Alþýðublaðið - 25.06.1968, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 25.06.1968, Blaðsíða 16
. Ca Stefnur og þing Mikið er nú um marg:slag:s þingr, margi um hverskyns útlénding: farandi um foldarhring' og fréttamenn með hlaupasting. Prestar sióðu í ströngu hér, en stefnu þeirra lokið er, e’ins og slíkum bar og ber, báðu þeir guð að hjálpa sér. í Vatnsmýrinni er liúllumhæ, himneskt fuglakvak sí og æ og vorlegt í sól og vestanblæ. En Vottarnir þinga í Lindarbæ. Verður ei innt frá öllu í senn, á íslandi gerast tíðlnden: í Kúagerði keifuðu enn Kef la víkurgöngumenn. Lóan syngur dírriu dí og dagamir fara í hopp og hí út og suður um borg og bý, en bollana Gunnar og Kristján spá í. Eins og skýrt var frá í Alþýðublaðinu inn síð ,ai helgi, var á laugardag opnuð að Suðurlands- braut 12 í Reykjavík stærsta raftækjasérverz ín lands'ins, LJÓS OG ORKA. Er verzluniu hin veglegasta og fjölbreyttasia úrval lampa o r ljósakróna, sem um getur hér á Iandi, komiS þar á einn stað. Verzlunin er ágætlega stað ett og í þjóðbraut innan- sem utanbæjarmönn- um. Myndin hér að ofan er úr hinni nýju ve zlu:i; mennirnir tveir eru þeir bræður Björg. úlfur og Lúðvik Lúövikssynir, en þeir eru með 1 eigenda hennar. Sýning Barböru Frú Barbara Árnason sýnir þessa dagana ýmis handverk sín, unnin úr lopa, í glugga verzlunarinnar Álafoss í Banka strætí. Er hér einkum um að ræða vettlinga, sokka, peysur og teppi, sem gert er sérstak lcga me’ð það í huga að ferða menn kaupi og hafi með sér af landinu sem minjagripL Munirnir eru unnir úr lopa fró Álafossi og fyrirmyndirn ar ( munztrin tekur listakon- an úr nóttúru landsins. Eru það einkum fuglarnir, hraun ið og norðurljósin sem við sögu koma. Hér er um hreinustu listaverk að ræða og ekki að efa að margir staldra við á leið sinni um miðbæinn þessa dagana og horfa inn um Ála- fossgluggann. Munið Biafra söfnun Rauða krossins. Dag- biöðin og Rauða Kross deildir taka á mófi söfn- unarfé. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des. — Láttu aðra um að segja hug sinn allan, ef þeir vilja, en Iáttu sjálfur sem minnst uppskátt um fyrirætlanir þín. ar. Þú getur orðið margs vís- ari, einmitt með því móti. Stjörnuspá Vísis í gær. Hann ku segja þessi Broeiá, að íslendingum sé nauðsyn að vera í Atlantshafsbandalaginu. Ætli hann eigi ekkS fremur við það, að Atlantshafsbanda- laginu sé nauðsyn, að íslend- ingar séu í ví.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.