Alþýðublaðið - 25.06.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.06.1968, Blaðsíða 7
Dr BJarsii Benediktsson á fundi Atlantshafsbandalagsins í gær: NATO hefur náð megintilgangi sínum Við setningu ráðherrafundur NATO í Háskólabíó í gærmorgom flutti forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson eftirfarandi ávarp: Heiðursforseti, framkvæmda- stjóri, hæstvirtu ráðherrar, kon ur og karlar. lÉg býð okkar erlendu gesti alla innilega velkomna hingað til lands, þar sem við íslenditngar höfuon nú búið í nær ellefu hundruð ár. Á þessum öldum hefur okkur vegmað míi'sjafn- lega vel, og lengi vorum við háð ir yfh’ráðum annarra. En þrátt fyrir fámenni þjóðarinnar og lítil efni lengst af, hélt húin æ- itíð vitund um sitt sérstaka þjóð erni og bar ríka frelsisþrá í brjósiti. Nú hefur þeirri þrá fengizt fu.ilnægt og þótt okkur íslendinga greini á um margt erura við allir sammála um, að sjálfstæði okkar megum við ekki glata á ný. Þó er ekki nema að vonum, nð ýmsir spyrji, hvort svo fámenn- ur liópur, einungis 200 þúsund menn, geiti raunverulega haldið uppi sjálfstæðu þjóðfélagi og ríki og þá einkum í jafn víð- lendu og að ýmsu Xeyti erfiðu landi og ísiandi. Þeirri spurn- ingu er bezt svarað með því að sjón er sögu ríkari. Þess vegina er okkur mikill fengur að því að svo margir áhrifamiklir menn og hér eru saman komnir skulu heimsækja okkur og kynnast því ,að þrátt fyrir marga vankianta, þá hcfur okkur tekizt að skapa og halda uppi samanburði við aðrar vestrænar þjóðir. Játa verður, að ein af orsökun um itil þess, að við getum hér haldið uppi sambærilegum lifs kjörum við aðra í Vestur-Evrópu er, að við höfum aldrei lagt fé til hernaðanþarfa, ekki emu sinni til varnar sjálfu iandi okk- ar. Til þess liggja ýmsar skýr ingar, ekki sízt, sú, að áður fyrr vair lega landsins, fjarlægð - þess úti í regínhafi langt úr elfarnleið, þess bezta vöm. Nú efu bau viðhorf breytt, en þá krmur hitt itil, að mannfæð okk- ar er svo mikil, að vamarkraft ur okkar sjálfra mundi harla lit- i’í' verffur, ef ráðiztjværiá ial.nidið. Atburðir síðustu heimsstyrjald ar skám hins vegar úr um hern aíiarþýðingu landsins og síðan hefur ekkert gerzt, eem úr Jienni hafi dregið. Við íslendingar komumst því ekki fremur en aðrii- hjá því að 'tryggja öryggi og varnir lands okkar svo sem öllum fullvalda ríkjum ber skylda til. Fyrst eftir styrjöldiina vonuð Dr. Bjarni Benediktsson, flytur ræðu sína. um við, að þá tryggingu væri hægt að fá með aðild að Sam einuðu þjóðunum. Beynslain skar skjótlega úr, að svo varð ekki., Þess vegna gerðumst við stofn- laðilar að Atlantshafsbandalag inu, og sjálfuir tel ég mér það mikLnn heiður að haf a undirriíað stofnsamlning þess fyrir hönd lands míns. Auðvitað hefur margt breytzt i heiminum á þeim tæpu tuttugu l árum, sem liðin eru frá því, að Atlantsliafsbandalagið vár stofnað og sjálfsagt er, að að- iliasr endurskoði lafstöðu sína til þess þegar tuttugu ára saminings tíminn er liðinn, eins og stofn samningurinn sjáKur heimilar. En um það verður ekki deilt, að Atlafcltishafsb andal agið hef ur náð þeim megintilgangi, sem því vai-ætlaður, að tryggja frið- inn í þessum hluta heims. Því markmiði hefur ekki einungis tekizt að ná, heldur einnig að draga verulega úr þeirri spennu sem áður ríkti á þessum slóð- um. Þó að á ýmsu hafi gengið þá hefur einkum hin síðari miss eri verulega miðað í þá átt að draga úr hindruln.um gegn sam- gangi þjóða í Evrópu, jafnt í sámskiptum manna á milli og; í menningu, enda fer gagnkvæim ur skilningur smám saman vax- andi. Vissulega hörmum við all ir þær vegatálmanir, sem ítsý- lega hafa verið set.tar milli Ber lír.ar og annarra hluta Sambands lýffveldisins þýzka, en þær eru enn eftirtakanlegri vegna þess, að þær brjóta algerlega í bág við allsherjiar-stefnu. Einkanlega ber að fagna aukiinini samvinnu og nú beinni samningsgerð milli Bandaríkjanna og Sovét-Sam- veldisins, því að undir. sam Framhald a 3. síðu. LKYNNING um breyttar hverfis- o upplýsingaskrifstofur Kristjáns Eldjárns MELASKÓLI: Tjarnargata 37 sfmar: Í0523 — 10883 MIÐBÆJARSKÖLI: Vesturgata 27 símar: III10 - 11216. Skrifstofur þessar verSa opnar allan daginn frá og með þriðjudeginum 25. júní Sjálfheðaliðar, sem unnið geta fram að kjördegi eða á kjördag, ásamt þeim, sem lánaö geta bifreiöar eru vinsamlegast beönir að láta skrá sig á viðkomandi hverfisskrifstofu hið allra fyrsta. 1 GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA \ Sameiginlegt átak tryggir sigur 25. júní 1968 mi þUQt«UA ALÞÝÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.