Alþýðublaðið - 08.05.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.05.1968, Blaðsíða 11
ritstj. öRN ÍKD(í EIDSSON IPK Hvor sigrar Manch City eðo Utd? Nú er aðeins einni umferð ó- lokið í ensku deildakeppninni og augljóst virðist, að Manchest er liðin, annað hvort, City eða Utd. muni sigra, bæði liðin hafa^. hlotið 56 stig og eiga einum leik ólokið. Manch. C. Manch. U Leeds Utd. Liverpoll Everíon Tottenham W. Bromw. Chelsea Newcastle 41 25 6 10 41 24 8 9 . 40 22 9 9 . 40 21 11 8 40 22 513 41 19 9 13 41 17 12 12 41 17 12 12 41 13 15 13 82:40 56 83:53 56 68:34 53 64:37 53 61:38 49 69 57 47 74:60 46 60:67 46 51:63 41 Sheff. W. 42 11 12 19 51:63 34 Undrandi og vonsv'iknir KR-ingar eftir fyrra mark Vals. Bezti leikur vorsins er Valur vann KR 2:1 Leikur KR og Vals í fyrra- kvöld fjórði leikur Reykjavík urmótsins var reglulega skemmtilegur og bezti leikur til þessa í mótinu, og sennilega bezti vorleikur um mörg ár.' Leikurinn gefur fyrirheit,' sem /tnægj^legt er jað .nifesa ttil, fyrir alla þá' sem unna hinni ágætu knattspyrnuíþrótt. Leikurinn í heild var jafn, þó voru KR-ingar öllu snarpari í fyrri hálfleik og tókst i lok hans, að skora. Stóðu leikar þannig 1:0 í hálfleik. En er um 10 mínútur voru liðnar af síð- ari hálfleik tók Valur foryst- una, á einni mínútu. Snéri þar ósigri í sigur og skoruðu tví-^. vegis þannig helzt staðan til leiksloka, en leiknum lauk 2:1 fyrir Val. Það var Gunnar Pelixsson, sem skoraði fyrir KR, sem segja má að þeir þrír ynnu að því. Halldór Björnseson með STAÐAN Staðan í Reykjavíkurmótinu er nú þessi, að fjórum leikjum ioknum: Valur Fram K R Víkingur Þróttur 2 2 0 0 6:1 4 1 1 0 0 4:3 2 210 13:3 2 2 0 0 2 4:6 0 1 0 0 1 0:4 0 í kvöld kl. 8 leka Fram og Þróttur. tlkdíi innvarpi, Theodór Guðmunds- son, með sendingu úr því til Gunnars sem siðan skaut að markinu. Hinsvegar voru það Birgir úth. Vals sem jafnaði með hörku skoti utan af kanti á' 10. mín. síðari hálfleiks, og min útu síðar tók Valur forystuna með ágætu skoti og marki Gunnsteins Skúlasonar. í liði Vals má segja að mest hvíli á Sigurði Dagssyni í mark inu, sem varð oft af fádæma snilld. Þá vakti miðframvörð- ur Vals, Samúel Erlingsson at- hygli fyrir traustan og örugg an leik. Keflavík hefur forustu i Litlu bikarkeppninni Fjórum umferðum er lokið í Litlu bikarkeppninni. Á laug ardag gerði Breiðablik jafn- tefli við Keflavík 3:3 ög þau úrslit komu býsna mikið á ó vart. Einnig kom 3:0 sigur Hafnfirðinga yfir Skagamönn- um á óvart. Staðan í keppninni: Keflavík 4 3 10 15:6 7 Kópavogur 4 112 12:9 3 Akranes 4 112 6.10 3 Hafnarf. 4 112 6:14 3 f lið KR vantaði Eyleif og var þar skarð fyrir skildi. En Ellert kom inná og var það mik inn „móralskur" síyrkur liðinu, sem oft sýndi heilsteyptan og góðan leik. Dómari var Baldur Þórðar- son og fórst það vel. Coventry Wolverh. Sheff. U. Stoke City Fulham 2 .deild: Ipswich Q P R Blackpool 41 9 14 18 51:7132 41 13 8 20 64:74 34 411110 20 48:68 32 4013 6 2148:73 32 4110 7 24 55:93 27 -41 22 14 5 78:43 58 41 24 8 9 65:35 56 41 23 10 8 68:42 56 Portsmouth 41 18 13 10 67:52 49 Birmingham Millwall C. Palace Cardiff Aston Villa Hull City Charlíon Derby C. Bristol C. 40 17 14 9 78 42 14 17 11 62; 4013 1116 53: 40 13 11 16 60 4115 7 19 53 41 15 7 19 53 40 12 12 16 63 42 13 10 1971 41 13 10 18 47 5148 50 45 54 37 65 37 62 37 :62 37 64 36 :78 36 60 36 Preston 40 11 1118 40:62 33 Rotherham 41101120 41:7431 Plymouth 41 8 9 24 36:7125 Manchester City á að leika við Newcastle á útivelli og það verður erfiður leikur fyrir City. Manchester Utd. leikur aftur á móti við Sunderland á heima- velli. City á' mun betri marka- hlutfall og vinni bæði liðin á iaugardag er City öruggur sig- urvegari. Framhala' á bls. 10. Víðavangshlaup skólabarna í Mosfellssveit Um mánaðarmótin var háð Víðavangshlaup skóla í Kjal arnes.þinfei. Móflið fór fram við Hlégarð í Mosfellssveit á vegum Ungmennasambands Kjalarnesþings. Þátttakend- ur voru um 50 frá 9 skólum á sambandssvæðinu, á aldrin um 9 til 16 ára. Keppt var í fjórum aldursflokkum. * Úrslit urðu þessi: í flokki 10 ára og yngri sigr aði Guðmundur Þórðarson, Varmárskóla, Mosfellssvet, í flokki 11-12 ára Ragnar Sigur jónsson, Kópavogsskóla, I flokki 13-14 ára Böðvar Sigur jónsson Gagnfræðaskóla Kópa vogs og í flokki 15-16 ára Helgi Sigurjónsson, Gagnfræðaskóla Kópavogs. Þrír síðastnefndu sigurvegararnir eru bræður. í sveitakeppni 10 ára flokks sigraði sveit Kársnesskóla, í flokki^ 11-12 ára sveit Kópa- vogsskóla og í flokki 13-14 ára sveit Gagnfræðaskóla Kópavogs. Engin heil sveit var í flokki 15-16 ára. UMSK gaf bikara, sem þessir skólar unnu til eignar og ver3 launapeninga og skjöl fyrir sex beztu í hverjum flokki. Gunnsteinn Skúlason skorar sigurmark Vals í fyrrakvöld. (Myndir: 8. maí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ±±

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.