Alþýðublaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 10
EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. Eimskipafélag er Islands hf. Sendum öllu vinnandi fólki til sjávar og sveita beztu árnaðaróskir í tiíefni dagsins. GLAWO er til í 4 gæðaflokkurii. Mynstruð.einlit. GLAWO eru fyrstu fílt-gólfteppin, sem seld voru á íslandi. GLAWO-fílt-teppin eru notuð á læknabiðstofum, skólum, samkomuhúsum, stigahúsum, skrifstofum, íbúðum við vaxandi vinsældir. Tilboð óskast í smíði 19 Ijósamastra fyrir 'vita- og hafnamálastjórnina. Útboðsgögn afhendiast á skrifstofu vorri gegn kr. 500,— skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 22. maí 1968. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Aðalsafnaðarfundur Dcmkirkjunnar 1968 verður haldinn í Dómkirkjunni, sunnudaginn 5. maí kl. 4 e.h. Fundarefni: 1. V.enjuleg aðalfundarstörf 2. Þorsteinn Gunnarsson arkit^kt flytur erindi um byggingarstíl Dómkirkjunnar o. fl. Scknarnefnd Auglýsing um leyfi til þess að reka sumardvalarheimili fyrir börn. Athygli þeirra aðila, sem hyggjast reka dval- arheimili fyrir börn sumarið 1968, er vakin á því að leita þarf heimildar hjá menntamála- ráðuneytmu í því skyni, en sumardvalarheim- ili telst hvert það heimili, sem tekur 5 börn eða fleiri til sumardvalar. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðu- neytinu, Stjórnarráðshusinu við Lækj'artorg. Menntamálaráðuneytið, 29. apríl 1968. GLAWO fílt-teppin fást í byggingavöruverzlunum um land ailt. 5 ára glæsileg reynsla. Varizt eftirlíkingar. Málarinn h.f. Sími 22866 Bankastræti 7 H. Benediktsson h.f. Símí 38300 Suðurlandsbraut 4 Klæðning h.f. Sími 21444 Laugaveg 164 G. S. JÚLÍUSSON Sími 22149 tií rí-!bj;;LÚG;.L ■*’ Tr- ip- i 10 1. maí 1968 - ALÞYÐUBLAÐIÐ Frá Mjólkurbúi FEóamanna. Undanrennumjöl til fóðurs seljum við nú á kr. 505.00 hver 25 kg. — Undan- rennumjölið hefur mikið fóðurgildi, er t.d. gott fyrir hesta, kálfa, svín og hænsni. Osta- og smjörsalan selur mjölið í Reykjavík.' Mjólkurbú Flónianna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.