Alþýðublaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 3
Framkvæmdir Vegagerðarinnar fyrir H-dag standast áætlun AHar framkvæmdir VégagerS ar ríkis'ins vegna Il-dagsins hafa staffizt áætlun. Eina röskunin, væri, að færff á fjallvegum scinkaffi niffursetningu merkja ef tíff heldur áfram sem nú horf ir. Ekki mynd'i þaff liafa áhrif á framkvæmd breytingarinnar, þar eff merki myndu sett niður jafnóffum og fjallvegir yrffu færir og umferff ekki hleypt á þá vegi fyrr en búiff væri aff setja merkin niffur. Aliþýðublaðið átti í gær tal af — ; —< Geysir syngur í Gamla bíói Karlakórinn Geysir, sem heid Ur um þessar mundir í söng- för til ísafjarðar og Suður- lands mun halda samsöng í Gamla bíói 18. maí n.k. kl. 15. Söngstjóri er Jan Kisa, en undirleikari er Philip Jenkins. Einsöngvarar með kórnum eru Jóhann Konráðsson, Sigurður Svanbergsson, Jóhann Daníels son, Jóhann Guðmundsson. Að- alsteinn Jónsson, Lárus Har- aldsson. Á söngskránni eru bæði innlend lög og erlend, Jóni Birgi Jónssyni, verkfræð- ingi hjá Vegagerðinni, sem hef ur aðalumsjón Vegagerðar rík- isins vegna umferðarbreytingar innar. Mikill undirbúningur hefgr farið fram hjá Vegagerð ríkis létt músík og alvarlegri. ins vegna umferðarbreytingar- innar 26. maí. Er búið að setja niður allar gerðir af umferðar- og hættumerkjum nema 3. þ. e. merki, sem tákna akreina- skipti, stöðvun fyrir aðalbraut og biðskyldumerki. Þá hafa ver ið sett upp' 1400 skilti, sem minna eiga á H-daginn. Þá verður innheimtuhúsið við Straumsvlk selt á uppboði og nýju komið fyrir á miðjum veg- inum. Var unnið að því á s.l. sumri áð setja niður öll hættu- og umferðamerki nema þau, sem að ofan greinir. Verða þau sett upp aðfaranótt 26. maí kl 3-6 af umdæmisverkstjórum Vega- gerðarinnar í samráði við verk fræðinga skrifstofu Vegagerðar innar. Sett hafa verið upp H- merki til að minna á umferðar breytinguna á alla vegi þar sem umferð er meiri en 100 bifreið Opinber fundur um skólakerfið Málefni skólanna eru nú mjög ofarlega á dagskrá. Á næst- unni verður haldinn opinn fundur um skólakerfið í sam- komuhúsinu Lídó og verða frummælendur þeir Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri og Árni Grétar Finnsson, formað ur fræðsluráðs Hafnarfjarðar. Nánar verður skýrt frá fund- inum síðar. Alþýðufl okksfólk Það eru vinsnrr.Þ.g tilmæli sjtórnar Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur að sem allra flest félagsfólk greiði ársgjald- ið 1968 á skrifstofu flokksins nú í þessum mánuði. Skrif- stofan er opin frá kl. 9-15 alla virka daga, laugardaga kl. 9-12. — Sími 15020. Alþýðufloliksfélag Reykjavíkur. ir á dag yfir sumarmánuðina og á vegum við þéttbýli. Hafa H- merkin verið sett á alls 3200 km. með 5 km. millibili að jafn aði og þekur það 40% af vega kerfi landsins. Þá hefur verið smíðað nýtt innheimtuhús við Straumsvík, en það gamla verður selt á upp boði. Verður nýja innbeimtu- húsið staðsett á eyju á veginum og verður umferð beggja meg in þess. Til þess að umferð truflist sem minnst vegna þess ara breytinga verður ekki haf- izt handa að koma nýja hús- inu fyrir fyrr en 3 dögum áður en umferðarbreyting kemur til framkvæmda. Víða um land er nú unnið að því að lagfæra vegina, einkum þó blindhæðir og hættulegar beygjur. Umhverfis Reykjavík er unnið að breytingum á gatna mótum við Engidal, Vífilsstaði og Ártúnsbrekku. Þá hefur ver ið unnið að lagfæringum á blind hæðum og hættulegum beygj- um við Sandskeið og í Kolla- firði og víðar. Prcfkosningar Framhald af 1. síffu. ið meira en 50% atkvæða og^. þannig aukið möguleika sína sem forsetaefni að miklum mun. Búizt var við að einhver hluti kjósenda myndi rita nöfn John- sons, forseta, og Humphreys, varaforseta á atkvæðaseðilinn r varaforseta, á atkvæðaseðlana, enda þótt nöfn þeirra væru ekki á þeim. Ekkj er nema vika síðan Kenn- edy og McCarthy kepptu um hylli demókrata i forsetakosning- um í Iindiana. Hlaut Kennedy þá 42% atkvæða, en McCarthy hreppti þriðja sætið, hlaut 22% en í öðru sæti var ríkisstjóri Indiana, Richard Branigins með 31%. Vinni Kennedy mikinn sig- ur í Nebraska eru líkur rheð Mc- Carthy til útnefningar taldar hafa minnkað tilfinnanlega, þrátt fyrir glæsilega sigra í forkosningum í New Hampshire, Wisconsin, Pennsylvania og Massachusettes. Ekki höfðu borizt neinar tölur um forsetakosningarnar í gær- kvöldi, er blaðið fór í prentun. DEILA UM ALBRÆÐSLU Deila er h>afin milli Breta og Norðmanna út af því, að Bretar hafa í hyggju að reisa þrjár álbræðsluverk- smiðjur, en Norðmenn flytja mikið af áli til Bret- lands. Þeir siíja í stúdentaráöi Stúdentaráð Háskóla íslands skipa nú eftirtaldir menn: Höskuldur Þráinsson, for- 1 maður, Guðjón Magnússon, j varaformaður, og form. utan- 1 ríkisnefndar, Þorsteinn Ingólfs gon, form. hagsmunanefndar, Páil Jensson, form. mennta- málanefndar, Björgvin Schram, gjaldkeri. Bretar telja svo mikilsvert að reisa þessar álverksmiðjur, að þær munu fá verulegan op inberan styrk, enda verði þær staðsettar á atvinntileysissvæð- um. Telja Norðmenn, að vegna þessa opinbera styrlcs muni verksmiðjurnar veita norskum álverksmiðjum óeðlilega sam- keppni, sem sé brot á EFTA- samningunum. Norski viðskiptamálaráðherr- ann Káre Willocks vakti máls á þessu síðastliðið liaust. Brezki Gripirn’ir á myndinni hér aff ofan eru eftir nemendur í Myndlistar- skólanum viff Freyjugötu. Um helgina var haldin sýning á verkum barna á aldrinum 6-14 ára; m. a. keramik og mosaikvinnu. Á sýning- unni gaf að líta tvær stórar mosaikmyndir er tveir nemendiu' skól- ans, Ólafía Jónsdóttir og Sigurffur Júlíusson hafa gert frumdrætti aff, en mynd’irnar voru unnar til fullnustu af 10 börnum. Þá eru einnig sýndar blýants- og vatnslitamyndir barna á aidrinum 5-7 ára. Baldur Óskarsson, skólastjóri, gat þess á fundi meff blaffamönmim, aff í ráði væri aff halda sýningu í sumar á höggmyndum á blettin. um fyi’ir framan Ásmundarsal og er öllum heimil þátttaka. Sýning- in verffur opin aftur um næstu helgi, kl. 2-10. Líklega dráttur á oð Norðlendingar siái sjónvarpið Nýlega hófst uppsetning sjónvarpsendurvarpsstöðvar á Skálafelli í Mosfellssveit, en stöðin á að gera íbúum Norð urlands kleift að fylgjast með útsendingum sjónvarpsins. Á stöðin að ná til Akureyrar, Skagafjarðar og Húnavatns- sýslu, ásamt því verður hún eins konar uppbót á vissum stöðum á Suðurlandsundir- lendi.. Mikið fer eftir veðri hvort unnt verður að hefja notkun stöðvarinnar í haust, eins og áætlað er, en fremur er gert.ráð fyrir að íbúar Norð urlands sjái sendingar sjón- varpsins í vetur. Stöðin, sem er ein af 5 fyr- irhuguðum endurvarpsstöðv- um, er norsk og er frá fyrir- tækinu Mera. Næsta endurvarpsstöð verð- ur væntanlega ætluð íbúum Stykkishólms og nágrennis, en ekki er vitað með vissu hvenær hafizt verður handa um upp setningu hennar. ráðherrann Crossman mun ræða deiluna við Norðmenn í Osló. Búizt er við því, að Bretar takí innan skamms formlega á- kvörðun um álverk'/miðjurnar þrjár, og verði þær reistar í Norðaust.ur.Englandi. Mun félag ið Rio Tinto-Zinc reisa 100.000 lesta bræðslu, Brezka álfélagið aðra 100.000 lesta og Reynolds Metals 60.000 lesta bræðslu. Til samanburðar má geta þess, að álbræðslan í Straumsvílc er gerð fvrir 60.000 lestir, og mun hafa verið ætlunin að hún flytti málm til Bretlands eins og Norðmenn gera. Norðmenn telja, að fyrirhug uð aðstoð við byggingu þessara fyrirtækja sé mun meiri en eðlilegt má teljast vegna at- vinnustefnu — eða allt að ein- um þriðja af stofnkostnaði. Ein hinna fyrirhuguðu verk- '■■miðja 'á að fá rafmagn, sem framleitt verður úr kolum, en hinar tvær kjarnorku. Er einnig deilt um það, hvort fyrirhugað rafmagnsverð sé eðlilegt, eða hvort í því sé einnig dulbúin ríkisstyrkur til verksmiðjanna. 15. maí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.