Alþýðublaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 12
 Hvað eru þeir eiginlega að pípa um að það vanti vinnu fyrir okkur skólagægjana. Ég held að það sé fínt að geta slappað af, allavega á meðan kallinn verður fkki rekinn úr sinni vinnu. § Og lífið gengur sinn vana [ I gang hér í Maríulandi, þrátt [ = fyrir stríð og spennu úti í É [ hinum stóra heimi — og belj [ [ ur be'ra og þráttað um stjórn I 1 mál alveg eins og á íslandi. = LOFTÞÉTTAR UMBLÐIR VINSÆLASTA PÍPUTÓBAK í AMERÍKU. reyktóbak; Saga úr dýragarðinum daglegi ilfilístur TÚKALL TIL SÖLU Inn á hvaða brautir er verzlunin hér í landinu eiginlega komin? Mér er spurn. Nú eru menn farnir að verzla með peninga í stórum stíl. Brátt máttu vænta þess að menn gangi í veg fyrir þig á götum úti og spyrji sem svo: — Má ekki bjóða þér túkall á fimmkall, eða jafnvel tíueyring á þríkall. E’ins og þú hlýtur að sjá eru þetta kostakjör, því ég veit ura einn sem var hér áðan sem seldi túkallinn á sexkall og tíu. eyring á fjórkall — . Þú náttúrulega ferð að prútta og segist hafa hitt enn ann- an hér áðan og sá hafi boðið til kaups túkalla á fjórkall ogi tíueyringa á túkall. Þú viljlr alls ekki kaupa túkallinn á fimm kall og tíueyringinn á þríkall, Svei mér þá, ég held að það sé orðið eins með peningana og fimmauraltúlurnar þegar maður var lítill. Það var heldur óstöðugt verðlagið á fímmaurakúlunum, en maður var óskap. lega sólginn í þær, þannig að spurningar srsji — hvað kosta fimmaurakúlurnar? — voru algengar í þá daga. En hvernig áhrif ætli þessi peningasala hafi á almenna verzlun hér á landi? Nú kemur þú inn í verzlun og ætlaðir að kaupa sápustykki sem kostaði 10 krónur. Þá gætir þú auðveldlega sagt sem svo: — Heyrðu, ég var áðan að kaupa túkall á fimmkall og tíueyring á þríkall. Þar af Ieiðandi er fimmkall fyrir sápuna, því tvisvar sinnum fimm eru tíu. Ekki veit ég hvernig útkoman yrði hjá þér, en svona er það nú samt. Þetta er sannarlega vitlaust. Það líöur ábyggilega ekki á löngu áður en hér á landi hafa skapast nokkrir Onkel Jóakimar sem eiga geysistór hús fnll af mynt: Þá má einnig búast við að upp rísi stórar verzlanir, sem einungis selja peninga. Á haustln og eftir jólin hæfust svo auðvitað rýmingarsölur og útsölur og þá væri auðvitað auglýst í blöðum eitthvað svipað þessu: — Komið á útsöluna hjá okkur. Höfum til sölu túkalla í mlklu úrvali á einungis krónur tvær og fimmtíu. Stórkostleg verðlækkun. AUt verður að seljast. Athugið að verðið á tíueyringunum lækkar í fimm aura næstu viku vegna ófyrirsjáanlegra orsaka. Peningasalan Auraver- — HÁKARL. 1 | Skyldu þessir nýju ferðatékk | [ ar vera gerðir gagngert . „ ! I vegna breytinganna í Tékkó- Nu hef eg komizt að raun | | slóvakíu og vælttanlegra auk um hvar hin eilifa sæla nk ;s | inna ferðalaga Tékka tiI anu ir. Það er þar sem eng.r karl | | arfa landa [ menn fyrirfinnast. Þessir fuglar heita víst Pelikanar og eru til í dýragörð irn erlendis. Þeim liggur bersýnilega eitthvað mikið á hjarta þessum fuglum og þess vegna birtum við hér m;nd af þeim, auk þess sem við álítum að þeir séu að segja: 1. fugl: Við heimtum betra atlætl hér í dýragarðinum! 2. fugl: Ég krefst þess að feiti, freki umsjónarmað xrinn vei'ði rekinn! 3. fugl: Hvar er síldaruppbótin sem okkur var Iof Jð í fyrra fyrir kosnlngarnar? 4. fugl: Aldrei getið þið þagað. Alltaf er sami há vaðinn og heimtufrekjan í ykkur. 11III■•IIIJIlllllItlllllltllllftlllltllllttlllttltlllllllllltltltlltll}.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.