Alþýðublaðið - 17.05.1968, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.05.1968, Qupperneq 1
F •" 20 byssur koma í gærdag höfðu lögrcglunni borizt í hendur 20 byssur af margvíslegnm g-erðum, sem menn höfðu ekki leyf'i fyrir. Má segja að almenningur liafi brugðið skjótt við í málí bessu og er það þakkarvert. Þá hafa margir, sem hafa haft ó. skráðar byssur í fórum sínum gefið sig fram og beðið um leyf isveitingu. Eru það sérstakiega eigendur að haglabyssum og rifflum. Á myndlnni hér að of an er Bjarki Elísson, yfirlög- regluþjónn að virða fyrir sér byssurnar, en á 3. síðu birtum við mynd, sem sýnir betur Iög un þessara sundurleitu skot- vopna. _i. MllllllllliminimiiiliiiMllillllllllimiMliilltilimilllllliiii iiimmmmiiimimmmmmiiMimmiiiiimimiiimimmii | 30 íbúðir tilbúnar í i Breiðholtshverfi 8 | fjölskyldur fluttar | □ í gær höfðu átta fjölskyld- viðtali við Alþýðublaðið í gær, É L ur undirritað kaupsamninga og að enginn fótur væri fyrir 1 | fengið afsöl af nýjum íbúðum þeim vangaveltum Þjóðviljans, | i í Breiðholtshverfi. Þessar fjöl að menn hafi orðið að hætta | i skyldur eru ýmist fluttar inn við kaup á þessum íbúðum f | í íbiiðirnar eða í þann veginn vegna þess, að verð beirra [ i að flytja inn í þær. væri hærri en upphaflega | | □ Sigurður Guðmundsson, hafði verið búizt við. Að vísu i i skrifstofustjóri Húsnæðismála- væri þessi afborgun vegna i 1 stofnunar ríkisins, tjáði frétta nýrra íbúða í Breiðholtshverfi | i manni í gær, að nú væru um hærri en þær, sem síðar verða, i i þrjátíu íbúðir í fimm stigahús einkum vegna þess að þinglýs i | um tilbúnar til að flytja inn í ingargjöld eru há, og bætast - ! þær. Á hverjum degi gengi við þessa afborgun. I fólk frá kaupum á þessum □ Eins og kunnugt er, þá eru [ = fyrstu íbúðum í Breiðholts- þinglýsingargjöld tollar til rík = i hverfi og nú væri rúmlega isins og er ákveðið þinglýsing i I fjórðungur þeirra genginn út. argjald fyrir hvert þúsund af i | □ Sigurður sagði í stuttu verði íbúðar. Fjársöfnun fyrir hafísssvæðin? Einn af lesen,dum Alþýðublaðsins hringdi í gær til ritstjórnarinnar og spurði: Eigum við á íslausa svæðinu ekki að leggja eitthvað af mörkum til að létta fólkinu á hafíssvæðinu hina hörðu baráttu þess? Hann hélt áfram: Það er eins og ekki blakti hár á höfði fólks á sunnan- og vestanverðu landinu, þótt hafísinn leggist að landi í miðjum maí að norðan og austan. Fólk virðist alls ekki skilja, hvað þetta er alvarlegt mál á þeim svæðum, sem enn búa við algert vetrarríki. Menn mis sa net sín í sjó, róðrar falla niður, fiskvinnsla fellur niður, skepnur lifa á rándýrum fóðurbæti, sem bændur hafa illa ráð á. Hafísinn er svo gömul plága á íslandi, að þjóðin ætti að þekkja hann. Nú er hann kominn, og þá ber þjóðinni iallri skylda til að hjálpa þeim, sem verða fyrir honum. Lesandinn okkar hélt áfram. Eigum við ekki að fórna svo sem einni mál- tíð eða einum daglaunum hver til að létta hörmungarnar fyrir norðan og austan? Það er alltaf verið að safna í þessu landi — hver vegna ekki nú? Þessi ágæti lesandi okkar skoraði á Alþýðublaðið að kveða sér bljóðs um þetta mál — og blaðið gerir það hérmeð. Við skorum á Rauða kross- inn að hefjast handa og skipuleggja þegar söfnun. Síðan má ráðgast við hafísnefnd Albingis, sem er að rannsaka allt málið, um það hvernig bezt er að verja því fé sem safnað verður. Engin ástæða að óttast minni laxveiði í sumar Ekki á að vera ástæða til að örvænta um laxveíðarnar í sumar, þó að sumarið sé lengi á leiðinni. Albert Erlingsson í Veiðimann- ínum tjáði fréttamanni blaðsins í grær, að engar sögusagnir hermdu, að kuldi hefði áhrif á göngu vatnafiska. Hins vegar væri staðreynd, að laxinn tæki illa við, þegar vatnið vær’i mjög kalt. Samkvæmtí skýrslum á Norðurlöndum færi laxinn ekki að taka verulega, fyrr en vatnshitinn væri kom’inn upp í 5 gráðu hita á Celsíus. Senn fer laxinn að stökkva upp fossa. (Ljósm.: Bjarnl.) Þá kvað Albert margt benda til þess, að lax og silungur fældust alls ekki kuldann. Til að nefna væri bleikjan því vænni og þeim mun meira af henni sem norðar drægi. Þá bentu Grænlandslaxveiðarnar til þess, að laxinn sé síður en svo að leita sér að varmara vatni. Hann virtist vera kulda fiskur. Mikill lax gengi alltaf í bullandi jökulfljót eins og Þjórsá og Hvítá, en í þessum fljótum væri sveimandi lax allt sumarið. Albert í Veiðimanninum tjáði fréttamanni, að sjóbii't- ingsveiði hafi mátt hefjast 1. apríl, en sökum árferðisins hafi fæstir getað byrjað þá, þar sem allir vegir hafi verið ó- færir fram eftir öllum apríl- mánuði. En upp úr páskum hafi menn farið að reyna. Veið in hafi ekki verið ýkjamikil, en þó hafi menn orðið varir, einkum austur í Skaftafells- sýslu. Veiði göngusilungs væi'i alltaf mest nálægt ósum jök ulánna þar eystra svo sem í Eldvatninu og ánum, sem renna í Skaftá. Yfirleitt væri hægt að finna fisk í öllum þessum ám. Albert kvað laxveiði ekki hefjast nema í örfáum tilvik um 1. júní. Algengast væri, að þær hefðust ekki fyrr en um 15. júní. Þetta væri mismun- andi eftir ánum. Leggja mætti net í jökuiárn ar, t.d. í Borgarfirðinum, 20. maí-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.