verið var að útbúa Höfrung „litla” á hand- færaveiðar, en nafni hans II lá þar skammt frá og hafði ekki farið á sjó vegna smábilunar. Afli Akranesbáta hefur verið góður að undanförnu, eða allt síðan fyrir páska og því nóg að starfa í fiskverkunarstöðvunum. Þá hefur afli trillubátanna einnig verið mjög góður, senni lega ekki í annan tíma betri, allt unp í tæp 3 tonn á tvö færi í róðri. Frá fyrstu tíð hafa' Akurnes- ingar fyrst og fremst byggt af komu sína á sjávarafla og svo er enn. þrátt fyrir brsytta at- viurmhætti á síðari árum. Ef ekki aflast sést það fljótlega á bæiarlífinu og þó einkum á verzluninni. Sagt er, að kaup- maður einn hafi hringt dag lega 1 vigtarskúrinn eitt sinn og snurt hvort. aflinn væri ekki farinn að glæðast, sem var treg ur bá s+undina. Enginn dómur skal lagður á það, hvort sagan er sönn eða ekki, en sönn gæti hún verið. En hvað sem því líður, þá er atvinna næg þessa stundina og kemur það sér vel fyrir verka fólkið,' eftir at.vinnuleysi, verk falT og gæft.alnvsi fvrr í vetur. F-g leit inn á nokkra vinnu- sstaði s 1. mánudag og spjall- aði stu+ta stund við verkstjór- ana þar. í hraðfrystihúsi Heimaskaga hf. var allt á ferð og flugi og kvenfóik og karlmenn kepptust við að vinna að aflanum, sem v,nri7t um morg- uninn. Guðmundur Guðjónsson, verkstjóri gaf sér tíma til að spjalla við mig stutta stund. —■ f>að er nóg að gera, Guð mundur? —• Já þessa stundina er það. — Hvað leggja margir bátar upp hjá ykkur? — Það er bara einn bátur, Ás mundnr Þessi fiskur sem við erum að vinna núna er úr togar anum Víking. — Og hvemig er hann? — Þetta er eingöngu þorsk- ur sem við höfum tekið á móti, enn þá og hann alveg prýðileg ur. — FvHr hvaða markað er hann pakkaður? — Hann fer í svokallaðar neyt endapakningar fyrir Ameríku- markað. — Hvnð vinnur margt fólk hérna núna? — Þenca stundina eru um 60 manns að ég held. Það er að vísu nokkru fleiri núna. en veniu ]ega. vegna bess að við tökum fisk úr Víkingi og svo er fisk urinn cpinipgur f vinnslu í iþessar pakningar. — F.n bvað með karfann. Takið b;ð bann í vinndu. — Jú ég bvst við því. Ann ars er mér sagt að karfavinnsla borgj ciff pkki og þurfi frysti húsin að borga eina krónu með hveriu kílói sem bau vinni. — Fvert er hann seldur? — Karfanum er pakkað í 7 punda pakkningar fyrir Rúss- landsmarkað. — Ég þakka Guðmundi fyrir spjallið og næsti áfangastaður er frystihús HB & Co., þar skammt frá. Fyrirtæki Haraldar Böðvars- sonar & Co. er hið stærsta hér á Akranesi. Þar vinna að iafn- aði um 250 manns og launa- greiðslur þess' námu á s.l. ári yfir 47 millj. króna beint til starfsfólksins og eru þá ótald ar þær uPDhæðir sem greiddar voru fyrir veitta þjónustu. svo sem viðhald skipa og véla og fleira þess háttar. Eftir að hafa beðið góða stund hitti ég verkstjórann, Sig mar Akason og spjöllum við stutta stund í skrifstofu hans. Af og til kemur verkafólk í lúg una til að sækja launaumslagið sitt. Það liggur því beinast við að spyrja um þá hluti. — Ætlið það sé ekki rúm- lega hálf milljón. sem verka- fólkinu í frystihúsinu er greidd í laun þessa viku. cpgir Sigmar. — Og hvað( gerir það á mann? — Ætli vikan hafi ekki gert svona rúmar 5 þúc krónur hjá kvenfólkinu, en svona 7-8 þús. hjá karlmönnunum. Annars er þetta svolítið misjafnt. — Og það hefur verið nóg að gera? —• Já svo hefur verið undan farið. Það má segja, að síðan ur niðursuöuverksmiðju HB & CO, Ingimundur stjóri. U iiÉís! & 4 Hnífarnir vildu bíta illa á steinbítinn. viku fyrir páska hafi verið stanz laust nóg að gera. — Meira en í fyrra? — Það hefur verið öðruvísi. í fyrra var aflinn jafnari, en núna hefur aflinn að me^tu komið að undanförnu, auk þess sem frá tafir hafa verið í vetur m.a. vegna verkfallsins. — Hvað leggja margir bátar hér upp afla? — Það eru 5 netabátar, 3 línubátar og 1 handfærabátur, sem hefur aflað ágætlega að undanförnu. — Og starfsfólkið. Hvað er það márgt? — Ætli það sé ekki um 100 manns núna. Lengur tef ég ekki Sigmar, en litast stutta stund um vinnu salina. Þarna vinnur fólk á öll um aldri, karlar, konur, piltar og stúlkur og allir virðast kepp ast við. í einum sálnum er fisk urinn snyrtur og pakkaður og i öðrum hámar flökunarvélin hvern bm-H”" á fætur öðrum og skila” að lokum roð flettum crognt flökunarvél- inni crfr.-r'ó’" Vqriar og konur í röð og F-ka steinbít upp á gamla rn^tcmn. En b'"”' " nú úr önnum frystihúp«* næst skulum við staldra í niðursuðu- verksTr’irJ • TTT! & Co., sem þarna er til búsa skammt frá, nánar 1:1 ‘í hinu gamla, húsi T1''— r—"nns við Breiðar- götu ov þar ag máli verkst.iór-- Tv>ftimund Steins son. Erj áð”” - cnjalla við hann langar m’” ■'',c geta þess. að fyrsta n;ír—"^"verksmiðjan hér á Akrn”°-' '■” °ú fyrsta hér á landi v°" ‘'■í'”-ett árið 1863 í húsinu ?•=« Lambhúsasund eða við FiVVofún, eins og gat án heiti’- f dag, sem það hús stóð við. Þ-« var skoti, að nafni 8 1. maí 1968 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.