Alþýðublaðið - 10.07.1968, Page 11
íslendingar skora sigurmarkliff í leiknum viff Finn 1 í /yrrakvöld.
Góður endasprettur tryggbi
íslenzka liðinu sigurinn
Island sigraði Finnland í fyrsta
leik unglingaknattspyrnumóts
NorðurLanda, sem hér er háð
um þessar mundir á vegum
KSÍ.
ísland skoraiði 3 mörk en
Finnland 2. í hálfleik var stað
an 1:0 fyrir Finnland.
Leikurinn var hinn fjörug-
asti og bardagahugur mikill í
hinum ungu köppum, sem voru
á aldrinum 18 ára og yngri.
Veðurguðirnir voru og hin
ir vinsamlegustu og lögðu ríf
lega- til logn og hita hæfilegan.
Áhorfendur voru og allmargir
og virtust skemmta sér vel.
Þrátt fyrir næsta óvæntan
isigur íslands, en þetta er í
fyrsta skipti frá því ísland fór
/ /
AÐALHLUII Ml IFRJALSUM
/ /
ÍÞROTTUM HEFST 22. JULI
að taka þált í móti þessu 1965,
sem sigur fellur því í skaut,
lék það ekki á tveim tungum,
að lið Finnanna stóð ísi. lið-
inu mun framar í knattleikni,
nákvæmara í sendingum og
samleik. En ísl. liðið bætti sér
upp þennan mismun með auk
inni sóknhörku og baráttu-
dug eftir því sem á leikinn
leið, og virtist þol þess endast
því vel allt til léiksloka.
Eftir fyrri hálfleikinn eða í
leikhléi höfðu Finnar skorað
eitt mark gegn engu. Það var
miðherji þeirra, Bergström,
sem markið gerði úr snöggu
upphlaupi og sendingu frá
vinstri útherja. Skoraði Berg
ström viðstöðulaust með góðu
skoti.
Framhald á bls. 10.
Aðalhluti Meistaramóts ís-
lands í frjálsíþróttum fer fram
á Laugardalsvellinum í Reykja
vík, dagana 22.-24. júlí n.k.
Karl Hólm Olíufélaginu Skelj
ungi tekur við þátttökutilkynn
ingum í síma 38100. Þær mega
ekki berast síðar en 16. þ.m.
Mánudaginn 22. júlí verður
keppl í þessum greinum:
n
| Karlar:
>400 m. hl., langstökk, kúlu-
|v-arp, 200 m. hl. hástökk, 5000
m. hl., spjótk.ast, 800 m. hl. og
‘4x100 m, boðhlaup.
! Konur:
Hástökk, 100 m. hl. og kúlu-
> varp.
Sunnudaginn 23. júlí verð-
ur keppt í þessum gfeinum:
Karlar:
110 m. grindahlaup, þrístökk,
sleggjukast, stangarstökk,
kringlukast, 400 m. hl„ 100 m.
hl. 1500 m. hl., og 4x100 m. bhl.
Konur:
Kringlukast, 80 m. grinda-
hlaup, 4x100 m. hl.
Mánudaginn 24. júlí verður ]
keppt í þessum greinum:
Karlar:
Fimmtarþraut og 3000 m.
hindrunarhlaup.
Konur:
Sníótkast, 200 m. hl., og lang
stökk.
Mótssljórnin hvetur frjáls-
íþróttPmenn úti á landsbyggð,
inni til þess 'að fjölmenna á i
mótið og bvður sérstakleea 1
velkomna þátttakendur frá,
Landsmótinu á Eiðum.
Vinsamlega látið ekki hjá ]
líða að tilkynna þátttöku fyr-
ir 16. júlí.
íslandsmót í
golfi hafið
íslandsmótið í golfi hófst í
Vestmannaeyjum þriðjudag-
inn 9. júlí. Keppt verður í ung
lingaflokki, kvennaflokki, öld
ungaflokki, meistaraflokki og
1. og 2. flokki. Á þriðjudaginn
hófst keppni í unglingaflokki
og kvennaflokki og öldunga-
flokki, einnig hefst í dag sveit
arkeppni hinna ýmsu golf-
klúbba landsins.
í dag hefst keppni í meist-
araílokki, 1. og 2. flokki, ísl.
mótið verður síðan daglega og
lýkur næstkomandi laugardag.
Mættir eru í Vestmannáeyj
um allir beztu kylfingar lands
ins og láta þeir mjög vel af
vellinum og öllum aðstæðum.
J.K.
Fram sigraði í 2. fl.
kvenna / handbolta
Laugardaginn 8. júlí, hófst á
grasflötinni við Sundlaug Vest
urbæjar, íslandsmót 2. fl.
kvenna utanhúss.
Til mótsins voru skráð 10
félög þar af þrjú utan af landi.
Leikið var á tveim völlum
í tveim riðlum, tíu leikir á
laugardag og tíu á sunnudags
morguninn 7.
Á laugardag fóru leikar þann
ig, að í A-riðli hlaut KR 4 stig,
unnu Ungmennafélag Njarð-
víkur með 6 mörkum gegn 5
og Breiðablik með 9 mörkum
gegn 7. Valur hlaut 3 stig,
vann FH með 7 mörkum gegn
3 og gerði jafntefli við UMFN
Breiðablik hlaut 2 stig unnu
FH með 9 mörkum gegn 2, en
UMFN hlaut 1 stig fyrir jafn
tefli við Val. Lestina rak FH
með ekkert stig.
í B-riðli urðu Framarar efst
ir með 4 stig unnu Ármann
með 6 mörkum gegn 3 og Völs
unga frá Húsavík með 8 mörk
um gegn 4. Völsungar hlutu
2 stig unnu Þór frá Vestmanna
eyjum með 5 mörkum gegn 4,
Víkingur hlaut einnig 2 stíg
með sigri yfir Ármanni 7 mörk
gegn 2, og Þór frá Vestmanna
eyjum fékk einnig 2 stig með
Framhald á 13. síðu.
í Laugardal
í kvöld fara fram tveir
leikir í Unglingamóti Norð
urlandai í knattspyrnu.
Báðir leikirnir fana fram
,á Laugardalsvellinum, en
áður hafði verið ákveðið
að leikur Pólverja og Dana
færi fram í Keflavík. Sá
leikur hefst kl. 7, en leik
ur Norðmanna) og islend-
inga hefst .strax að þeim
leik loknum. Aðgangur er
kr. 100 á báða leikina, fyr-
ir fullorðna, en kr. 25 fyr-
ir börn.
Barizt um boltann í leiknum viff Finnland.
ísland sigraði
íslending-ar sigruffu íra í úrslitum nú,- þar sem s*síma-
landskeppni í sundi, sem fram strengurinn er enn slitinn milli
fór í Belfast um helgina. Loka Skotlands og íslands. Þetta er
tölurnar voru 114 stig gegn þriffja landskeppni íslendinga
106. Aff Ioknum fyrri degi í sundi, v’iff sigruðum Norff.
höfðu írar hlotiff tveimur stig- menn 1948, töpuðum fyrir
um meira, en íslendingar voru Dönum í fyrra og sigrum íra
sterkari síffari daginn, eins og nú, svo aff árangur sundfólks-
úrslitum nú, þar sem sæsíma- ins er glæsilegur.
er hægt aff segja nánar frá
10. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^