Alþýðublaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 14
Opna Frauihald úr opnu. fundinn eftir annan, stofnaði eða endurstofnaði Alþýðuflokks- félagið annað hvort á skírdag eða föstudaginn langa, svo að Alþýðuflokksmenn bæðj í verka- lýðsfélaginu og yfirleitt á staðn- um hefðu sitt baráttutæki. En á laugardaginn fyrir páska var svo haldinn fundur í verkalýðs- félaginu og stóð hann fram á nótt. Æsingar voru miklar og sveit manna raðaði sér upp hjá mér, ef til óeirða kæmi. Þeir vildu vera við öllu búnir vegna hótana kommúnista. En allt fór vel og við náðum meirihluta, fé- lagið sagði sig úr Norðurlands- sambandinu. — Hvernig stóðu mál á Akur- eyri um þessar mundir? — Þar voru tvö félög, gamla verkamannafélagið og það félag sem Erlingur Friðjónsson hafði BRAUÐHUSIF SNACK BAR Laugavegi 126, sími 24631. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR HVERSEMGE nJEIiE SIÐÞET TA TIIENDAHEEURRAÐIÐÞ ÁGÁTUHVARHAGKVÆMASTS ÉAÐKAUPAlSIENZKERlME RKIO GERÍMERKJAVÖRURE INNIGÓDÍRARBÆKURTÍMA RITOGPOCKE TBÆKURENÞA ÐERlBÆKURO GERlMERKIÁ BALDURS GÖTU11PB0X54 9 SEl JUMK AUPUMSKIE TUM. ÚTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 stofnað. Hið siðarnefnda var í Alþýðusambandinu. Þegar við vorum búnir að stofna Þrótt á Siglufirði og Húsavík var líka komin í Alþýðusambandið fóru minni félög á ýmsum stöðum að láta sig og koma í Alþýðusam- bandið, og ég tel Húsavík síð- asta vígið. Annars voru eins og þú manst stöðug átök í Al- þýðusambandinu allt fram til 1940. Á þessu tímabili logaði verkalýðshreyfingin af sundur- lyndi og Alþýðuflokkurinn klofn- aði. — Já, ég ætla að spyrja þig um það næst, hvað gerðist inn- hn Alþýðuflokksins. En hvað olli mesium átökum innan Al- þýðusambandsins þegar litið er á það sem verkalýðssamband? —Þegar líða tók á áratuginn 1930—40 tók mjög að magnast óánægja með það að Alþýðusam- bandið var um leið Alþýðuflokk- urinn. Þeir einir gátu hlotið kosningu til Alþýðusambands- þings sem voru líka í Alþýðu- flokks- eða jafnaðarmanija-félög um, því Alþýðusambandsþing var um leið flokksþing Alþýðu- flokksins. En þetta olli vissu misrétti í verkalýðshreyfingunni þegar liíið er á hana sem fag- hreyfingu. Margir litu svo á að éf gera ætti Alþýðusambandið að nægilega öflugu baráttutæki ytðj að safna í það öllum verka- lýð, en það mundi ganga illa, ef ráðamenn hreyfingarinriar yrðu að hafa sérstakan pólitískan lit. — Þetta hefur magnazt eftir að Alþýðuflokkurinn klofnaði og missti áhrif í fleiri verkalýðs- félögum eins og til dæmis Dags- brún? — Já', og meira að segja gerðu kommúnistar tvær eða þrjár til- raunir til að stofna annað Al- þýðusamband á þessum árum. — Hvar varst þú þessi ár? — Ég var mest á Siglufirði og Akureyri auk þess sem ég komst ekki hjá að vera mikið hér syðra, en svo þegar aðskiln- aður flokksins og sambandsins var gerður 1940 flutíi ég suður og tók við framkvæmdastjóra- starfinu hjá Alþýðusambandinu í ársbyrjun 1941, en fram- kvæmdastjóri Alþýðuflokksins varð Jónas Guðmundsson. S. H. Næsta grein: Á SÁLNAVEIÐA-SOKKA. TrúSofunar- hrSngar Sendum gegn póstkröfu. Fljðt afgreiðsla. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður. Minníng Framhald af 5. síðu. , Þegar Guðmundur fluttist til Reykjavíkur voru kjör hinna vinn andi manna hér mjög bá’gborin. Oft var lítið um atvinnu og lítill greinarmunur á, hvort vinnan var framkvæmd á nótt eða degi. Alþýðuflokkurinn var þá nýstofn aður og barðist fyrir bættum og betri kjörum til handa vinnandi mönnum í þessu landi. Guðmund ur hreifst snemma af stefnu og hugsjónum Alþýðuflokksins og varð fljótt ötull stuðningsmaður þessa unga flokks og sú skoðun hans var óbreytt til hinztu stund ar. Þeim fækkar nú óðum, gömlum mönnum, sem fyrstir fylktu sér undir merki Alþýðu- flokksins í þessu landi. Þótt Guðmundur dveldist mest an hluta ævinnar hér í Reykja- vík þá áttu æskustöðvar hans, Holtin, jafnan djúp ítök í huga hans. Sjaldan mun lund hans hafa verið léttari en þegar hann var staddur „Austan fjalls“, reik aði um á góðveðurs degi og virti fyrir sér hina stórfenglegu fjallasýn Heklubyggða. Hann hafði mikið yndí af útivist og hreifst mjög af margbre.vtileik, og sérstæðri fegurð hinnar ís- lenzku náttúru. Bezta skemmt- un hans mun hafa verið að ferð ast um þetta fagra land og kynn ast þvi sem bezt í öllum þess fjölbreytileik. Guðmundur var drengur góð- ur í orðsins fyllstu og uppruna legu merkingu. Gæddur ríkri og sér stæðri skopgáfu. Seintek inn, en þeir sem einu sinni höfðu öðlast traust hans og vináttu, áttu það óskipt ævilangt. Fyrir hönd vina þeirra hjóna vil ég votta, frú Ingveldi, og öðrum nákomnum aðstandend- um innilegustu samúð. Vertu sæll vinur. Blessuð sé minning þín. K.J. Mótmæli Frh. af 2. síðu. ur ekki gott þegar niður dregur í lesaranum eftir því sem á setn ingu líður. Mörgum fynnst Eiður Guðnason áheyrilegasti flytjand inn, þó fleiri séu allgóðir. Tekið skal fram að kvenþulirnir eru allir prýðilegir. Þá vil ég segja frá því fyrir hönd margra sjónvarps-notenda, að þeim fynnst Helgistundin hafa misst allverulega við það að prestarnir hafa verið færðir úr hempunni. Ef prestur annast Helgistund- ina á hann að vera í hempu. Öðru máli gegndi ef um leik mann væri að ræða sem annað-. ist Helgistundina, sem vel mætti hugsa sér að væri að einhverju leyti. Ég mótmæli eindregið því að sjónvarpið sendi út myndir á borð við „Vasaþjófana" slíkt hefði ekki verið talin „góð lat- ína“ í Keflavíkur sjónvarpinu. Enda eru svona myndir hvar sem eru sýndar kennslustund í óknyttum og afbrotum, sem sízt er þörf á’ að fram fari á okkar viðsjárverðu tímum . Guðm. Jónsson. Képavogsmet Framliald 10. síðu. 1. Kristín Jónsdóttir 12.9 400 m. hL. 1. Trausti Svei'nibjömss. 53.1 2. Gunnar Snorrason 59.0 1500 m. hl. 1. Þórður Guðmundsson 4.33.8 2. Helgi Sigurjónsson 4.53.6 3. Ragnar Sigurjónsson 5.18.5 Þrístökk. 1. Karl Stefánsson 14.23 Kópavogsmet. 2. Ingólfur Ingólfsson 11.70 3. Ingólfur Waage 10.72 Langstökk. 1. Karl Stefánsson 6.56 2. Donald Jóhannesson 5.97 3. Trausti Sveinbjörnss. . 5.29 4. Ingólfur Ingólfsson 5.29 5. Magnús Jokobsson 5.29 6. Daníel Þórisson 4.99 Hástökk. 1. Donald Jóhannesson 1.70 2. Ingólfur Ingólfsson 1.60 3. Trausti Sveinbjörnss. 1.55 Spjótkast. 1. Ingólfur Waage 43.73 Spjót kv. 1. Arndís Björnsdóttir 32.02 Kúluvarp. 1. Berti Möller 12.36 2. Donald Jóhannesson 11.86 3. Ingólfur Ingólfsson 11.16 ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ ' cImi 01296 SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími I«*2-27 BOUttn er smurðút- fljöjfl oar teL S&junt allar tesuaftlr uf dnuroIRt Aðalfundur Kaupfélags Hafnarfjarðar verður haldinn föstudaginn 24. maí og hefst kl. 20.30 í fund- arsal Kaupfélagsins Strandgötu 28. Dagskrá: l.Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Önnur mál. parpf Stjórn Kaupfélags Hafnfirðínga. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu SIGURLAUGAR JÓNSDÓTTUR frá Hróarsdal. Kristjón Theodórsson, Þórdís Aðalbjörnsdóttir, Anna Theodórsdótt’ir, Zophonías Jónsson, Elísabet Theodórsson, Rögnvaldur Bjarnason, Hjálmar Theodórsson, Stefanía Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. STEINDÓRS - STÖÐ ÞAKKAR Eftir áratuga þjónustu við fólksflutninga til bæja og byggða á Suðurnesj- um og fyrir austan Ejall, hættir Bifreiðastöð Steindórs nú þessum flutn- ingum. Forráðamenn Steindórs-stöðvar vilja nota tækifærið og þakka hinu umyfjölmörgu viðskiptavinum stöðvarinnar á þessum sérleyfisleiðum fyrip langt og gott samstarf. Bifreiðcstöð Steindórs. 21. maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.