Alþýðublaðið - 04.05.1968, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.05.1968, Qupperneq 1
Norður Vietnam og Bandaríkin ná samkomulagi um friðarviðræður: HANOI útvarpið tilkynnti í gær að stjórn Norður- Vietnam væri reiðubúin að hefja friðarviðræður við Bandaríkjastjóm í París 10. maí eða næstu daga þar á eftir. Nokkm eftir að Hanoi útvarpið hafði gefið út tilkynningu sína, barst svar frá Bandaríkjastjóm, þess efnis að hún féllist á tilmæli Hanoi stjórnarinn- ar. Þar með er lokið mánaðarlöngu þrefi milli land- anna um viðræðustað til undirbúnings friðarviðræð- - ' • ' » um. Allmargrar gramlar myndir frá íslenzkum sjávarútvegi verða á sýningunnl — allt frá upphafi ís- Iandsbyggðar eins og teikningin hér aff ofan bermeð sér. (Ljósm.: Bjarnlefur). Sýningin „íslendingar og hafið“ hefst 25. maí. 65 aðilar að minnsta kosti, kynna starfsemi sína á sýning- unni „ÍSLENDINGAR OG HAF- IД, sem opnuð verður í sýh- ingarhöllinni i Laugardal 25. þessa mán. Aðilar þessir eru stofnanir, samtök og fyrirtæki, sem inna af höndum störf fyrir sjávarút- veginn, hvort sem er á sjó eða landi, og eru þeir fleiri en svo, að þeir rúmist allir í sjálfum sýnngarsalnum og eru fata- geymslur hússins einnig teknar í notkun undir sýninguna. Leikur vart á tveimur tungum að sýningin verður afar fjöl- breytt og gerir glögga grein fyr- ir þeirri margvíslegu starfsemi, sem nauðsynleg er útvegi í nú- tíma þjóðfélagi í prentun er sýningarskrá þar sem m. a. verða birtar greinar um alla aðilja, sem taka þátt i sýningunni. Stærsta greinin í skránni verður hins vegar eftir Lúðvík Krstjánsson rithöfund, og nefnir hann hana „ÁRIN OG SEGLIД. Er þar stiklað á stóru um útveg landsmanna, allt frá upphafi íslendingabyggðar til síðustu aldamóta, þegar véla- öld gengur í garð, en aðrir rekja síðan söguna eftir þau tímamót eða frá því ýmis þau samtök eða stofnanir sem nú gegna mikil- vægu hlutverki í þjóðfélaginu, taka til starfa. Sjómannadagsráð hefur um nokkurt árabil starfrækt sumar- dvalarheimili austur í Gríms- nesi. Til að afla fjár til starf- seminnar, hefur stjóm ráðsins fengið leyfi til að efna til skyndi- happdrættis í sambandi við sýn- inguna. Verða vinningarnir þrír og hefur einn þeirra aldrei stað- ið almenningi til boða hér, hvorkj í happdrætti eða á frjálsum Framhald á 3. síffu. 90 mínúhim eftir að Johnson hafði haldið fund með ráðgjöf um sínum, gaf hann út tilkynn ingu um að Bandaríkjastjórn væri reiðubúin að hefja viðræð ur í París. Lv=ti Johnson því yfir að bandaríska ríkisstjórnin myndi ráðfæra sig við samherja sína í styrjöldinni. Ríki=stjórnin í Hanoi lýsti iþví yfir að hún myndi senda fyrrverandi utanrikisráðherra landsins, Xuan Thuy, ráðherra án ráðuneytis; sem fulltrúa sinn í væntanlegum viðræðum. Af hálfu Bandaríkjastjórnar mætir Averiil Harriman, sem einna mestan þát.t átti í Genfarsamn ingunum um Laos 1962. Hanoi stjórnin hefur tilkynnt að hún sé reiðubúin að ræða atriði, sem varði hagsmuni beggj_a ríkjanna, til viðbótar við ræðum um stöðvun allra loft- árása á Norður-Vietnam. Hanoi stjómin hafði þangað til í gær haldið fast við þá ákvörðun sína að fundir færu fram í Varsjá eða Phnom Penh, en Banda- ríkjastjórn gat ekki fallizt á þessa lausn, bar eð hún hefur ekki st.iórumálasamband við viff komandi ríki. Er John=on var spurður aff því á blaðaryannafundi í gær, hvort Bandar'kiamenn liefðu aff einhverju verulegu leyti dregiff lir hernaðarframkvæmdum frá 31. marz, svaraði hann því til að Bandartkiamenn hefðu fylgzt gaumgæfilega með bróurt mála og mvndu alltaf standa vörð um bavc-muni Bandaríkja. manna í Vietnam. í j'firlvsingu Hanoi stiómar er þess m. a. getið, að stjórnini þar sé reiðubúin að hefja tafar laust viðræður við stjórnina í Washington og hafi ákveðið aff senda fnlltrúa sinn til við- ræðna um ctöðmin allra loft- árása á iVorður-Vietnam og um önnur ipM. sem varði- hags- muni beggia ríkjanna. Hanoi st.iómin lýsti yfir vel- Framhald á 3. síffu. LandsiiðiS áflti í hörSu í handknattieik á Spáni. En lentu í lífshættu sem áhorfendur knattspyr I síöari leik íslenzka landsliös ins á Spáni misstu spönsku leik mennirnir stjórn á sér og urðu pústrar miklir í leiknum. En það var ekki fyrr en landinn fór aö horfa á knattspýrnu sem hann komst í lífshættu. Alþýðublaðið hafði samband í gær við Gunn laug Hjálmarsson, hinn kunna handknattleiksmann, og innti hánn frétta af þessum atburði. Gunnlaugi sagðist svo frá: Spánska handknattleikssam- bandið bauð okkur að kapp- leikjunum loknum að horfa á knattspyrnukappleik milli ít- alska liðsins Torino og spánska liðsins Atletik Madrid. Áhorf endur voru um 20 þúsund og var sjónvarpað beint frá leikn- um, sem var liður í bikar- keppni kaupstefnuborga, eftir þvi sem okkur skildist. Við héldum sem einn maður með italska liðinu og hvöttum það óspart. Ekkert gerðist þó sögu- legt fyrr en undir lok síðari hálfleiks, þegar staðan var 1 gegn 1, að Spánverjar skora 2. mark er var að okkar dómi ær- ið vafasamt. Við létum andúð okkar í ljós með dálitlum ærls- Framhald á bls. 10.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.