Alþýðublaðið - 25.06.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.06.1968, Blaðsíða 10
o o £> SMÁAUGLÝSINGAR Bifreiðastjórar Gerum við ailar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla- viðgerðir, hemlavarahiutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 — Sími 30135. Nýkomið ítalskur lopi, orlongarn og ítalskt móhairgarn. hof, 'i mi Haínarstræti 7. Nýkomið Hannyrðavörur og saumagarn i miklu úrvali. HOF, Haínarstræti 7. Gangstéttir Leggjum og steypum gangstcttir og innkeyrslur. Einnig girðum við lóðir og sumarbústaðalönd. SÍMI 36367. Kéflavík — Suðurnes Gluggatjaldaefni í miklu úrvali. Sumarkjólaeíni, ný sending. VERZLUN SIGRÍÐAR SKÚLADÓTTUR, sími 2061; Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máiuð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING, Höfðavík við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4). Ráðskona óskast til, að hugsa um karlmann ásamt tveim ur unglingspiltum. Upplýsingar sendist Alþýðublaðinu merkt „Trúmennska, — þagmælska", fyrir 1. júlí. ökukennsla. Kenni á VW.bifreið. VALDIMAR LÁRUSSON. Uppl. í síma 42123. SMURSTÖÐIN SÆTÚNI 4 . SÍMI 16 2 27 BÍLLINN ER SMURÐUR FLJÓTT OG VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIB AF SMUROLÍU. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- eg vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlnn Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. Sendum ókeypis verðlista yfir frímerki og f rímerkj avörur. FRIMERK JAHUSID Lcekjorgötu 6A Roykjavik - Sími 11814 Reykjaneskjördæmi Stuðningsmenn Kristjáns Eldjáms í Reykjaneskjördæmi boða til almenns kynningarfundar í samkomuhúsinu að Stapa í dag, þriðjudaginn 25. júní, kl. 21:00 Kristján Eldjám og frú koma á fundinn. Auk Kristjáns Eldjáms flytja ávörp á fundinum: 1. Páll Jónsson BLAÐAMANNAFUNDUR MEÐ BROSIO MANLIO BROSIO, framkvæmdastióri Atlantshafsbandalagsins, hélt blaðamannafund á sunnudag, bar sem hann lýstt þakklætí samtakanna fyrir, að íslenzka ríkisstjórnin skyldi hafa boðið að halda fundinn í Reykjavík. Hann benti á, að vegna kosninga í heimalöndum sínum hefðu uíanríkisráðherrar Ítalíu, Belgíu, Kanada og Frakklands ekki átt heimangengt, og sömuleiðis hefði utantíkis- ráðherra Lúxemborgar ekki getað komið til fundarins. Hann kvað aðalverkefni vor funda ráðherranna alltaf vera að ræða ástandið í alþjóðamál um og ástand bandalagsins, en auk þess gæti hvaða ráðherra sem væri vakið athygli á hvaða máli sem væri. Hann kvaðst telja víst, að rætt yrði um samninginn um bann við útbreiðslu kjarnorkuvopna, og eitt aðalumræðuefnið yrði Ráðft erraf u nd u r Frh. af 1. síðu. undirrita samninginn um hann við útbreiðslu kjarnorkuvopna. Harmel, frá’ Belgíu, lýsti yfir stuðningi stjórnar Belgíu við vestur-þýzku stjómina. Utanríkisráðherra Tyrklands, og raunar fleiri ráðherrar, ræddu htnn neikvæða áróðnr, sem uppi hefði verið haldið gegn Atlants- hafsbandalaginu, og kvað nauð- synlegt að auka fræðslu og upp- lýsingastarfsemi, einkum meðal ungs fólks. Luns, utanríkisráðherra Hol- lands, kvað mjög hafa reynt á samskipti austurs og vesturs upp á síðkastið. Hann ótíaðist, að einhliða fækkun í herjum vest- urvelda mundi ekki kalla fram samsvarandi fækkun í herjum austurríkjanna. Papinelis, utanríkisráðherra Grikkja, kvað ekki unnt að neita því, að nokkur árangur hefði náðst í að draga úr spennu milli austurs og vesturs. sjálfsagt samskipti austurs og vesturs í öllum þeirra mynd- um. Enn fremur yrði vafalaust rætt um hinn svokallaða gagn kvæma samdrátt í herafla. Þá benti hann á, að Miðjarð arhafið teldist til áhrifasvæð- is bandalagsins og mundi það að sjálfsögðu rætt sérstaklega, einkum með tilliti til vaxandi fjölda rússneskra herskipa við austanvert hafið. Er Brosio var spurður, hvort hann hefði nokkuð um það heyrt, að ísland hefði í hyggju að fara úr bandalaginu, kvað hann nei við. Þvert á móti hefðu ábyrgir aðilar tjáð sér, að íslenzka ríkisstjórnin hyggð ist halda áfram aðild að banda laginu. Framkvæmdastjórinn kvaðst telja víst, að ástandið í Berlín nú yrði tekið til ítarlegrar um ræðu. Hins vegar vildi hann ekki svara fyrirspurn um álit hans á því, hvort vestur-þýzka stjórnin mundi neita að und- irrita samninginn um bann við útbreiðslu kjarnorkuvopna vegna þess ástands, sem upp værj komið í Berlín. Loks kvaðst Signor Brosio ánægður yfir því, hve ástand á Kýpur hefði batnað mjög frá því í nóvember, batnað um- fram það, sem búast hefði mátt við. Emil Jónsson, utanríkisráð- herra, benti á þær óeirðir ungs fólks, sem orðið hefðu víða um lönd, og kvað engu minni hættu stafa af niðurrifi inn á við en af árás utan frá. Kvað hann nauðsynlegt, að sýna enn meiri árvekni í að kynna málefni bandalagsins og opinber mál í heild, einkum fyrir ungu fólki. Að lokum töluðu fullírúar Frakka og Lúxemborgar. ÚKUMENN Látið stilla í tíma Hjólstillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. 2. Andrés Kristjánsson 3. Ámi Gunnlaugsson 4. Séra Bjöm Jónsson 5. Gils Guðmundsson 6. Jón Skaftason Heyrt og séð Framhald af bls. 4. systra minna. Þær fá þó að ráða sér sjálfar. Ég vildi óska, að ég væri slátraradóttir. Þá' væri a.m.k. von til þess, að ég fengj að ráða einhverju um líf mitt án af- skipta annarra, segir aumingja prinsessan. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. 7. Pétur Benediktsson Fundarstjóri verður Jón Ármann Héðinsson. Sérleyfisbifreiðar Keflavíkur sjá um ferðir á fundinn. Farið verður frá Félagsheimilinu í Kópavogi kl. 20:00, með viðkomu við pósthúsið Ás- garð í Garðahreppi og kosningaskrifstofunni að Strandgötu4 í Hafnarfirði. Stuðningsmenn, Kópavogur Alþýðublaðið vantar böm til að bera bl'aðið til óskrifenda í Austurbæ. Talið strax við afgreiðsluna — Sími 40753. 10 25. júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐtÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.