Alþýðublaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 9
Mánudagur 13. maí 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Á H-punkti Þáttur ura umferðarmál. 20.35 Spurningakeppni sjónvarpsins Lið frá Landsbankanum og Slökkviliðinu keppa til úrslita. Spyrjandi er Tómas Karisson og dómari ólafur Hansson. 21.05 Þruma úr heiðskíru iofti Myndin lýsir flutninga hvítra nashyrninga á friðað svæði í Uganda. Þýðandi og þulur: Tómas Zoega. 21.30 Apaspil Týndi apakötturinn. íslenzkur texti: Júlíus Magnússon. 21.55 Harðjaxlinn Ertu í klípu? íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. Myndin er ekki ætluð hörnum. 22.45 Dagskrárlok Mánudagur 13. maí 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónieikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Björn Jónsson. 8.00 Morgun leikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pét- ursson píanóleikari. 8.10 Fræðsluþáttur hægri umferðar. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn_ ingar. 12.25 Fréttir og veður. fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur • Sveinn Hallgrímson ráðunautur talar um sauðburð og lamhfé. 13.30 Við vinnuna: Tónieikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar hamhódansa. Francoise Hardy og Edith Piaf syngja þrjú frönsk lög hvor. Hljómsveit Vínaróperunnar leikur vínarvalsa. Johnny Pcarson o.fl. leika. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðsiu- þáttur hægri umferðar •(<,) qqoD snuuAiíts iMJ3 „qunui Fjórtán Fóstbræður syngja lög við tcxta Sigurðar Þórarins_ sonar. Hljómsveit Karls Grönstedts leikur sænska poika og 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. „Gunnar á Hlíðarenda“, lagaflokkur eftir Jón Laxdal. Guðmundur Jónsson, Guðmund. ur Guðjónsson og félagar úr Fóstbræðrum syngja. b. „Islandia", hljómsveitarverk eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Hljómsveit Itíkisútvarpsins leikur; Bohdan Wodiczko stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist: Verk eftir Kodály og 'Sehubert Vilmos Tatrai og Ede Banda leika Duo op. 7 eftir Zoltán Kodály. Anfje Heynes, hollenzki útvarpskórinn og hljómsveitin flytja „Bósa- mundu“, leikhústónlist eftir Franz Schubert; Bernard Haitink stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.10 Óperettutónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Uin daginn og veginn Tómas Árnason hæstaréttar_ lögmaður talar. 19.50 „Mér um hug og hjarta uú“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 20.35 Capriccio italien efir Tjaikovskij. Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur; Carl Schuricht stjórnar. 20.50 Á rökstólum Einar Ágústsson alþm. og Helgi Sæmundsson ritstjóri ræða um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Björgvin Guðmundsson við_ skiptafræðingur stjórnar umræðum. 21.35 Pianómúsik: Arthur Rubinstein leikur þætti úr „Fantasiestiicke“ op. 12 eftir Schumann. 21.50 íþróttir Örn Eiðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur flytur (17). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guð- mundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. I «0 OFURLlTIÐ MINNISBLAD -*■ Kvennadeild Slysavarnafélagsins sluna. Góðir borgarbúar drekkið hefur kaffisölu kl. 2 í Lídó 19. þ.m. veizlukaffi í Lídó á sunnudaginn Konur eru vinsamlegast beðnar að kemur. Nefsdin. gefa kökur og hjálpa til við kaffi -fc Kvenréttindafélag íslands heldur Brauðborg Njálsgötu 112 Hjá okkur fáið þér brauð, heitar súpur, heitan fisk, kaffi te, mjólk, öl og gosdrykki. Athugið! Næg bílastæð'i. BRAUÐBORG, Njálsgötu 112, Sími 18680 og 16513. fund að Hallveigarstöðum miðviku daginn 8. maí kl. 8.30. Umræður 1. mannrétlindaár Samein uðu þjóðanna. 2. stefnumót félags ins. -*■ Frá kvenfélagasambandi íslands. Skrifstofa sambandsins og leiðbein ingarstöð liúsmæðra Hallveigarstöð um, sími 12335 er opin alla virka daga kl. 3 til 5 nema laugardaga. SMÁAUGLÝSING ? ■ símsnn 14906 Forsetakjör REYKVÍKINGAR Allir þeir sem óska á einhvern eða annan hátt að stuðla að kosningu Kristjáns Eldjárns til forseta eru vinsamlegast beðnir að gefa sig fram sem fyrst á kosningaskrifstofu undir búningsnefndar í Bankastræti 6, 2. hæð, eða í síma 83800, 83801 og 83802. Kosninganefndin í Reykjavík. SNYRTING ANDLITSBOÐ KVÖLD- SNYRTING DIATERMl HAND SNYRTING BÓLU- aðgerðir STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræðingur. Hlégarði 14, Kópavogi. FYRIR HELGINA Sími 40613. Skólavörðustig 21a. -- Sími 17762. HÁRGREIÐSLUSTOFA ÓLAFAR BJÖRNSDÓTTUR Hátúni 6. - Simi 15493 . Hárgreiðslustofan ONDULA Skólavörðust. 18. III. hæð. Sími 13852- HárgreiSslustofan VALHLL Kjörgarði. Simi 19216. Laugavegi 25. Símar: 22138 - 14662. SNYRTING SKEMMTISTAÐIRNIR TiARNARBÚÐ Oddfellowhúsinu. Veizlu og fundarsalir. Símar 19000-19100. * HÓTEL HOLT Bergstaðastræti 37. Matsölu- og gististaður í kyrrlátu umhverfi. Sími 21011. ★ GLAUMBÆR Fríkirkjuvegi 7. Skemmtistaður á þremur hæðum. Símar 11777 19330. RÖÐULL Skipholti 19. Skemmtistaður á tveimur hæðum. Matur-dans, alla daga. Sími 15327. hótÍ SAGA Grillið opið alla daga. Mímis- og Astrabar opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20600. HÓTEL B0RG við Austurvöll. Resturation, bar og dans í Gyllta salnsm. Sími 11440. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vik- unnar. ★ HÓTEL LOFTLEIÐIR VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. , ★ H0TEL L0FTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu, opinn alla daga. ÞiÓDLEIKHÚSKJALLARINN við Hverfisgötu. Veizlu- og fund- arsalir. — Gestamóttaka. — Sími 1-96-36. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömiu og nýju dansarnir- Sími 12826. , ★ KLUBBURINN við Lækjarteig. Matur og dans. ftalski salurinn, veiðikofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. NAUST við Vesturgötu. Bar, matsalur og mói'ik. Sérstætt umhverfi, sér- stakur matur. Sími 17759. ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Sfmi 23333. HABÆR Kínversk restauration. Skóla- vörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. tii kl. 2,30 og 6 e.h. til 11,30. Borðpantanir f sfma 21360 Opið alla daga. 17- maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.