Alþýðublaðið - 25.06.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 25.06.1968, Blaðsíða 13
Hljóðvarp og sjónvarp Þriðjudagur 25. júní 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Erlcnd málefni Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.50 Denni dæmalausi fsienzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 21.15 Gróður og gróðureyðing Umsjón: Ingvi M. Þorsteinsson, magister. 21.35 Glímukeppni sjónvarpsins — úrslit Sunnlcndingar og Vikvcrjar glíma til úrslita. Umsjón: Sigurður Sigurðsson. 22.05 íþróttir 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. júní 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.35 Við, sem heima sitjum Steingerður Þorsteinsdóttir les síðari hluta sögunnar „Steinhöfða hins mikla“ eftir Nathaniel Hawthorne í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ray Martin og hljómsveit Uans leika verðlaunalög. Dusty Springfield syngur þrjú lög og Claudio Villa sömuleiðis. Edmundo Ros og hljómsveit hans leika suðræn lög. FredericU Fennell stjórnar flutningi laga eftir Gershwin. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Irmgard Seefried, Wilma Lipp, Anton Dermota, Erich Kunz og hijómlistarfólk í Vín flytur atriði úr „Töfraflautunni“ eftir Mozart; Hcrbert von Karajan stjórnar. 17.00 Fréttir. Kiassísk tónlíst Suk.tríóið leikur Tríó í g-moH fyrir píanó, fiðlu og knéfiðlu eftir Smetana. Hljómsveit leikur Slavneska dansa op. 46 eftir Dvorák. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 Djass í fyrirrúmi Tveir heimskunnir fiytjendur klassískrar tónlistar, Eilecn Farrell söngkona og Friedrich Gulda píanóleikari, skemmta. 20.15 Ungt fólk í Svíþjóð Hjörtur Pálsson scgir frá. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan; „Vornótt“ eftir Tarjei Vesaas Þýðandi: Páll H. Jónsson. Lesari: Heimir Pálsson (3). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Hörpukonsert í Es.dúr eför Reingold Glier. Jutta Zoff og Fílharmoníu- sveitin í Leipzig leika; Rudolf Kempe stj. 22.45 Á hljóðbergi Ed Begiey les úr ljóðasafninu „Leaves of Grass“ eftir bandaríska skáidið Walt Whitman. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagsltrárlok. ALLTAF FJOLCAR VOLKSWAGEN VOLKSWAGEN 1600 KYNNIZT HINUM GLÆSILEGU VOLKSWAGEN 1600 Verð frá kr. 219.000.- Sýningarbílar á staðnum SMURT BRAUS SNITTUR BRAUÐTlfiRTUR BRAUÐHUSIP SNACK BÁR Laugavegi 126, ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 SÍMI 21296 ¥IÐ LEGGJUM --- -- -- ÁHERZLU Á ★ IIRVAL ★ G Æ Ð I ★ HAGKVÆMA GREIÐSLUSKILMÁLA *ÞJÓNUSTU ★ LÁGT VERÐ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13 25. júní 1968

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.