Alþýðublaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 4
HEYRT SÉÐ Þctta er söngflokkurinn THE NEW CHRISTY MIN 3TRELS sem syngur hcr á vegum Sjálfsbjargar. Bandarískur söngflokkur syngur hér 15. maí n.k. í fljótu bragði sýnast þessar teikningar eins. En ef nánar er að gætt þá hafa verið gerðar sex breytingar á neðri myndinni. Þið hafið eflaust gaman af að finna þetta ut milli sjonvarpsþatta CIIRISTY MINSTRELS, munu leggja Ieiff sína um ísland jnn an skamms, og halda tina hljómleika í Austurbæjarbíó miðvikudaginn 15. maí, á veg um Sjálfsbjargar. Hugmyndin að nafninu á þessum hóp er gömul, og á ræt ur sínar að rekja til þess tíma meðan Vestrið var enn Villt, og Tyler var Bandaríkjafor- seti, en þá fékk farandsöngvar inn Edwin „Pops“ Christy nýja hugmynd, sem hann hrinti í framkvæmd árið 1842. Hann var orðinn brevttur á því að flækjast aleinn um og syngja og til þess að vinna bug ** Þegar Iandsfundur fisk- i sölumanna, eða réttara jj sagt fisksteikingarmanna, i í Bretlandi var haldinn á \ dögunum, var einn réttur | bannfærður með fullu sam § þykki allra viðstaddra. Rétt f ur þessi var að sjálfsögðu | fiskur með steiktum kart- § öflum, eða Fish and chips | eins og það er kallað í i Bretlandi. i á einmanakennd sinni, hóaði hann saman hóp manna, og varð aldrei einmana upp frá því. Þessi sönghópur kallaði sig the Chrisly Minstrels og voru einsdæmi sinna tíma að því leyti, að þeir sameinuðu alþýð legan einfaldleika þjóðlaganna í söng með meðhöndlun hljóð- færa, sem aðeins var á at- vinnumanna færi. Þeir þeyst- ust um landsbyggðina syngj- andi lög eftir Stephan Foster og önnur þeirra tíma nútíma- Framhald á hls. 14. ilann á brúna ! Q U4 Það þótti mörgum furðuleg tíðindi er bandarískur kaupsýslumaður gerði tilboð í gömlu Lundúnarbrúna. Á myndinni hér að ofan sjáum við kaupandaann, Robert Mc Culloch junior, einn af eigend um Mc Culloch fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Brúin verður flutt alla leið til Arizona og verður reist þar yfir á, gerða af mannahöndum í Arizona eyðimörkinni, en þar er ráðgert að Iroma upp skemmtigarði. Gert er ráð fyrir að horn steinn brúarinnar verði lagður í haust og hún að fullu end- urreist árið 1971, eða um 140 árum eftir að hún var uppruna lega vígð í London, Brúin var seld á rúmiega milljón punda. iiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiHiimiiiiiiiimiimiiiimiiiiiimiiiiiiiuiiiiiimiimiiiiiiiiiimmiiiiiiiniiiinimiiiiiiiuiini* Árið 1967 voru seldir í Banda ríkjunum nærri 800 þúsund evrópskir bílar, en í ár er ráð gert að talan verði komin í milljón. Bandarískir bílafram- Nýjustu bilafréttir leiðendur líta alvarlegum aug um á þessa þróun, því það munar um minna í harðri sam keppni. General Motor hyggst reyna að mæta þessari hörðu sam- keppni með því að framleiða minni bíl á sanngjörnu verði, og á hann að koma á markað árið 1970. Þá er ráðgert að koma aftur með Chevrolet Corvair. Ford kemur með nýj an bíl á markað í haust undir nafninu Delta. ★ Breytingar í Evrópu Þá eru að sjálfsögðu á ferð inni breytingar hjá evrópsk- um bílasmíðum, Simca kemur fram með stærri og íburðar- meiri bíl. Saab kemur með nýjan mótor og dýrari. Volks wagen hefur í hyggju að setja framdrif á gerðirnar 1300/1500 og hælta við að hafa mótor- inn afturí. Sagt er að prufu- bíll hafi gefið mjög góða raun. Þá leikur grunur á að Opel komi með ódýran bíl með 850 kúbiksentimetra mótor. Þá herma fréttir að Fiat ætli að hætta við gerðina 500 og íram leiða bíl með dálítið kraft- meiri mótor. — Þetta er ákaflega hrífandi ilmvatn. Vil helst ekki | selja þao nema viðkomandi kunni júdó. 4 10. maí 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.