Alþýðublaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 10
áhugamaður á ný Sanmbandsráðsfundur í S í . 35. fundur sambandsráðs í- þróttasambands íslands, var hald inn í húsakynnum ÍSÍ laugardag inn 18: maí s. 1. Samþykkt var m.a. að veita Þórólfi Beck, áhugamannarétt- indi að nýju. ^mimhhmhhhhmhhihhhivhhihhhhhhhihhhhhmhA I Fram-KR2:1I H Fram vann KE í síðasta jj \ leik Reykjavíkurmótsins í \ | knattspyrnu í gærkvöldi, § = með tveim mörkum gegn 1 | einu (2:1). f £ Eins og kunnugt er sigr 1 I aði Valur á mótinu en í i | öðru sæti er Fram og KR | j í þriðja ■sæti. , i illlMMMIMIIIIIIIIMMIMHIIMIIIimilMIIIMIiniMlllllllliiMlil Fundinn setti og stjórnaði í forsæti ÍSÍ Gísli Halldórsson. Á fimdinum voru flutitar skýrsl ur framkvæmdastjórnar ÍSÍ, og einnig skipting á' útbreiðslustyrk til sérsambanda er námu í heild kr. 400.000.00 Þá var sam þykkt að íþróttaþing 1968 verði í Reykjavík dagana 7. og 8. sept ember n.k. Einning var samþykkt að til- nefna fulltrúa ÍSÍ í íþrótlanefnd ríkisins, Gunnlaug J. Briem sem aðalmann og Svein Björnsson tii vara. Staðfest voru lög Fimleika- sambands íslands. Rætt var um mál er snerta íþróttasamtökin. íþróttahátíð ÍSÍ, og ýmis fleiri Á fundinum mætlu, Xram kvæmdastjóri ÍSÍ, fulltrúar kjördæmanna formenn sérsam- banda og nokkrir gestir. ,rm>. v.r. ;5u-a am ALÞÝÐUBLAÐIÐ f f::: fwrj.JSJ EÐSSON IÞR^TTIR Margt á dagskrá hjá HSÍ Landsleikir, þátttaka W i HM, NM og fleira Á FUNDI með fréttamönnum á sunnudag skýrði Axel Einarsson, formaður Handknattleikssam- bands íslands frá því helzta, sem er á dagskrá hjá' samband- inu. Um miðjan júní fer fram ís- landsmót utanhúss á vegum KR við Melaskólann. Landsleikur íslendinga og Færeyinga verður leikinn í Færeyjum 20. júlí. Bezta lið okkar fer u tan. Þetta er í annað sinn, sem íslending ar og Færeyingar leika, i fyrra skiptið vann ísland með 27:16. í hléi höfðu Færeyingar betur 13:12. Eins og skýrt hefur verið frá leika íslendingar með Dönum og Belgíumönnum í riðli í HM og keppnin fer fram á tímabilinu nóv. og febr. næstkomandi. Ekki hefur endanlega verið samið um leikjaröð, en HSÍ gerir tillögu um, að Belgíumenn leiki hér um miðjan nóvember og Danir 8. desember. Síðan er stefnt að því að leikirnir ytra fari fram í sömu ferðinni. Það lið sem sigrar í riðl inum fer beint í úrslitakeppnina í Frakklandi um mánaðarmótin febr. og marz 1970, en lið nr. tvö í riðlinum leikur aukaleiki við lið nr. tvö í öðrum riðli, sem sennilega verður Sviss, en auka leikirnir verða leiknir í marz og april 1969. Stjórn HSÍ er að hefja undir búning fyrir HM og ekki mun líða langur tími þar til æfingar hefjast. HSÍ er einig að semja um næstu landsleiki. Spánverjar koma hingað í nóvember n.k. Framhald á bls. 11 Fjórir landsliðs- menn hlutu gullúr STJÓRN Handknattleikssam- bands íslands heiðraði fjóra landsiiðsmenn á sunnudag, sem leikið hafa 25 landsleiki. Það var Axel Einarsson, formaður HSÍ, sem afhenti leikmönnunum fjór um gullúr í hófi á Hótel Sögu, en þeir eru Ingólfur Óskarsson, Guðjón Jónsson, Sigurður Ein arsson og Þorsteinn Bjömsson. Áður hafa fjórir leikmenn hlotið þennan heiður, þeir Gunnlaugur Hjálmarsson, Birgir Björnsson, Ragnar Jónsson og Karl Jó- hannsson. Hannes Þ. Sigurðsson, formaður landsliðsnefndar tók einnig til máls í hófi þessu og þakkaði leikmönnunum fjórum, sem úrin hlutu á sunnudag fram lag þeirra til íslenzka handknatt leiks og kvaðst vona, að þessi tímamót væru aðeins áfangi á í- þróttaferli þeirra. Vertíðaraflinn Frh. af 1. síðu. næstu á undan. Á Norðurlandi bárust á land á vertíðinni 6.7 þúsund tonn, en í fyrra var heildarafli þorsks á vetrarvertíð nyrðra 6.2 þús und tonn. Aukningin þar er því um 500 tonn frá því í fyrra. Á Auslfjörðum bárust á land 10.4 þúsund tonn á þess- ari vertíð á móti 4.6 þúsund tonnum á vetrarvertíð, síðasta árs. Aukningin fyrir austan er því 5.8 þúsund tonn, og er þessi afli meira en helmingi meiri en á vetrarvertíðinni í fyrra. Talsmaður Fiskifélags ís- lands sagðj í viðtali við blaðið í gær, að ætla mætti, að vetr rvertíðin hefði gengið mun bet ur, hefði ekki fyrst komið til verkbanns og síðan til hálfs mánaðar verkfalls, sem lam- aði allar veiðar. Margir bátar, sem voru á vetrarvertíð í vetur, eru nú hættir veiðum, þó halda nokkr 1 ir áfram, einkum trollbátar, og er búizt v>ð, að sumir þeirra haldi sömu veiðum á- fram í allt sumar. farin ár og eru þeir nú í 2. sæti, næst á eftir Bandaríkja- mönnum hvað snertir kaup á' áli. Þá kom fram spurning um hvort það hefði áhrif á sölu áls, ef stríðið hætti í Vietnam. E. Meier sagði að það kynni að hafa einhver áhrif, en varla nokkru sem skiptu máli, þar sem ekki yrðu dregið úr fram- kvæmdum vegna hervarna þótt stríðið í Vietnam lyki snögglega. Álframleiðslan hér verður seld til margra landa, en það myndi auðvelda mjög viðskipti félagsins ef ísland gengi annað hvort í EFTA eða EEC. Að lokum fcvaðst E. Meier á nægður yfir því hve þeir mættu nú meiri skilningi og velvild en í upphafi og kvaðst vona að samstarfið yrði áfram gott. í dag verður haldinn í Reykja vík 3. aðalfundur ísals. í stjórn ísals eiga sæti: Halldór H. Jónsson, formaður, E. Meier aðalforstjóri Alusuisse, dr. Mull er aðalframkvæmdastjóri, Gunn- ar J. Friðriksson, Hjörtur Torfa soh, Sigurður Halldórsson og Magnús Ástmarsson. - Strauimvtk Frh. af I síðu. E. Meier sagði. að enn hefði ekki borizt formieg nöntun um við=kipti eða samstarf um fram leiðslu á hlutum úr áli hérlend is, en um það verið rætt ó- formlega af nokkrum aði.lum. Aðspurður sagði E. Meier að sala á áli á heimsmarkaðinum væri heldur treg á þessu ári, og væri ástæðan m.a. samdráttur í atvinnulífi landa eins og Þýzkalands, ítalíu og Bretlands. Fyrirtæki hans selur ekki til landa austan jámtjalds, aftur á móti selja austantjaldslöndin um 100 þúsund tonn af áli -til vesturlanda og vilja auka þá sölu frekar en hitt. í Afríku og Suður Ameríku er varla um sölu aukingu að ræða, en aft- ur á móti hefður markaður í Japan verið mjög góður undan Verðla&in Framhald af 3. síðu. er veittur árlega til nemanda, sem sýnt hefur mikla kunn- áttu í klassísku tungumáli. Verðlaunastyrkurinn, sem kenndur er við dr. Edward Fitch, er veittur þeim nem- anda, sem hæsta einkunn hlýt ur í grísku. Winslow-verðlaun- in í latínu eru veitt þeim stúd ent við skólann, sem mestan námsárangur sýnir í latínu á fyrsta námsári. Hamilton College er lítill há- skóli í New York. Hann var stofnaður árið 1793. Heitir skól inn eftir hinum fræga manni Alexander Hamilton, sem var; einn af stofnendum skólans. Þrátt fyrir það, að Hamiltoni College sé ekki stór háskótt,, er hann vel virtur. Um 800 stúdentar stunda nám við skól ann. Þórólfur Beck

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.