Alþýðublaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 11
hafi aldrei þurft að taka nærri sér afbrot foreldra okk- ar. Ég veit það ekki. Eg veit þetta eitt. Hann var aðeins fjórlán ára. Eins og Siggi. KöncuRLðm Framfialdss^ga eftir JNGIBJÖRGU JÓNSDÖTTUR Teikningar eftir mmm lár. góð við hana og ég frekast gat. Sjálfsagt hef ég verið of góð því eftir þetta vildi hún ekki þekkja mig lengur. En í dag er það fint að kom ast í sjónvarpið eða vera á ein hvern hátt við það riðinn. Það gæti meira að segja verið fínt að eiga morðingja fyrir föður, þó að Sigga þyki það ekkí. En kannske það sé bara vegna þess, að hann á morð- ingja fyrir föður. Siggi er ekki lítill, þó að hann sé aðeins þrettán eða fjór tán ára. Þetta er rummungs slöttólfur. Þrettán eða fjórtán árá og lítur út fyrir að vera tvéim árum eldri að minnsta kosti. Hann talar ekkert við mig. Ha-nn situr bara í stofunni hjá >ERCO BELTI og BELTAHLUTIR & BELTAVÉLAR BERCO Keðiur Spyrnur Framhjól Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara á hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMEEjNA VERZLUNÁRFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 —SÍMI 101991 systrum sínum og les hasar- blöðin, sem ég keypti handa honum, eftir að ég vissi að hann ætti að koma til min. Systir hans sem er næstelzt sit ur hjá honum. Þau eru óvenju róleg og þög ul af börnum að vera. Litla barnið sefur í vöggunni sinni við hliðina á rúminu okk ar Gvendar og Magga, sem er fimm ára, er að hjálpa mér að baka pönnukökur handa börn- unum. Ég ætla að lá'ta stóru krakk- ana sofa á svefnsófanum í stof unni. Það hlýtur að vera huggun fyrir þau að sofa saman. í sjónvarpinu, að liann væri enn í gæzluvarðhaldi, meðan væri verið að athuga framburð hans, en blöðin segja að hann sé sterk- lega grunaður um að hafa fram- ið morðið. Ég vorkenni að visu Frið- rikku, en samt vorkenni ég mest Siggla litla, sem hefur engan til að tala við. Mamma hans grætur bara og pabbi hans er í fangelsi. 10 Gunna sefur á milli okkar Gvendar og litla barnið verður í vöggunni sinni. Ef Siggi skyldi vilja vera hjá mömmu sinni, það er að segja, ef hún fer ekki á spítala, sef- ur Gunna líka hjá mér og Gvendur verður að sofa í stof unni. Ég er ekki búin að segja Gvendi frá því, að ég ætli að hafa börnin, og ég vona bara, að hann verði ekki svo uppfullur af fréttum um morðið, -þegar hann kemur heim, að hann geti ekki þagað. Ég held, að fréttirnar berist alltof oft fit um bæinn þannig, að rannsóknarlögreglumennirnir geíi ekki þagað og segi konunum sínum frá þvi, og konurnar, sem eru hreyknar af því að vi'ta meira en aðrar konur, segi vinkonum sínum fréttirnar og áfram. Allar sögur geta breytzt í meðförum. Varð ekki ein fjöður að níu hænum eða urðu þær jafnvel enn fleiri? Samt hafa þeir handtekið hann Bjössa. Að vísu var sagt Ég heyrði, að systir hans kjökraði áðan, en ég fór ekki inn. Ég geri ráð fyrir því, að hann vildi fá sem mestan frið fyrir mér. Hann er einhvern veginn svoleiðis drengur. Ég man eftir strák heima. Hann var líka svona innilokaður. Pabbi hans var tekinn fyrir að brjótast inn í kaupfélagið. Hann stal að vísu bara sígarettum, en það var nóg í litlu plássi. Þar hafa pabbar ekki efni á að vera yfirlýstir þjófar. Auðvitað var þetta ekki al- varlegur glæpur. Pabbinn ætlaði bara að fá sér einn pakka og skilja svo peningana eftir á borðinu. Hann gerði það raunar og meira að segja greiðslu fyrir rúðubrotið og hann viður- kenndi það strax daginn eftir, það var bara ekki nóg. í litlu þorpi vita allir allt um alla og allir kra'kkarnir vita allt það, sem þeir full- orðnu vita. Drengurinn sonur hjónanna, fór einförum fyrst á eftir. Já, hann hélt eiginlega áfram að fara einförum það sem eftir var ævi hans. Enda endaði það með því, að hann gekk í sjóinn. Seinna um sumarið fannst hann rekinn á fjörunni innst í firðinum. Og hann var aðeins fjórtán ára. Við höfum öll verið fjórtán ára og kannski sum okkar FIMMTI KAFLI BÖRNIN Ég tók börnin að mér, öll fjögur. Það reyndist svo, þegar læknirinn loksins kom, að Frið- rikka hafði fengið alvarlegt taugaáfall og varð að fara á spítala. Amma barnanna var ekki enn komin til að hugsa um þau. Siggi sótti náttfötin niður. Það voru hrein og fín náttföt, þó að þau væru bætt á hnjánum. Hrein og vel við haldin eins og allt, spm Friðrikka kom ná- lægt. Hún hætti aldrei að bæta fyrr en hún var farin að bæta bæturnar. Siggi var alltaf jafn hljóður og þögull á yfirborðinu, en ég heyrði, að þau pískruðu saman inni í stofunni, Magga og hann, meðan við Gunna vorum að baka pönnukökurnar. Ég reyndi að ná í hann Gvend til að segja honum frá börnun- um, en hann var upptekinn við rannsókn „málsins” og það var ss SALTKJOT Saltað dilkakjöt og salt- að folaldakjöt aftur fáan legt í vinsælu 5 KG. PLASTFÖTUNUM Mafvörubúðir Sláturfélags Suðurlands (Heildsölubirgðir: Skúlagötu 20, Sími 11249). ROSASTILKAR 1. flokks rósastilkar. Einnig fylltar skráprósir. Gróðrarstöðin, Birkihlíð, við Nýbýlaveg 7, Kópavogi. HOLLENZK GÆÐAVARA SEGULBANDSTÆKI RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTI 23 SÍMI 18395 17- maí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ±±

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.