Alþýðublaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 3
Errol lávarður um ísland og EFTA: i, ■ ■ Hvað geta fslend ingar lagt fram? ailað. Sama g'ildir uin dvöi í | Fundur í Bl | I Blaðarnannaíélag íslands I | heldur félagsfund í dag kl. \ | 14,30 í Tjarnarbúff uppi. Rætt \ I verffur um kjaramáliu. Stjórnin. \ lillllllMIIIIIIIIIIIIUmilillllllllllllllMIIIIUIIIiiaiiMllllllOII Stúdentaverkfall STÚDENTAR í Vestur-Berlín hafa lýst yfir verkfalli og í gær ruddist hópur þeirra inn í Tæknj háskólann þar í borg og stöðvaði fyrirlestur, sem brezki fornleifa- fræðingurinn Sir Mortimer Wheeler var að flytja. Verkfall stúdentanna er gert til að mót- mæla nýjum hrskyldulögum í Vestur-Þýzkalandi. • • Þessi mynd var tek'in í umferffardeild Iögreglunnar aff morgni H-dags. Lögregluþjónar.nir eru aff bíffa eftir því aff fara út til umerffarvöizlu, og yfir höfðum þeirra hanga skiltí, sem minnir þá á aff brosa. Þessa skiltis hefði þó varla veriff þörf, því að það mun einróma álit allra, sem meff umferðarbreyt- ingunni hafa fylgzt, aff það sé ekki hvað sízt lögreglumönn- unum, geðprýði þeirra og kunnátta aff þakka, hve vel breyt- ingin hefur tekizt til þessa. Á þeim hefur mikið mæft, og þaff er ástæffa til aff þakka þeim fyrir vel unnin störf. Hér á landi er nú staddur Errol lávarffur, fyrrverandi viðskipta- og orkumálaráff- herra Bretlands, í boffi Verzl- unaráðs Islands og Félags ís- lenzkra stórkaupmanna, sem nú á 40 ára afmæli. Á fundi meff fréttamönnum í gær svar- affi Errol lávarffur spurningum vaffandi hugsanlcga affild ís- lands aff EFTA og fara spurn- ingar og svör hér á eftir: — Álítiff þér tímabært að ísland gerist affili að EFTA? — Þegar þessi mál eru rædd verffur aff hafa í huga aff EFTA er bandalag 7 ríkja og auka- affild hefur Finnland. Þessi ríki hafa afnumiff alla tolla á iffnaffarvörum innbyrffis. Tolla bandalagiff i^ær þó ekki til fisk- og landbúnaðarafurð'a, nema einhver iffnaður sé byggður á þessum vörum. — Það er mjög mikilvægt fyrir allar frekari viðræður um inn- göngu íslands í EFTA, að ís- lendingar sýni fram á hvaða Landeigendur í Mosfells- móti vatnsbólafriðun 86 Iandeigendur úr Mosfells- sveit og nágrenni héldu ný- lega með sér fund og sam- þykktu þar ályktun, sem felur í sér mótmæli viff þeirri ákvörffun sveitarstjórna á Reykjavíkursvæffinu aff friffa nánasta umhverfi vatnsbóla. Te'lja þeir aff í þessari friðun felist skerffing á eigna- og af- notarétti þeirra af landi þeirra, og sé raunverulega um eign- arnám á landréttindum að ræffa, og muni þeir halda fram rétti sínum til laga í samræmi við þá skoffun, í fréttatilkynningu um fund- Myndir af sjaldgæfum fuglum nú háð leyfum -4> Nýlega hefur veriff gefin út reglugerff um mynda- og kvik- myndatökur af örnum, fálkum, snæuglu og haftyrðlum, og er samkvæmt henni bannað að mynda þessa fugla við lireiff- ur sín, nema leyfi menntamála ráðuneytisins hafi áffur verið nágrenni hreiðranna vegna at- hugana á lífsháttum fuglanna effa unptöku á liljóðum þeirra eða í öffru skyni, sem gæti vald iff truflunum. Áffur en ráðuneyt iff veitir slskt Ieyfi skal þaff hafa fengiff umsögn fuglafr'iðunar- nefndar. inn segir, að álit fundarmanna hafi verið það, að ákvarðanir og lagasetningar um þessi efni væru fljótfærnislegar og handahófskenndar. Æskilegt og ákjósnlegt væri að byggja sumarbsistaði í hæfilegri fjarlægð frá Reykjavík, og ósannað væri að ekki fyndust*" hentugri ráð til að tryggja neyzluvatnsþörf þéttbýlisins én banna þær. Var samþykkt á fundinum að stofna félag til að gæta hagsmuna landeigenda á þessu máli, og voru eftir- taldir menn kosnir í stjórn þess: Elías Hannesson, Tryggvi Einarsson, Magnús Vigfússon, Hörður Jónsson og Grímur Norðdahl. > _____ kostir fylgi inngöngu íslands í bandalagið, bæði fyrir íslend- inga sjálfa og bandalagið sem heild. Ég álít það mjög heilla. vænlegt fyrir íslenzkan efna-~ hag, að iðnaðurinn yrði fjöl- breyttari en nú er. Væri í því tilviki athugandi, að allur léttur iðnaður yrði aukinn og sérhæfður og mætti vel hugsa sér að flytja hann á hinn stóra márkað EFTA landanna með flugvélum, ef íslendingar yrðu aðilar. Það, sem mestu máli skiptir fýrir allar fram- farir er þó, að landið hafi hæf- um starfskröftum á að skipa °- af þeim hafa íslendingar* nóg. — Það er að sjálfsögðu mál íslenzku ríkissljórnarinnar, að taka allar ákvarðanir í þess- um málum sem og aðild að EBE. — Persónulega myndi ég fagna inngöngu íslands í EFTA, þar eð íslendingar eru skyldastir þjóðum Norður Evrópu og eiga þess vegna samleið með þeim. Errol lávarður er verkfræð- ingur og var fyrst kosinn á þing í Altrinchamkjördæminu árið 1945. Ráðuneytisstjóri í viðskiptamálaráðineytinu ’59 og ’60. Viðskiptamálaráðherra í brezku íhaldsstjórninni frá 1960 —’63 og orkumálaráðherra ’63—’64. Árið 1964 var honum boðinn lávarðartign og tók sama ár sæti í Lávarðardeild- inni. 1966 varð hann formað- ur Verzlunarráðsins í London. Errol lávarffur. HAUKAR nýtt vikublað Smekklegt vikublað hóf görigu sína sl. föstudag. Blaffiff nefnist HAUKAR og er ábyrgðarmaffur Ásmundur Einarsson, sem um allangt skeiff starfaði hjá Vísi. tltgáfustjóri er Bjarni Einars son og framkvæmdarstjóri Helgi Gunnarsson. Um hlutverk blaffsins fara útgendur svo- felldum orffum: „Hlutverk þessa blaffs verffur í framtíðinni aff skýra fréttir, lýsa baksviði þeirra, umhverfinu, sem þær gerast í, mönnum sem koma viff sögu, og yfirleitt aff draga fram í dagsljós'iff, sem ekki á heima í venjulegum fréttafrásögnum blaffanna.” Leitað að triilu Um hádegið í gær var hafin leit að trillubát í Reykjavík, sem hafði haldið í róður að- faranótt sunnudags, en var ekki kominn að landi aftur. Voru þrír menn á bátrfum. Var leitað bæði úr flugvélum og bátum, og um nónbil fannst báturinn út af Borgarfirði og hafði orðið fyrir vélarbilun. Fór björgunarskipið Goði þá á vettvang og dró bátinn til Reykjavíkur og var komið með hann þangað síðdegis í gær. Myndin var te'kín er Goffi kom meff trilluna til Reykjavíkur. 28. maí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 . < í . ;8-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.