Alþýðublaðið - 15.06.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.06.1968, Blaðsíða 7
ritstj. ÖRN EIÐSSON IÞR*TTIR Lélegur leikur KR og Vals Leikur Vals og KR í I. deild var eins og alltof margir leik ir íslandsmótsins, flatneskju- legur, tilgangslaust fálm út í loftið, rangar sendingar og leikur glataðra tækifæra, eins og sérfræðingar segja. Mínúturnar snigluðust á- fram og hinir þolinmóðu áhorf endur biðu í von um eitthvað jákvætt, en því miður lítið sást af því. KR-ingarnir áttu meira í leiknum sögðu flestir, þeir sköpuðu sér tækifæri, meira að segja hvert af öðru, en misnotuðu þau jafnharðan. Eins og skýrt var frá í blað inu í gær, var allt útilit fyrir sigur Vals í leik hinna glötuðu tækifæra, þegar tvær mínútur voru til leiksloka birti til í hugskoti hinna vonsviknu1 KR-inga, Magnús V. Péturs- son dæmdi vhaspyrnu, en Gunnar Felixsson var*liindrað ur í góðu færi. KR hlaut ann að stigið, sem teljast verður eftir atvikum sanngjarnt. Við ætlum ekki að segja fleira um þennan leik, en næstu leikir I. deildar eru: ÍBV— — ÍBF á laugardag og Fram — ÍBV á þriðjudag. i Staðan í I. deild er nú þessi: Akureyri 2 2 0 0 4-0 4 Fram 2 110 6-43 Valur 3 1116-53 Vestm.eyj. 2 10 15-52 Keflavík 2 0 0 2 0-4 0 K R 3 0 2 1 4-7 2 í fyrrakvöld léku Haukar og Þróttur í 2. deild íslandsmóts ins í knattspyrnu. Leiknum lauk með verðskulduðum sigri , Hauka 3:0. Einar I*. Guffmundsson meff tvíhenda flugustöng'. fslandsmót í stangarköstu m íslandsmeistaramót í stang- arköstum fer fram þann 22. og 23. þessa mánaðar á vegum Kastklúbbs íslands. Mótið hefst kl. 13.30 laugar daginn þann 22. þ. m. Verður )þá keppt, við Hauðhvatn, í flugulengdarköstum, kastgr. nr. 3 og 4 og í nákvæmisköst- (♦> um, kastgr. nr. 5 og 6. Daginn eftir, 'eða sunnudagsmorgun- inn þann 23. þ. m. hefst mótið kl. 9 árdegis og fer þá fram keppni » beitulengdarköstum, kastgr. nr. 7, 8 og 10. Þessi hluti keppninnar fer fram á túni vestan Njarðargötu. Keppt verður samkv. reglum 17. JÚNÍMÓTIÐ HEFST LAUGARDAL KL. 2 17. júní mótiff effa þjóffhátíffar mót frjálsíþróttamanna liefst kl. 2 í dag á Laugardalsvellin- um. Keppendur eru 56 frá 9 félögum og héraffssamböndum, þ. á. m. flestir beztu frjálsí- þróttamenn landsins. ÍR send ir flesta keppendur effa 17, en KR og Breiffablik 11 hvort fé- lag. í dag verður keppt í eft irtöldum greinum: 110 m. grindahlaupi, þrístökki, kringlu kasti, hástökki kvenna, spjót- kasti, 800 m. hlaupi, 100 m. hlaupi drengja, langstökki kv., sleggjukasti, 300 m. hlaupi, 200 m. hlaupi og 4x100 m. boff hlaupi. Auk þess verffur undan keppni í langstökki og stang- arstökki. A Þjóðhátíffarmótum um land allt er keppt um Forsetabikar inn, en sá íþróttamaffur, sem flest stig hlýtur samkvæmt al- þjóffastigatöflu fær bikarinn til vörzlu í eitt ár. Handhafi bikarsins er Guffmundur Her mannsson, KR, en hann varp affi kúlu 17,17 m. í fyrra. Stúdenta blómvendir Sendum um alla borg- ina. Blómin meðhöndl uð, sett saman af sér hæfðum fagmanni er* hefur starfsreynslu í helztu blómalöndum Evrópu. ATH. Opið laugardag og sunnudag. BLOMAHUSIÐ ■'« Áiftamýri 7. — Sími 83070. íslandsmótið í dag kl. 16, leika í Vestmannaeyjum ÍBV - 'IBK. Dómari: Steinn Guðmundsson Mótanefnd. ICF um marga glæsilega verð launagripi. Þátttaka, sem er öllum frjáls, tilkynnist eigi síð ar en 18. júní til mótsstjórans, Hákonar Jóhannssonar sími 10525 eða til yfirdómara móts ins, Kolbeins Guðjónssonar sími 37359. Sveinamót Sveinameistaramót íslands verður haldið laugardaginn 22. og sunnudaginn 23. júní. Keppt verður á Laugardalsvellinum og hefst keppnin kl. 4,30 báða dag- ana. Keppt verður í þessum grein- um: 100 m. 'hlaupi 200 m. hlaupi 800 m. hlaupi 400 m. hlaupi 80 m. hlaupi 4x100 m. boðhlaupi Hástökki Þrístökki Langstökki Stangarstökki Kringlukasti Kúluvarpi Sleggjukasti Þátttaka tilkynnist í pósthólf 1099 fyrir 21. júní 1963. Badmington Reykjavíkurmót í badminton fyrir sveina, drengi og ung- linga var haldið í íþróttahúsi Vals 22. og 23. maí sl. Bad- Framhald á 14. síffu. % Höfum skrifstofuhúsnæöi til leigu á Skúlagötu 63. — Sími 18560. G. J. Fossberg, vélaverzlun h.f. Nýkomnir kvenskór >?* SKOVER (körfuskór). mjúkir og þægilegir Þýzkir fótlagskór telpnaskór. SVEINN H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaður. Sölvliólsgata 4 (Sambandshús, Símar: 23338 — 12343. S. haeð). 15- júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.