Alþýðublaðið - 25.07.1968, Page 3

Alþýðublaðið - 25.07.1968, Page 3
Tilraun til atvinnu- kúgunar í Keflavík? Á miðnætti í fyrrinótt kom sem þeir höfðu sér vitanlega til friamkvæmda í Keflavík ekkiert til saka unnið og hag yfirvinnubann Bifreiðastjóra ur fyrirtækisins stendur um félagsins Keilis á Sérleyfis- þessar maindir með miklum bifreiðar Keflavíkur. Virðist blóma, en fengu engin svör. þar all alvarlegt mál í upp- Forsvarsmienn fyrirtækisins siglingu, þar sem fyrirtækiðiöfðu að eigin sögn hafði að ósekju sagt upp ekkert út á þa að setja. tveimur starfsmönnum og Hins vegar töldu þeir þaö verklýðsleiðtogum suður þar, ekki skyldu sína að gefa á ' þeim Skarphéðni Njálssyni, þessu skýringu og neituðu formanni Bifneiðastjórafé- að gefa þeim félögum með- lagsins, og Ragnari Sigurðs- mæli, er eftir var leitað. — syni, einum nefndarmanna fé Alþýðublaðið mun fýlgjast lagsins í síðustu samninga- nánar með framvindu þessa gerð við atvinnurekendiur. athyglisverða máls næst,u Kröfðust þeir félagar skýr daga. ingar á uppsögnunum, þar ■ , Bindindismótið í Galtalækjarskógi Fjölbreytt skemmtiatriöi, varðeldur, flugeldasýning og happdrætti. Um verzlunarmannahelgina verður haldið bindindismót í Galtalækjarskógi í Landssveit á vegum Umdæmisstúkunnar nr. 1 og íslenzkra ungtempl- ara. Þetta er 9. mótið, sem áð urnefnd samtök standa að, og verður haldið i annað sinn í Galtalækjarskógi nú um helg ina. í fyrra komu þangað 3000 manns. Gissur Pálsson er formaður mótsnefndar, én Hreiðar Jóns son formaður dagskrárnefnd- ' ar. 80 sjálfboðaliðar hafa unnið að því að gera staðinn sem bezt úr garði fyrir mótið. Hef *■ ur svæðið verið girt og reist ur 225 fermetra stór danspall ! ur. E,r hann ætlaður fyrir gömlu dansana og þar miun Stuðlatríófð leika. Nýju dans- arnir verðá dansaðir í stórn samkamiutjaldi, og þar verða ) 3 hljómsveitir að vei-ki, þær Roof Tops, Mods og Ma‘estro. Kl. 9 á laugardagskvöld verður mótið væntanlega sett, en það mun formaður móts- nefndar, Gissur Pálsson geria. í>á flytur Sigurjón Pálsson, bóndi á Galtalæk, staðarlýs- ingu. Á laugardagskvöld verð- ur stfgihn dans frameftir. Dagskráin er mjög fjölbreytt og verður m. a. guðsþjónusta, sem séria Björn Jónsson í Keflavík mun annast. Jón II j álmarsson, skólastjóri í Skógum, mun flytja ræðu. Þá verða sýndir þjóðdansar, leik- þættir, fimleikar og íþrótta- keppni háð, Tríó frá Mexíkó -mun skemimta, en það kemur fram um þessar rnundir á Hó tel Loftleiðum. Varðeldur v,erð pr og fliugeldasýning, Happdrætti verður á staðn um og hefur ágóði af því á undangegnum mótum verið látinn renna til Verndar, en í fyrra til jarðgræðslumála. í Galtalækj arskógi -er öll að- staða- til slíks mótahalds hin ákjósanlegasta. Hafa því þau samtök, er að mótinu standa tryggt sér staðinn oig tekið hann á leigu til næstu 50 ára. Náttúrufegurð er þa-rna mikil og nægilegt vatn. Mótsgjald er kr. 200 en far- igjald fram og til baka fr-á R- vík 360 kr. Farið verður á rút um frá Templarahölli-nni við Eiríksgötu. ^ Bræðsla í fullum gangi á Siglufirði Bræðsla er nú ha-fin hjá -síldarverksmiðjunum á Siglu- firði, eri þar hafa losað síldar flutningaskipin Haförninn og Nordgaa-rd, alls um 7500 lestir. Haförninn er væntanlegur á imorgun til Siglufjarðar með um 3500 lestir, en Nordgaard mun næst losá á Seyðisfirði. Síldin er nú kom-in á mið- in aftur og byrjaði að ta-ka á móti síld í nótt. Þá er söltunarskip Valtýs Þorsteinssonar væntanlegt með um 4000 tunnur til Raufartiafn ar í dag, og síldarskipið Haf- dís hefúr tilkynnt komu sína -með saltsíld til Breiðdalsvík- ur, alls 7-800 tunnur. Síldarfl.ulningaskipið Cath- rina er nú á miðunum og tók á móti 58 tunnum í gær, en Framhald á 14. síðu. dægurlög FYRIR nokkrum dögum kom fréttamaður við í Garði hins eilífa friðar, útiveitinga húsi Hábæjar við Skólavörðu stíg, og drakk þar kvöldkaffi undir dillandi tónlist Hljóm sveitar Hauks Morthens, serr leíkið hefur vinsæl lög fyri’ gesti í Hábæ um skéið. Er ekk að efa, að gestirnir hafa ekki síður notið tónlistarinnar en hinna kínversku rétta, sem á boðstólum eru þar uppi á Skólavörðuhæðinni. „Þú ert æskuástin mín, við yndisbrosin þín mér lífið skær- ast skín Vissulega er það eðlilegt, áð rómantíkin hljómi í kínverskum garði, sem kenndur er við himneskan frið. Haukur Morthens og hinir ágætu tónlístarmenn í hljóm- sveit' hans sjá um það. í hléi, sem hljómsveitin tók sér, á' meðan fréttamaður staldraði við í Garði hins eilífa friðar á dögunum, hitti hann Hauk að máli og átti við hann viðtal. Kvaðst hann um skeið hafa sungið með hljómsveit' sinni þar í garðinum á kvöldin að undanförnu. Þá hafi gítarJeik- arinn, Eyþór Þorláksson, leik- ið fyrir gesti í eftirmiðdags- kaffinu og Guðni Þórarinn leikið á orgel gestum til á- nægju á sunnudagseftirmið- dögum. Nú væri meiningin, að hljómsveitin færi út á lands- byggðina næstu vikurnar og léki á dansleikjum í samkomu- húsum utan höfuðborgarinnar. Þeir yrðu til dæmis á Sauðár- 1 króki næstk. föstudagskvöld. | — Um verzlunarmannahelgina , yrðu þeir í Aratungu og að | Borg í Grímsnesi. „Við leikum tónlist jafnt fyrir unga og gamla — ný og gömul vinsæl lög,” sagði Hauk- ur Morthens. Hefurðu í hyggju að syngja inn á hljómplötu í náinni fram- tíð, Haukur? „Já, satt að segja, þá mun ég syngja inn á nýja „long play- uij .msveitin við kínverska garðinn í Hábæ, talið frá vinstr’i: Guðmundur Steingrímsson, Guðni Þórarinn, Haukur Morthens og Eyþór Þorláksson. (L,jósm. Bjarnleifur). ing” plötu í Kaupmannahöfn nú á næstunni. Ég syng inn á plötuna hjá Albrechtsen Ton- studio 1 *Kaupmannahöfn. Þetta verða íslenzk og erlend lög — þar á meðal ný, ís- lenzk lög, sem ekki hafa heyrzt áður. Útsetningu annast gítar- leikarinn okkar, Eyþór Þor- láksson. Mig langar til að vanda til þessarar hljómplötu. Mað- ur syngur ekki inn á Iiljóm- plötu aðeins til þess að syngja heldur auðvitað til þess að reyna að flytja falleg lög og texta til þeirra, sem áhuga hafa á að hlýða. Margt af því, sem maður heyrir þessa stund- ina, ber ekki þess vott, að það risti djúpt' í skáldskap eða öðru." Viltu segja okkur eitthvað um lögin á nýju plötunni? „Hér er meðal annars um að ræða ný lög við texía eftir Davíð Stefánsson. Svo er til dæmis meðal þess, sem ég mun syngja, lag og texti eftir Kristin Reyr, en hann gerði lagið Amorella, sem varð landsfleygt á sínum tíma. Ég held, að þetta lag eigi efíir að fá góðan hljómgrunn. Það heitir: „Hjalað við strengi.” Þá er þarna lag eftir mig, sem heitir: „Með bezt'u kveðju.” Texti þess er einnig eftir Kristin Reyr. — M.örg þessara laga eru útsett með tilliti til músiksmekksins í dag.” Hvað viltu segja mér um hljómsveitina? „Strákarnir, sem með mér Útilegumaður á Breiðadalsheiði Á Breiðadalsheiðl milli ísaf jarðarkaupstaðar og Önundarfjarð- ar er skýli, eips konar skipbrotsmannaskýli,. og eru þar höfð ýmis hjálpartæki og' sími, svo að hægt sé að gera vart við sig, ef í nauð'ir rekur, en Breiðadalsheiði er með liærri f jallvegum og getur verið erfið yfirferðar að vetrarlagi. Ekki alls fyrir löngu varð árekstur á heiðinni skamrnt frá skýlinu og var þá farið þangað tSI að hringja eftir aðstoð. En þegar að skýlisdyrunum kom var það lokað og læst að innanverðu, og kom þá upp úr kafinu að útlendur ferðamaður hafði gert, verið búinn að hafa skýlið fyiir lieimili sitt í hartnær viku, þegar þess varð íoks vart. eru í hljómsveitinni, eru glimrandi piltar. Fremstan má telja einhvqrn bezta gítarleik- ara hérlendis, Eyþór Þörláks- son. Trommuleikarinn er Guðr mudnur Steingrímsson, sem slegið hefur trommur með flestum beztu hljómsveitum hér á landi í áraraðir. Þá er það ungi maðurinn í hljóm- sveitinni, orgel og píanóleikar- inn Guðni Þórarinn — sprenglærður úr tónlistarskól- anum. Nú, svo syng ég með þessum myndarlega hóp, sem alltaf er tilbúinn að gleðjast með glöðum.” Eruð þið félagar með ein- hver verkefni í takinu þessa stundina? „Já, það erum við. — Úm þessar mundir erum við að æfa sérstaka dagskrá fyrir ís- lenzka dægurlagahöfundafélag- ið, sem flytja á í útvarpí í september. Á dagskrá eru ein- göngu íslenzk dægurlög, sem ekki hafa verið flutt áður.” Finnst þér íslenzk dægurlög skipa þann sess, sem þeim sæmir í dagskrá útvarpsins? „Mér finnst stundum, að ís- lenzk dægurlög fá’i ekki nægi- lega kynningu. Þegar ég var í Svíþjóð fyrir nokkrum árum, tók ég eftir því, að útvarpið þar lagði á það rika áherzlu að kynna sænsk dægurlög, flutt' af þarlendu tónlistar- flóki. Fyndist mér eðlilegt, að íslenzka útvarpið kynnti meira yrigri og eldri íslenzk dægur- lög, sem til eru á hljómplöí- um í hundraða, ef ekki þúsunda tali. Erlend dægurlög eiga ekki að njóta neinna forrétt- inda á kostnað innlendra dægur laga. Til er þáttur í útvarpinu, sem nefndur er: „Gömlu lögin, sungin og leikin.” Vel þætti mér fara á því, að við dagskrá útvarpsins bættist nýr þáttur, sem hægt væri að kalla: — „Gömlu dæguriögin, sungin og leikin,” sagði Haukur Morthens að lokum. 25, . júlí - ALÞÝÐUBLAÐIÐ *

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.