Alþýðublaðið - 10.07.1968, Side 4
HEYRT &
SÉÐ
Bítlarnir eru
: hjálpsamir...
i > — I>að er ótækt, að góð-
11 ir hæfileika menn. iþurfi að
( herjast fyrir því að hljóta
i > viðurkenningu, segir Bítill-
1 irm, Paul MeCarthney. Þeir
l Iþurfla ofit árum saman að
,1 hlaupa á milli plötuútgef-
i' enda án árangure. Það er
'[ leymdaniif, og þess vegna
(i höfum við ákveðið að gera
> öllum þeim, sem halda að
i [ þeir hafi eitthvað til brumiB
•~y :að bera, bæði tónskáldum
,( og söngvurum, lífið léttara
i' með því að hjálpa þeim að
' ( koma verkum sínium á fram
Framhald at bls. 7.
Gualtiero Jaropetti ásamt
Agmes Servette, sem hann hét
eiginorði, en sveik síðan. Nú
hefur Agnes stefnt honum og
krefst skaðabóta að upphæð
rúmlega 10 milljónum króna.
Agnes Servette, sem eitt
sinn var hrókur alls fagnaðar
í veizlusölum stórborganna, er
nú ein og yf'irgefin í Róm, þar
sem hún berst fyrir tilveru-
rétti sín og dóttur sinnar,
Danielle.
Kosnaöarsamt kvennafar
ítalski leikstjórinn Gualtiero
Jacopetti, maðurirm að baki hin
um heimsfrægu kvikmýndum
„Mondo Cane” og „Afriea Add-
io”, er grekrVega öniginn au-
kvisi og uiusvifamikiill einkum,
þegar konur ieru annars vegar.
Nú ihafa þau umsvif komið hon
um í alvarlega klípu.
Það var Ihann sem fyrir inokkr
um árum keypti 14 ára gamla
sígaunastúlku af foreldrum 'henn
ar fyrir 75 þúsund krónur
til að kvænast henni. Það kost
aði leikstjórainjn frelsissviptingu.
Önnur stúlfca lért handtaka hann
í Austurflöndum. Nafn hans hef
ur margsinnis verið bendlað við
fjölda þekktra og lítt þekktra
fcvenna á uindaförnum árum. T.
d. sat hann við hlið Belindu
Lee, þegar hún keyrði bfl sinn
í klessu og lét við það lífið.
Síðan 'hefur Jacopetiti orðið að
ganga við staf.
Nú hefur 25 ára frönsk fegurð
ardís, Agnies Servetite, stefnt
'honium fyrir heitrof og krefst
bóta að upphæð rúmlega 10 millj
ónir króna.
Agnes Servette, siem er dótt
ir þekkts frainisks stjómarerind
röka, var eitt sinn virkur þátt-
fta'kandi í hinu aiþjóðlega
skemmtanalífi. Hún kynntist
Gaultiero Jacopetti, sem fékk
ihana til að búa hjá sér. Afleið
ing þeirra isamvista varð dóttir
in Danielle, og foreldrar Agnes
ar og kunningjar sneru baki við
hininii umgu móður.
Framhald a bls. 7.
HUSMÆÐUR EIGA RETT A LAUNUM
- Jbó ab t>ær vinni ekki ufan heimilis
Hver einasta húsmóðir sem
efcki vinnur utan heimilis ætti
að fá 230 þúsund krónur í
'laun frá ríkinu á hverju ári.
Svo miki'ls virði er vinina henn
ar í þágu eiginmanns og barna
ief hvet vinhiustund 'hennar er
metin á um það bil 75 krónur.
Colin Clark, prófessor við
Oxford -háskóla hefur vakið
mikið umrót í Englandi með
því að fu'Ilyrða, að margar hús
mæður séu þjóðfélaginu mun
meira virði en vinnusamir eigin
rnenn þeirra.
Olark hefur útbúið töflu, þar
sem hann metur starf húsmæðr
anlnia til peninga frá þeirri
stund að hún gengur í hjóna-
band, 'e-n þá er hún metin' á um
það biil 53 þúsund krónur, og
þangað til-hún hugsanlega verð
ur lekkja, en þá ©ru árstekj-
urnar áæ-lJlað'ar um 25 þúsund
królmur.
Á hápunkti starfsferils síns
innan veggja hei-milins, með
tvö lítil börn, tveggja ára og
tveggja mánaða, ætti hún að
fá í árs-laun 230 þúsu-nd krón-
ur.
-E-kki væri fráleitt að ætla,
að sömu tölur eða svipaðar
gætu átt við hér á íslandi, ef
farið væri út í þá sálmia.
Samikvæmt skoðunlum
Olarks yrði ríkissjóðurinn
igjaldþröta, ief húsmæðurnar
'gerðu kröfur um laun í sam
Framhald á bls. 10.
4 10. júlí 1968 — ALÞYÐUBLAÐIÐ