Alþýðublaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 11
4 i £ TTffTf rfifWfifi líffífíirfT 1 fí f fSff l’8 |R-fftffPf I f f 4 frl 1 mtl ? I i f í S í I S í * 8'í * ?' Sf f I I ÍR-MEISTARAMÓT PILTA OG STÚLKNA \ FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM NÝLOKIÐ er ÍR-meistaramóti telpna og pilta í frjálsum íþrótt- um innan húss og fór keppnin fram í húsi félagsins við Tún- götu. Þetta ÍR-meistaramóí, hið fyrsta sinnar tegundar, var há- punktur mjög vel heppnaðrar innanhúss starfsemi félagsins fyr- ir hina yngstu meðlimi sina. Keppt var í þremur greinum pilta: þrísíökki án atr., lang- stökki án atr. og í hástökki með atrennu. Stúlkurnar kepptu í langstökki án atr. og hástökki. Meistaratitilinn vann sá. sem fékk hæsta samanlagða stigaút- komu í keppnisgreinum og var við það notuð stigatafla, sem þjálfari félagsins, Guðmundur Þórarinsson útbjó sérstaklega fyrir þessa keppni. 1 Hinir nýju ÍR-meistarar urðu: i STÚLKUR: Rannveig. Har. f. ’54 258 st. Ragnh. Jónsd. f. ’55 280 st. Unnur Friðr. f. ’56 250 st. PILTAR : Friðgeir Hólm, f. ’54 401 st, Kristinn Bj. f. ’55 434 st Einar Guðjohnsen, f. 56 408 st Haukur Hauks. f. ’57 244 st Auðunn Eiríkss. f. ’59 185 st Mörg athyglisverð afrek voru unnin í hinum einstöku grein- um og þykir rétt að geta nokk- urra: ! Langstökk án atr. Piltar: m. Ágúst Böðvarsson, ’55 2,24 Kristinn Björnss. ’55 2,23 Skarðsmótið um hvítasunnuna UM hvítasunnuna, eða dag- ana 2. og 3. júní fer hið árlega Skarðsmót fram í Skarðdal við Siglufjörð. Mótið í ár er hið 12. í röðinni, en það var háð í fyrsta sinn 1957. Mótið hefur sífellt orðið fjölsóttara og að þessu sinni verður sérstaklega vandað til þess í tilefni þess, að liðin eru 50 óf frá því að Siglufjörður 'fékk kaupþtaðar- réttindi og 150 ár frá því að toæl'inn varð veÓ|hharstað‘u'j'’ i Meðal keppenda á mótinu verða tveir norskir skíðamenn — Ottó Schudi og Jon Terje Överland. — Þeir eru meðal beztu skíðamanna Noregs. Ekki er enn vitað um endanlega þátt töku, en trúlega verður hún mikil. Keppt verður í stór- svigi karla og kvenna svo og alpatvíkeppni beggja kynja. — Einnig verður keppt í tveimur unglingaflokkum. Mótstjórn Skarðsmótsins skipa: Bragi Magnússon, Guðmundur Árnason og Júlíus Júlíusson. Einar Guðjohnsen ’56 2,29 Langstökk án atr. Stúlkur: Ragnh. Jónsd. ’55 2,23 Unnur Friðriksd. ’56 2,13 Ilástökk m. aír. Piltar: Sig. Grímsson, ’55 1,38 Kristinn Björnsson, ’55 1,32 Hástökk m. atr. Stúlkur: Kristjana Skúlad. ’55 1,29 Unnur Friðriksd. ’56 1,22 Þr^tökk án atr. Piltar: Friðgeir Hólm, ’54 6,62 Þrístökk var, eins og áður er getið, ekki með í keppni stúlkn- anna, en fyrir eindregnar óskir þirra fngu þær að spreyta sig á því utan keppni, og þá stökk Unnur Friðriksdóttir 6,41 m. sem var 4. bezti árangur keppninnar. Mjög vel af sér vikið. Jafnframt því að .keppa um ÍR meistara nafnbótina fór fram keppni í fjarlægð. Hinir imgu ÍR-ingar þreyttu keppni jafn- aldra sína úr hinu gamla félagi þjálfara síns, IFK. Norrköping. Úrslit í þeirri keppni eru enn ekki kunn, en munu verða birt strax og þau berast Þann 7. apríl í vetur fengu hinir ungu ÍR-ingar heimsókn piltna og stúlkna frá Selfossi og í því tilefni fór fram mjög fjöl- menn keppni í ÍR-húsinu. Því miður skyggði það talsvert á gleði ÍR-inga að heimsókn Sel- fyllinga bar mitt upp á það tíma bil vetrarins, þegar hettusóttin geisaði hér í Reykjavík, og hafði þá lagt fjölda ÍR-inga að velli. Þrátt fyrir það varð keppnin mjög skemmtileg og voru mörg ágæt afrek unnin, af hinni ungu og keppnisglöðu íþróttaæsku. — Keppt var í flokkum eftir fæðing- arári og urðu þessir sigurvegarar í þeirri keppni: / STÚLKUR: Dóra Sjöfn Stef. ’58 Self. lang- st. án at. 1,69 m. Hást. 0,95 Kristjana Ólafsd. ’57, Self. lang- stö. 1,83 m. Guðbj.. Guðbjörg Pét. ’57, Self. hástökk 1.10 m. Unnur Friðriksd. ’56, ÍR, langst. 2,14 m. Steinunn Geirmundsd. ’56, Sel- fossi, hástökk 1,15 m. Ragnh. Jónsd. ’55, ÍR, langst. 2,15 m. hást. 1,25 m, PILTAR : Auðunn Eiríksson, ÍR langst. 1,57 m. Stefán Larsen, ’58, Self. lang- ts. 1,90 m. hásíökk 1,05 m. Pétur Hartmannsson, f. 57, Self. langst. 2,17 m. hástökk 1,20. Björgvin Vald. ’56, Self. langst. 2.11 m. Gestur Iljaltason, Self. hástökk 1,20 m. Sigurður Grímsson, ’55, ÍR lang- stökk 2,02 m. Gunnar Hólm, ÍR, hástökk 1,20 Gísli A. Jónsson, ’54, Self. lang- síökk 2,46 m. Matthías Sæmundsson, Self. há- Framhald á síðu 14. Sigmar Pálmason skorar þriðja mark ÍBV á laugar dag. Myndir: BB. Nýliðarnir í I. deild ÍBV sigruðu Val með 3 gegn 1 aði íslandsmeistarana með 3 mörkum gegn 1. Valsmenn skor- uðu fyrsta mark leiksins úr víta- spyrnu, Reynir Jónsson fram- kvæmdi vítaspyrnuna. Á síðustu mínútu fyrri hálf- leiksins jafnaði Guðmundur Þór- SUMARÆFINGAR KÖRFUKNATTLEIKS- DEILDAR KR 1968: Mánudagur kl. 21,00—22,00 Fimmtud. kl. 20.00—22.00 Munið æfingargjöldin Stjórnin. arinsson metin og þannig lauk*- fyrri hálfleik. Þegar 9 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik færði Sigmar Pálsson ÍBV forystuna í leikn- um með glæsilegu marki og hann bætti öðru marki við á 35. mínútu. Mörg tækifæri fóru í súginn í leiknum, sérstaklega má geta þess, að Valsmenn voru ekki á skotskónum í þessum leik eins og sagt er. Ingvar Viktorsson skrifar nán- ar um leikinn á morgun. Víkingurvann ÞAU óvæntu úrslit urðu í leik Vals og Vestmannaeyinga í I. deild á laugardag, að ÍBV sigr- 2. deildakeppni íslandsmótsins í knattspyrnu hófst á Melavell- inum í gærkvöldi með leik Vík- ings og Þróttar. Víkingur sigr- aði með 3 mörkum gegn 2. í leikhléi var staðan 1 gegn 0 Þrótti í vil. Bþróttir .jaou tolleraöiu- eftir sigurinn. Framhald :i 10. síðu. leiksins liðnir áður en Bretar fengu sóknarlotu í gang, sem eitthvað kvað að. Hörkuskot þrumaði að marki, en Guðm. varðj örugglega. Og rétt á eftir á vinstri útherji skot í stöng, en einn skömmu síðar varði Jón. Ólason mjög vel á marklínu, eft- ir að Guðmundur hafði yfirgefið markið í ótíma. í þessum hálfleik var leikur Bretanna ekki nema svipur hjá’ §jón, borið saman við fyrri hálf- leikinn, meira en mistækur leik- ur í sókn, sendingum og skipu- lagi. Virtist mest að því hugað, að fá haldið fengnum yfirburð- um í mörkum, jafnvel með útaf spyrnum að óþörfu. Þórólfs þáttr Bechs í þessum leik var hvergi stórbrotinn, þó átti hann nokkrar öruggar send- ingar, en hraði og skot voru viðs fjarri. Á því sviði voru það yngri leikmennirnir sem héldu uppi merkinu. — Magnús Pétursson dæmdi leikinn. — Aðsókn van allsæmileg. — EB. 28. maí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.