Alþýðublaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 10
EIGENDUR Einbýlishús Fjölbýlisbús Raðhús ATIIUGIÐ Einangrunargler Tökum a3 okkur ísetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Utveguin allt efni. Einnig sprunguviSgerðir. Leitið tilboða í símum 52620 og 51139. TÖKUM AÐ OKKUR ALLT VIÐVÍKJANDI HELLULAGNINGU. S j ón varpslof tnet HELLUVER Bústaðabletti 10, sími 33 5 45. Tek að mér uppsetningar, við- gerðir og breytingar á sjónvarps loftnetum( emnig útvarpsloftnet um). Útvega allt efni ef óskpð _ er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9 - 6 og 14897 eftir kl. 6. KAUPUM ALLSKONAR HREINAR TUSKUR. B ÓLSTURIÐ J AN Freyjugötu 14. Allar myndatökur hjá okkur Einnig ekta litljósmyndir. End. urnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Slg urðar Guðmundssonar, Skóla . vörðustíg 30. Simi 11980. Alls konar viðgerðir og breytingar , á rörum, hreinlætistækjum, þétting á krönum og margt fleira. Sími 30091. i £ Lóðastandsetningar Allar almennar Standsetjum og girðum lóðir o.fl. Sími 11792 og 23134 eftir kl. 5. bílaviðgerðir. Einnig ryðbæting- ar. og málun. Bílvirkinn. Síðua múla 19. Sími 35553. » Málningarvinna 4c- úti og inni Pípulagnir — Pípulagnir Annast alla málningarvinnu úti sem inni. Pantið útimálningu strax fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 32705. Tek að mér viðgerðir, breyting. ar, uppseíningu á hreinlætis- tækjum. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON, Grandavegi 39. . Sími 18717. SMÁAUGLÝ SING Málningarvinna 7 ■ Tek að mér utan- og innanhúss- málun. HALLDÓR MAGNÚSSON málarameistari. Sími 14064. síminn er 14906 MÁLVERKASÝNING AÐ HALLVEIGARSTÖÐUM í DAG opnar frú Jutta Guð- bergsson 5. einkasýningu sína að Hallveigarstöðum. Sýningin er opin daglega kl. 14—22 til 2. júní. Alls verða til sölu 32 mál- verk og kosta þau frá' 1500— 22 000 kr. Jutta Guðbergsson er þýzk að uppruna, en hefur undanfarin 19 ár verið búsett hérlendis og er gift íslendingi. Frú Jutta er félagi í Myndlistar' félaginu og hefur sýnt á vorsýn ingum þess og m. a. á samsýn- ingu félagsins í sumar í nokkr- um borgum Þýzkalands. í stuttu rabbi við Juttu kom það fram, að vorið og haustið orkar sterkast á hana sem mál- ara, litbrigðin þá sterkust í lands laginu. Sagði frúin hin sterku litbrigði íslénzks landslags ein- mitt marka íslenzkum málurum sérstöðu gagnvart erlendum mál urum. ERLEND SKÁTAMÓT BANDALAG ÍSL. SKÁTA hef- ur efnt til hópferða undanfarin sumur, á erlend skátamót. Bandalag ísl. Skáta hefur á- kveðið að sækja eftirtalin erlend mót í sumar, á tímabilinu júlí — ágúst. J Noregur. Norskir drengjaskátar halda Landsmót við Lillehammer, ná- lægt Osló, dagana 1.—7. ágúst. Mótið er bæði fyrir drengi og stúlkur. Farið verður 30. júlí til Osló og þaðan til Lillehammer. Eftir mótið bjóða norsku skátarnir upp á gestaheimsókn í eina viku. Að mótinu loknu verður stoppað í Osló í 4 daga og hald- ið heim 18. ágúst. Kostnaður við þessa ferð er á- ætlaður kr. 11 þús. Kostnaður er áætlaður kr. 10 þús. í r 1 a n d . írskir drengjaskátar halda mót á vesturströnd írlands í byrjun ágúst. 25. júlí verður flogið frá Reykjavík til London og stoppað þar í fjóra daga, síðan haldið til írlands, á staðinn, sem mótið er haldið. Lagt af stað heim 11. ágúst. Kostnaður er áætlaður kr. 10 þús. Umsóknarfrestur rennur út 25. mai næstk. Upplýsinagr í síma 23190. TENGLAR AÐSTOÐA ALDRAÐA I MARZ s. 1. hófu Umferðar- nefnd Reykjavíkur og Tenglar samstarf, sem miðar að því að veita sjúklingum, öryrkjum og öldruðum fræðslu í umferðar- málum. Fræðsla þessi heíur far- ið þannig fram, að sjálfboðalið- .ar frá Tenglum, sem flest er skólafólk 18 ára og eldra, hefur heimsótt vistheimili og sjúkra- hús og rætt við vistmenn um umferðarmál. í dag hyggjast Tenglar gang- ast fyrir heimsóknum til allra eldri borgara, sem fæddir eru 1892 eða fyrr. Send liafa verið bréf til allra sem fyrirhugað er að heimsækja. Áætlað er að heimsækja um 2000 manns og hafa Tenglar fengið sér til aðstoðar ýmis fé- lög og samtök innan skólanna. Tilgangurinn með heimsóknum þessum er fyrst og fremst sá, að ræða um umferðarbreyting- una og umferðarmál almennt. Þá hefur Umferðarnefnd Reykjavíkur og lögreglan gefið út leiðbeiningabækling, sem sérstaklega er saminn fyrir gangandi, eldri vegfarendur. Bæklingi þessum munu Tenglar dreifa meðal þess fólks sem þeir heimsækja. Einnig munu þeir hafa meðferðis endurskinsræm- ur til álímingar á stafi og tösk- ur. — (Fréttatilkynning). o o [> SMÁAUGLÝSINGAR ■ Skotland: Kvenskátamót í Skotlandi, ná- lægt Edinborg. Fyrst verður flogið til Lond- on þann 25. júlí og stoppað þar í fjóra daga. Sex skátastúlkum er boðin þátttaka á þetta mót auk farar- stjóra. Aldurstakmark er 14—16 ára. Síðan verður flogið frá Lo.nd- on til Edinborgar og þaðan hald- ið á mótið. Haldið lieim 11. ágúst. HÁBÆR Höfum húsnæði fyrir veizlur og fundi. Sími 21360. Ný sending Gloría Sænderborg-garn með mynsturbókum. HOF, Hafnarstræti 7. Cum rýa-veggteppin komin, einnig f barnaher- bergi ,,Óla lokbrá“, ,,Hans klaufi" og fleira. HOF, Hafnarstræti 7. Tökum að okkur klæðningar, gefum upp verð áður én verk er hafið. Úrval áklæða. Húsgagna- verzlunin húsmunir, Hverf isgötu 82, sími 13655. I K¥ÖLD KL. 20,30. MIDDLESEX WANDERI (OLYMPIULIÐ BRETLANDS). á Laugardafsvellinum. ÞÓRÓLFUR BECK LEIKUR MEÐ KR Forsala aðgöngumiða við Útvegsbank ann. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. 10 26- maí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.