Alþýðublaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 6
Rétiingar Ryðbæting Bíiasprautun. Tímavinna. — Ákvæðlsvinna. Bílaverkstæðið VESTURÁS HF. \rmúla 7 - Sími 35740. iþróttir Framhald a 7. sí'ðu. 100 m. bringusund: 1:22,0 mín. 200 m. bringusund: 2:55 0 mín. 100 m. flugsund: 1:12,0 mín. 200 m. flugsund: 2:42,0 mín. 200 m. fjórsund: 2:39,5 mín. 400 m. fjórsdnd: 5:40,0 mín. Þetta lágmark er miðað við að keppt sé í 50 m. laug Ritari óskast í Landspítalanum er laus stáða læknaritara. Góð vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjara- dóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, og fyrri störf send- ist Skrifstofu ríkisspítalanna,, Klapparstig 29, fyrir 25. maí n.k. Reykjavík, 14. maí 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. Málari óskast Vífilsstaðahælið óskar eftir að ráða málara um óákveðinn tíma. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspitalanna, Klapparstíg 29, fyrir 25. raaí n.k. Skrifstofa ríkisspítalanna. íþróttir Framhald af 7. síðu. kvarða, er skemmzt að minnast þess að það átti tvo keppendur á Judomeistaramóti Norður- landa, sem háð var í Kaupm- höfn í april síðastliðnum, en slikt mót verður haldið næst í Svíþjóð eftir tvö ár og er þegar farið að hugsa fyrir undirbún- ingi undir að taká þátt í því og senda þá fleiri keppendur. Þátt- taka x alþjóða judokeppni krefst mikils undirbúnings og þjálfunar og því fyrr, sem þjálfun með slíka keppni frir augum er haf in, þeim mun meiri líkur fyrir góðum árangri. Það skal tekið fram, að hægt er að gerast félagi i Judofélagi Reykjavíkur hvenær sem er, og fá' byrjendur strax tilsögn hjá reyndum judomönnum. Æfinga- búninga geta þeir fengið, mjög vandaða, á staðnum. Æfingar fé- lagsíns eru á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum kl. 8 — 10 síðd. og á laugardögum kl. 2—4 e. h. á 5. hæð í húsi Júpíters & Marz á' Kirkjusandi. 1. pg I . É ' x' - t -V ■ - SAUMAVELAR gerð! Verð kr: 6480 Laugavegi 170-172 0 15. maí 1968 >-*- Auglýsing um brottfarartíma sérleyfisbifreiða á leiðinni Reykjavík — Keflavík — Garður —■ Sandgerði. Frá og með þriðjudeginum 14. maí 1968 verða brottfarar- tímar bifreiða okkar þannig: Frá Sandgerði kl. 8.00, 9.45, 12.45, 15.00, 17.00, 19.00, 20.20, 2200 og 2335. Frá Keflavík kl. *5.30, 8.30, 10.30, 13.30, 15.30, 17.30, 19.30, 22.30. Frá Reykjavík kl. *6.50, 0.30, 13.30, 15.30, 17.30, 19.00, 22.00, 2400. * Ekki laugardaga og helgidaga. Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur. TILKYNNING Samkvæmt 22. gr. reglugerðar nr. 79/1960 um skipan gjaldeyris- og innflutningsmála o. fl., er óheimilt að flytja íslenzka peninga úr landi eða til landsins nema með heimild Seðlabank ans. Með reglugerðarákvæðum frá 21.6 1962 og 31.8 1967 var ferðamönnum heimilað að flytja með sér við brottför eða við komu til landsins íslenzka peninga, þó ekki hærri fjárhæð en 1500 krónur. Seðla stærri en 100 krónur er þó bannað að flytja úr landi. Er þeim, sem fara frá eða koma til landsins bent á, að þeir geta átt von á því að þurfa að gera grein fyrir fjárhæð þeirra íslenzku pen- inga, sem þeir eru með við brottför eða við komu til landsins. Reykjavík 14. maí 1968. SEÐLABANKI ÍSLANDS. Tilkynning Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðskiptamála ráðuneytisins, dags. 9. janúar 1968, sem birt- ist í 4. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 fer önn- ur úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutnings- leyfa árið 1968 fyrir þeim innflutningskvót- um, sem taldir eru í auglýsingunni, fram í júní 1968. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka íslands eða Útvegs- banka íslands fyrir 10. júní næstkomandi. Landsbasiki íslands Útvegsbanki íslands. ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.